Brak úr farþegaflugvél hrundi á íbúabyggð Sylvía Hall skrifar 20. febrúar 2021 22:56 Lögreglan í Broomfield birti þessa mynd af braki sem virðist hafa endað í garði fyrir framan hús á svæðinu. Lögreglan í Broomfield Brak úr hreyfli flugvélar United Airlines hrundi niður á íbúðabyggð nærri Denver í Colorado eftir að vélin tók á loft frá flugvellinum í Denver. 231 farþegi og tíu áhafnarmeðlimir voru um borð, en flugvélin náði að snúa aftur og lenda með alla heila á húfi. It landed safely. pic.twitter.com/e8g0v3xEqn— Nick Harris (@sportingintel) February 20, 2021 Vélin, sem er af gerðinni Boeing 777, var á leið til höfuðborgar Hawaii, Honululu, þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan í bænum Broomfield birti myndir af braki sem hafi hafnað í garði fyrir framan heimili á svæðinu. Íbúar voru beðnir um að hvorki snerta brakið né færa það, en myndir og myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. @broomfieldnews @BroomfieldPD @9NEWS we were at the dog park when we heard the loud boom from the airplane and pieces of the plane started falling pic.twitter.com/9nRg3UgUmV— Claire Armstrong (@BAREESTHETICSCO) February 20, 2021 Incredible photos by Hayden Smith of UA328 suffering an engine failure shortly after departing Denver #UA328 #Denver #UAL328 pic.twitter.com/JF89Q8lPua— Tamas K-L (@tamaskls) February 20, 2021 Additional debris scattered across turf field at Commons Park. Please avoid the area if possible. pic.twitter.com/tmos5HBVwV— Broomfield Police (@BroomfieldPD) February 20, 2021 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira
It landed safely. pic.twitter.com/e8g0v3xEqn— Nick Harris (@sportingintel) February 20, 2021 Vélin, sem er af gerðinni Boeing 777, var á leið til höfuðborgar Hawaii, Honululu, þegar atvikið átti sér stað. Lögreglan í bænum Broomfield birti myndir af braki sem hafi hafnað í garði fyrir framan heimili á svæðinu. Íbúar voru beðnir um að hvorki snerta brakið né færa það, en myndir og myndbönd af atvikinu hafa verið í dreifingu á samfélagsmiðlum. @broomfieldnews @BroomfieldPD @9NEWS we were at the dog park when we heard the loud boom from the airplane and pieces of the plane started falling pic.twitter.com/9nRg3UgUmV— Claire Armstrong (@BAREESTHETICSCO) February 20, 2021 Incredible photos by Hayden Smith of UA328 suffering an engine failure shortly after departing Denver #UA328 #Denver #UAL328 pic.twitter.com/JF89Q8lPua— Tamas K-L (@tamaskls) February 20, 2021 Additional debris scattered across turf field at Commons Park. Please avoid the area if possible. pic.twitter.com/tmos5HBVwV— Broomfield Police (@BroomfieldPD) February 20, 2021
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent „Stjórnmálamenn í Lazy Boy bíði þess að skattgreiðendur sendi þeim peninga“ Innlent Segir Selenskí á leið til Washington Erlent Myndband af ránstilrauninni: Ýtti ræningja með byssu burt og ýtti á neyðarhnappinn Innlent Drónaframleiðsla, sprengjuleit og innviðauppbygging meðal þess sem Ísland styrkir Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Husky réðst á hreindýr, sem þurfti að aflífa Innlent Fleiri fréttir Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Sjá meira