Bandaríkin Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. Erlent 19.8.2020 09:04 Vill losna undan stjórn föður síns Bandaríska söngkonan Britney Spears leitaði í gær til dómstóla í tilraun til að koma í veg fyrir að faðir hennar verði lögráðamaður hennar á ný. Lífið 19.8.2020 07:51 Biden formlega útnefndur af Demókrataflokknum Joe Biden var í nótt formlega útnefndur sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum en landsfundur flokksins stendur nú yfir og fer aðallega fram í gegnum netið. Erlent 19.8.2020 06:37 Trump gagnrýndur fyrir að ætla að náða Susan B Anthony Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að náða Susan B Anthony, brautryðjanda í kvenréttindabaráttu vestanhafs. Trump tilkynnti ákvörðuninna í dag, á aldarafmæli nítjándu viðbótar stjórnarskrár Bandaríkjanna sem tryggði konum kosningarétt. Erlent 18.8.2020 21:27 Enn einn fyrrverandi starfsmaður CIA ákærður fyrir njósnir Fyrrverandi starfsmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) hefur verið ákærður fyrir njósnir á vegum yfirvalda í Kína. Erlent 18.8.2020 10:58 Tveir menn ákærðir fyrir áratugagamalt morðið á Jam Master Jay Saksóknarar í New York í Bandaríkjunum hafa ákært tvo menn fyrir morðið á listamanninum víðfræga, Jam Master Jay, úr Run-DMC. Erlent 18.8.2020 08:03 Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. Erlent 18.8.2020 07:48 Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Lífið 18.8.2020 07:24 Segir Trump ekki valda starfinu Michelle Obama fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna sendi í gærkvöldi frá sér ávarp sem spilað var á flokksþingi Demókrata sem að mestu fer fram á netinu. Erlent 18.8.2020 06:49 Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Erlent 17.8.2020 11:15 Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19. Erlent 17.8.2020 07:03 Kallar þingmenn snemma úr fríi vegna Póstsins Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur tekið þá ákvörðun að kalla þingmenn snemma heim úr sumarfríi til að greiða atkvæði um frumvarp um Póst Bandaríkjanna. Erlent 17.8.2020 06:50 Segir Trump ógna lýðræðinu með afstöðu sinni gagnvart póstatkvæðum Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir að árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á póstþjónustuna þar í landi jafngildi „lýðræðislegri kreppu í Bandaríkjunum. Erlent 16.8.2020 23:07 Votta Trump samúð sína Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína. Erlent 16.8.2020 14:05 Trump íhugar að náða Edward Snowden Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. Erlent 16.8.2020 09:37 Póstmálastofnunin segir atkvæði ekki munu skila sér í tæka tíð Póstmálastofnun Bandaríkjanna hefur varað við því að milljónir atkvæða sem send verða með pósti muni ekki skila sér á réttum tíma og því ekki verða talin með í forsetakosningunum sem fara fram 3. nóvember næstkomandi. Erlent 15.8.2020 07:57 Fordæma ummæli Trumps um Harris Framboðsteymi Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur fordæmt ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta þar sem hann ýjaði að því að Kamala Harris, sem nýlega var tilkynnt sem varaforsetaefni Biden í baráttunni um Hvíta húsið, væri ekki kjörgeng í embætti varaforseta. Erlent 14.8.2020 22:54 Lögðu hald á yfir milljón olíutunnur á leið til Venesúela Bandaríkin hafa stöðvað för fjögurra íranskra olíuflutningaskipa sem höfðu sett stefnuna á Suður-Ameríkuríkið Venesúela. Erlent 14.8.2020 20:25 Blæs í glæður umdeildrar kenningar um kjörgengi Harris Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú blásið eldi í glæður afar umdeildrar kenningar sem gengur út á Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, sé ekki gjaldgeng í embættið. Erlent 14.8.2020 06:48 Banna leiguflug milli Bandaríkjanna og Kúbu Bandaríkjastjórn hefur bannað öll leiguflug frá landinu til eyríkisins Kúbu í Karíbahafi og setur þar með enn meiri þrýsting á ríkisstjórn Raúl Castro. Erlent 13.8.2020 23:54 Trump tengir fjársvelti póstsins við kosningarnar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann væri mótfallinn auknu fjármagni til