Bandaríkin Skortur á veiruprófum í Bandaríkjunum Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú viðurkennt skort á prófum til að skera úr um hvort fólk sé með kórónuvírusinn eða ekki en smituðum fer nú fjölgandi austur, jafnt sem vesturströnd ríkisins. Erlent 6.3.2020 06:49 Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Erlent 5.3.2020 18:26 Warren sögð ætla að draga framboð sitt til baka Heimildir bandarískra fjölmiðla herma að Elizabeth Warren ætli að tilkynna starfsfólki sínu um að framboð hennar sé á enda runnið. Fréttir 5.3.2020 15:58 Gróf undan sérfræðingum um kórónuveiruna í Fox-viðtali Bandaríkjaforseti sagðist hafa „hugboð“ um að opinberar tölur um dánartíðni af völdum kórónuveirunnar væru rangar í viðtali við uppháldssjónvarpsstöðina sína í gær. Erlent 5.3.2020 12:07 ICC mun rannsaka meinta stríðsglæpi í Afganistan Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) hefur úrskurðað að rannsókn á meintum stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu í Afganistan megi fara fram. Erlent 5.3.2020 10:42 Lýstu yfir neyðarástandi í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kalíforníuríki í Bandaríkjunum vegna kórónuveirunnar en í gær dó fyrsti Kaliforníubúinn úr sjúkdómnum, sjötíu og eins árs gamall maður í Sacramento. Erlent 5.3.2020 08:04 Eiginkona Biden varði hann fyrir veganmótmælendum Mótmælendur ruddust upp á sviðið þegar Joe Biden fagnaði góðu gengi í forvali Demókrataflokksins í gærkvöldi. Eiginkona hans steig á milli hans og mótmælendanna og hélt þeim frá honum með valdi. Erlent 4.3.2020 16:35 Bloomberg hættir og styður Biden Michael Bloomberg kveður sviðið. Erlent 4.3.2020 15:19 Forseti Hondúras sakaður um að þiggja dóppeninga Bandarískir saksóknarar segja að forseti Hondúras hafi þegið tugi þúsunda dollara frá þekktum fíkniefnabaróni í skiptum fyrir að héldi hlífiskildi yfir ólöglegri starfsemi hans um það leyti sem hann var kjörinn forseti. Erlent 4.3.2020 11:20 Biden snýr við taflinu Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur snúið gengi sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar algerlega við. Erlent 4.3.2020 10:46 Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Erlent 4.3.2020 07:10 Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. Erlent 4.3.2020 06:32 Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. Erlent 3.3.2020 16:38 Tala látinna hækkar eftir hvirfilbylina í Tennessee Nítján eru látnir eftir skýstrókana sem gengu yfir Tennessee í nótt og tugir þúsunda eru án rafmagns, að sögn yfirvalda þar. Erlent 3.3.2020 16:57 Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Bandaríski seðlabankinn lækkaði vexti um hálft prósentustig til að róa markaði vegna kórónuveirunnar. Lækkunin er fyrsta neyðaraðgerðin sem bankinn grípur til frá falli Lehman Brothers haustið 2008. Viðskipti erlent 3.3.2020 16:30 Setja aukinn kraft í rannsókn á Biden sem vegnar betur í forvalinu Daginn eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari í forvali demókrata í Suður-Karólínu gaf þingmaður repúblikana sem stýrir heimavarnanefnd öldungadeildarinnar til kynna að hann ætlaði að gefa út stefnu um vitnisburð í rannsókn á ásökunum Trump forseta og bandamanna hans á hendur fyrrverandi varaforsetanum. Erlent 3.3.2020 14:49 Mannskaði og tjón af völdum skýstróka í Nashville Staðfest er að í það minnsta sjö hafi látið lífið þegar skýstrókar gengu yfir Tennesee í nótt. Talið er að um fjörutíu byggingar hafi hrunið. Erlent 3.3.2020 13:55 Takmarka fjölda kínverskra blaðamanna í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna ætla að takmarka þann fjölda fólk sem vinna mega á skrifstofum kínverskra ríkismiðla í Bandaríkjunum. Erlent 3.3.2020 10:35 Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Ofurþriðjudagurinn svokallaði fer fram í dag en þá er gengið að kjörborðinu í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og velja sinn mann í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar. Erlent 3.3.2020 08:09 Enginn bilbugur á Bloomberg Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Erlent 2.3.2020 21:25 Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 20:03 Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. Erlent 2.3.2020 19:00 Talibanar boða frekari árásir þrátt fyrir friðarsamning Snurða virðist þegar hlaupin á þráðinn í samkomulagi sem Bandaríkjastjórn gerði við talibana um helgina. Talibanar ætla ekki að taka þátt í frekari viðræðum fyrr en afgönsk stjórnvöld sleppa 5.000 liðsmönnum þeirra sem forseti landsins kannast ekki við að hafa fallist á. Erlent 2.3.2020 16:51 Viðskiptafrömuðurinn Jack Welch látinn General Electric varð að verðmætasta fyrirtæki í heimi undir stjórn Jack Welch. Hann lést í dag, 84 ára að aldri. Viðskipti erlent 2.3.2020 15:45 Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. Erlent 1.3.2020 23:21 Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. Erlent 1.3.2020 09:58 Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39 Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. Erlent 1.3.2020 08:00 Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24 Bandarískir hermenn úr landi eftir 14 mánuði Bandaríkin og bandamenn þeirra heita því að draga allan herafla sinn frá Afghanistan eftir fjórtán mánuði standi Talibanar við loforð sem gefin eru í nýjum samningi sem undirritaður var í dag. Erlent 29.2.2020 14:04 « ‹ 266 267 268 269 270 271 272 273 274 … 334 ›
Skortur á veiruprófum í Bandaríkjunum Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa nú viðurkennt skort á prófum til að skera úr um hvort fólk sé með kórónuvírusinn eða ekki en smituðum fer nú fjölgandi austur, jafnt sem vesturströnd ríkisins. Erlent 6.3.2020 06:49
Ætlar ekki að lýsa yfir stuðningi við annan frambjóðanda að sinni Öldungadeildarþingmaðurinn Elizabeth Warren, hefur dregið framboð sitt í forvali Demókrataflokksins til baka. Erlent 5.3.2020 18:26
Warren sögð ætla að draga framboð sitt til baka Heimildir bandarískra fjölmiðla herma að Elizabeth Warren ætli að tilkynna starfsfólki sínu um að framboð hennar sé á enda runnið. Fréttir 5.3.2020 15:58
Gróf undan sérfræðingum um kórónuveiruna í Fox-viðtali Bandaríkjaforseti sagðist hafa „hugboð“ um að opinberar tölur um dánartíðni af völdum kórónuveirunnar væru rangar í viðtali við uppháldssjónvarpsstöðina sína í gær. Erlent 5.3.2020 12:07
ICC mun rannsaka meinta stríðsglæpi í Afganistan Alþjóðasakamáladómstóllinn (ICC) hefur úrskurðað að rannsókn á meintum stríðsglæpum og glæpum gegn mannkyninu í Afganistan megi fara fram. Erlent 5.3.2020 10:42
Lýstu yfir neyðarástandi í Kaliforníu Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Kalíforníuríki í Bandaríkjunum vegna kórónuveirunnar en í gær dó fyrsti Kaliforníubúinn úr sjúkdómnum, sjötíu og eins árs gamall maður í Sacramento. Erlent 5.3.2020 08:04
Eiginkona Biden varði hann fyrir veganmótmælendum Mótmælendur ruddust upp á sviðið þegar Joe Biden fagnaði góðu gengi í forvali Demókrataflokksins í gærkvöldi. Eiginkona hans steig á milli hans og mótmælendanna og hélt þeim frá honum með valdi. Erlent 4.3.2020 16:35
Forseti Hondúras sakaður um að þiggja dóppeninga Bandarískir saksóknarar segja að forseti Hondúras hafi þegið tugi þúsunda dollara frá þekktum fíkniefnabaróni í skiptum fyrir að héldi hlífiskildi yfir ólöglegri starfsemi hans um það leyti sem hann var kjörinn forseti. Erlent 4.3.2020 11:20
Biden snýr við taflinu Joe Biden, fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur snúið gengi sínu í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar algerlega við. Erlent 4.3.2020 10:46
Minnst 24 látnir eftir hvirfilbylji í Tennessee Ríkisstjóri Tenessee hefur lýst yfir neyðarástandi og sent þjóðvarðliðið til aðstoðar björgunaraðila þar sem margir eru enn týndir og ástandið víða slæmt. Erlent 4.3.2020 07:10
Biden fær byr í seglin Forval Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum hefur tekið stakkaskiptum á einungis nokkrum dögum. Erlent 4.3.2020 06:32
Útlit fyrir nokkuð jöfn skipti hjá Demókrötum Fjórtán ríki greiða atkvæði í forvali Demókrata fyrir bandarísku forsetakosningarnar í dag. Joe Biden, fyrrverandi varaforseti, og Bernie Sanders öldungadeildarþingmaður eru sigurstranglegastir. Erlent 3.3.2020 16:38