Póstsins þar í landi. Viðurkenndi hann að það væri svo stofnunin gæti ekki brugðist við auknu álagi vegna fyrirhugaðra póstatkvæðagreiðslna í forsetakosningunum í nóvember. Erlent 13.8.2020 22:00 Bjargaði manni í hjólastól frá því að verða fyrir lest Maður sat fastur á lestarteinum í Kaliforníu. Erlent 13.8.2020 16:53 Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Erlent 13.8.2020 16:22 Vill meira vatnsflæði í sturturnar því hárið þarf að vera fullkomið Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Erlent 13.8.2020 09:02 Gert að yfirgefa heimili sín vegna elda norður af Los Angeles Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum á um fimm hundruð heimilum að yfirgefa heimili sín vegna gróðurelda norður af Los Angeles. Eldarnir hafa breiðst hratt út. Erlent 13.8.2020 08:57 Kölluðu Trump „vælukjóa“ Joe Biden kom fram á blaðamannafundi í nótt með Kamölu Harris, varaforsetaefni sínu, í fyrsta sinn síðan hann tilkynnti um valið á Harris. Erlent 13.8.2020 07:18 Bannaði lögregluþjónum sínum að vera með grímur Billy Woods, fógeti Marionsýslu í Flórída í Bandaríkjunum, bannaði í gær lögregluþjónum sínum að bera grímur við störf sín. Hann bannaði sömuleiðis öllum þeim sem koma á lögreglustöð hans að vera með grímur. Erlent 12.8.2020 22:34 Vilja fara framhjá ónæmiskerfinu með nýjum lyfjum Þegar enn eru margir mánuðir í að bóluefni líti dagsins ljós, víðast hvar í heiminum, eru lyfjafyrirtæki að snúa sér að öðrum vörnum gegn Covid-19. Erlent 12.8.2020 22:38 Vilja rannsaka hegðun sendiherrans frekar Robert Wood Johnson, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, hefur hagað sér með móðgandi hætti gagnvart starfsfólki sendiráðsins. Þetta kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem segir þó að þörf sé að ítarlegri rannsókn á hegðun sendiherrans. Erlent 12.8.2020 20:04 Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. Erlent 12.8.2020 18:42 « ‹ 237 238 239 240 241 242 243 244 245 … 334 ›
Neyðarástand í Kaliforníu Gavin Newsom, ríkisstjóri Kaliforníu, hefur lýst yfir neyðarástandi í ríkinu vegna mikilla gróðurelda. Erlent 19.8.2020 09:04
Vill losna undan stjórn föður síns Bandaríska söngkonan Britney Spears leitaði í gær til dómstóla í tilraun til að koma í veg fyrir að faðir hennar verði lögráðamaður hennar á ný. Lífið 19.8.2020 07:51
Biden formlega útnefndur af Demókrataflokknum Joe Biden var í nótt formlega útnefndur sem forsetaframbjóðandi Demókrataflokksins í Bandaríkjunum en landsfundur flokksins stendur nú yfir og fer aðallega fram í gegnum netið. Erlent 19.8.2020 06:37
Trump gagnrýndur fyrir að ætla að náða Susan B Anthony Donald Trump Bandaríkjaforseti segist ætla að náða Susan B Anthony, brautryðjanda í kvenréttindabaráttu vestanhafs. Trump tilkynnti ákvörðuninna í dag, á aldarafmæli nítjándu viðbótar stjórnarskrár Bandaríkjanna sem tryggði konum kosningarétt. Erlent 18.8.2020 21:27
Enn einn fyrrverandi starfsmaður CIA ákærður fyrir njósnir Fyrrverandi starfsmaður Leyniþjónustu Bandaríkjanna (CIA) og Alríkislögreglu Bandaríkjanna (FBI) hefur verið ákærður fyrir njósnir á vegum yfirvalda í Kína. Erlent 18.8.2020 10:58
Tveir menn ákærðir fyrir áratugagamalt morðið á Jam Master Jay Saksóknarar í New York í Bandaríkjunum hafa ákært tvo menn fyrir morðið á listamanninum víðfræga, Jam Master Jay, úr Run-DMC. Erlent 18.8.2020 08:03
Svarar Trump og segir ástandið í ríkjum þeirra ekki sambærilegt Jacinda Ardern forsætisráðherra Nýja Sjálands hefur svarað Donald Trump Bandaríkjaforseta fullum hálsi en hann tók Nýja Sjáland sem dæmi um land þar sem nýja kórónuveiran væri að fara úr böndunum á nýjan leik. Erlent 18.8.2020 07:48
Þrír háttsettir framleiðendur reknir frá þætti Ellen Þrír háttsettir framleiðendur spjallþáttar Ellen DeGeneres hafa verið reknir í kjölfar ásakana um ósæmilega hegðun og kynferðislega áreitni. Lífið 18.8.2020 07:24
Segir Trump ekki valda starfinu Michelle Obama fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna sendi í gærkvöldi frá sér ávarp sem spilað var á flokksþingi Demókrata sem að mestu fer fram á netinu. Erlent 18.8.2020 06:49