Tala látinna hækkar eftir hvirfilbylina í Tennessee Nítján eru látnir eftir skýstrókana sem gengu yfir Tennessee í nótt og tugir þúsunda eru án rafmagns, að sögn yfirvalda þar. Erlent 3.3.2020 16:57
Mesta lækkun stýrivaxta frá fjármálakreppunni Bandaríski seðlabankinn lækkaði vexti um hálft prósentustig til að róa markaði vegna kórónuveirunnar. Lækkunin er fyrsta neyðaraðgerðin sem bankinn grípur til frá falli Lehman Brothers haustið 2008. Viðskipti erlent 3.3.2020 16:30
Setja aukinn kraft í rannsókn á Biden sem vegnar betur í forvalinu Daginn eftir að Joe Biden var lýstur sigurvegari í forvali demókrata í Suður-Karólínu gaf þingmaður repúblikana sem stýrir heimavarnanefnd öldungadeildarinnar til kynna að hann ætlaði að gefa út stefnu um vitnisburð í rannsókn á ásökunum Trump forseta og bandamanna hans á hendur fyrrverandi varaforsetanum. Erlent 3.3.2020 14:49
Mannskaði og tjón af völdum skýstróka í Nashville Staðfest er að í það minnsta sjö hafi látið lífið þegar skýstrókar gengu yfir Tennesee í nótt. Talið er að um fjörutíu byggingar hafi hrunið. Erlent 3.3.2020 13:55
Takmarka fjölda kínverskra blaðamanna í Bandaríkjunum Yfirvöld Bandaríkjanna ætla að takmarka þann fjölda fólk sem vinna mega á skrifstofum kínverskra ríkismiðla í Bandaríkjunum. Erlent 3.3.2020 10:35
Tveggja turna tal á „ofurþriðjudegi“ Ofurþriðjudagurinn svokallaði fer fram í dag en þá er gengið að kjörborðinu í fjórtán ríkjum Bandaríkjanna og velja sinn mann í forvali Demókrataflokksins fyrir komandi forsetakosningar. Erlent 3.3.2020 08:09
Enginn bilbugur á Bloomberg Forsetaframbjóðandinn og fyrrum borgarstjóri New York, Mike Bloomberg segist ekki ætla að draga sig úr baráttunni í forvali Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í nóvember. Erlent 2.3.2020 21:25
Sjónvarpsmaðurinn James Lipton látinn Leikarinn og sjónvarpsmaðurinn James Lipton, sem þekktastur er fyrir viðtalsþættina Inside the Actors Studio, lést í dag 93 ára að aldri. Bíó og sjónvarp 2.3.2020 20:03
Klobuchar dregur framboð sitt til baka og styður Biden Öldungadeildarþingmaðurinn Amy Klobuchar hefur ákveðið að draga framboð sitt í forvali Demókrata vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum til baka. Erlent 2.3.2020 19:00
Talibanar boða frekari árásir þrátt fyrir friðarsamning Snurða virðist þegar hlaupin á þráðinn í samkomulagi sem Bandaríkjastjórn gerði við talibana um helgina. Talibanar ætla ekki að taka þátt í frekari viðræðum fyrr en afgönsk stjórnvöld sleppa 5.000 liðsmönnum þeirra sem forseti landsins kannast ekki við að hafa fallist á. Erlent 2.3.2020 16:51
Viðskiptafrömuðurinn Jack Welch látinn General Electric varð að verðmætasta fyrirtæki í heimi undir stjórn Jack Welch. Hann lést í dag, 84 ára að aldri. Viðskipti erlent 2.3.2020 15:45
Pete Buttigieg dregur framboð sitt til baka Pete Buttigieg, sem sóst hefur eftir því að verða forsetaefni Demókrataflokksins, hefur misst dampinn að undanförnu. Erlent 1.3.2020 23:21
Afganski forsetinn hafnar samkomulagi um fangaskipti Forseti Afganistan segir það ekki rétt að ríkið hafi lofað að frelsa 5000 Talíbana úr fangelsum ríkisins líkt og haldið er fram í friðarsamningi milli Bandaríkjanna og Talíbana. Erlent 1.3.2020 09:58
Börn í þrælkunarvinnu fyrir Starbucks Bandaríski kaffirisinn Starbucks er nú flæktur inn í barnaþrælkunarhneykslismál eftir að rannsókn leiddi í ljós að börn undir 13 ára aldri væru látin vinna á býlum í Gvatemala til þess að sjá fyrirtækinu fyrir kaffibaunum. Viðskipti erlent 1.3.2020 08:39
Bilið á milli Bernie og Biden minnkar Joe Biden, fyrrverandi varafroseti Bandaríkjanna, vann góðan sigur í forvali Demókrataflokksins í Suður-Karólínu í nótt. Erlent 1.3.2020 08:00
Fyrsta veirutengda dauðsfallið í Bandaríkjunum staðfest Um var að ræða mann á sextugsaldri með undirliggjandi heilsufarsvandamál. Erlent 1.3.2020 07:24
Bandarískir hermenn úr landi eftir 14 mánuði Bandaríkin og bandamenn þeirra heita því að draga allan herafla sinn frá Afghanistan eftir fjórtán mánuði standi Talibanar við loforð sem gefin eru í nýjum samningi sem undirritaður var í dag. Erlent 29.2.2020 14:04