Einn mesti hiti heimsins mældist í Bandaríkjunum í gær Dauðadalurinn í Kaliforníu ber nafn með rentu þessa dagana. Erlent 17.8.2020 11:15
Minnst 170 þúsund dánir í Bandaríkjunum Minnst 170 þúsund Bandaríkjamenn hafa nú dáið í kórónuveirufaraldrinum, fleiri en í nokkru öðru ríki og hafa minnst 5,4 milljónir smitast af Covid-19. Erlent 17.8.2020 07:03
Kallar þingmenn snemma úr fríi vegna Póstsins Nancy Pelosi, forseti fulltrúadeildar Bandaríkjaþings, hefur tekið þá ákvörðun að kalla þingmenn snemma heim úr sumarfríi til að greiða atkvæði um frumvarp um Póst Bandaríkjanna. Erlent 17.8.2020 06:50
Segir Trump ógna lýðræðinu með afstöðu sinni gagnvart póstatkvæðum Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn og fyrrverandi forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders segir að árásir Donalds Trump Bandaríkjaforseta á póstþjónustuna þar í landi jafngildi „lýðræðislegri kreppu í Bandaríkjunum. Erlent 16.8.2020 23:07
Votta Trump samúð sína Joe Biden forsetaframbjóðandi og Kamala Harris, varaforsetaefni hans, hafa vottað Donald Trump Bandaríkjaforseta samúð sína. Erlent 16.8.2020 14:05
Trump íhugar að náða Edward Snowden Donald Trump sagði í gær að hann væri að íhuga að náða uppljóstrarann Edward Snowden, sem nú er búsettur í Rússlandi. Erlent 16.8.2020 09:37
Póstmálastofnunin segir atkvæði ekki munu skila sér í tæka tíð Póstmálastofnun Bandaríkjanna hefur varað við því að milljónir atkvæða sem send verða með pósti muni ekki skila sér á réttum tíma og því ekki verða talin með í forsetakosningunum sem fara fram 3. nóvember næstkomandi. Erlent 15.8.2020 07:57
Fordæma ummæli Trumps um Harris Framboðsteymi Joe Biden, forsetaframbjóðanda Demókrata, hefur fordæmt ummæli Donalds Trump Bandaríkjaforseta þar sem hann ýjaði að því að Kamala Harris, sem nýlega var tilkynnt sem varaforsetaefni Biden í baráttunni um Hvíta húsið, væri ekki kjörgeng í embætti varaforseta. Erlent 14.8.2020 22:54
Lögðu hald á yfir milljón olíutunnur á leið til Venesúela Bandaríkin hafa stöðvað för fjögurra íranskra olíuflutningaskipa sem höfðu sett stefnuna á Suður-Ameríkuríkið Venesúela. Erlent 14.8.2020 20:25
Blæs í glæður umdeildrar kenningar um kjörgengi Harris Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur nú blásið eldi í glæður afar umdeildrar kenningar sem gengur út á Kamala Harris, varaforsetaefni Joe Biden, sé ekki gjaldgeng í embættið. Erlent 14.8.2020 06:48
Banna leiguflug milli Bandaríkjanna og Kúbu Bandaríkjastjórn hefur bannað öll leiguflug frá landinu til eyríkisins Kúbu í Karíbahafi og setur þar með enn meiri þrýsting á ríkisstjórn Raúl Castro. Erlent 13.8.2020 23:54
Trump tengir fjársvelti póstsins við kosningarnar Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sagði í dag að hann væri mótfallinn auknu fjármagni til Póstsins þar í landi. Viðurkenndi hann að það væri svo stofnunin gæti ekki brugðist við auknu álagi vegna fyrirhugaðra póstatkvæðagreiðslna í forsetakosningunum í nóvember. Erlent 13.8.2020 22:00
Bjargaði manni í hjólastól frá því að verða fyrir lest Maður sat fastur á lestarteinum í Kaliforníu. Erlent 13.8.2020 16:53
Ísrael og furstadæmin ná sögulegu samkomulagi Ríkisstjórnir Ísrael og Sameinuðu arabísku furstadæmanna hafa náð sögulegu samkomulagi um að bæta samband ríkjanna og koma á formlegum samskiptum þeirra á milli. Erlent 13.8.2020 16:22
Vill meira vatnsflæði í sturturnar því hárið þarf að vera fullkomið Ríkisstjórn Bandaríkjanna íhugar nú að slaka á reglum sem segja til um hversu mikið vatnsmagn má flæða um sturtur, eftir kvörtun frá Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Hann vill auka leyfilegt vatnsmagn í sturtunum þar sem hárið hans þurfi að vera fullkomið. Erlent 13.8.2020 09:02
Gert að yfirgefa heimili sín vegna elda norður af Los Angeles Yfirvöld í Kaliforníu hafa fyrirskipað íbúum á um fimm hundruð heimilum að yfirgefa heimili sín vegna gróðurelda norður af Los Angeles. Eldarnir hafa breiðst hratt út. Erlent 13.8.2020 08:57
Kölluðu Trump „vælukjóa“ Joe Biden kom fram á blaðamannafundi í nótt með Kamölu Harris, varaforsetaefni sínu, í fyrsta sinn síðan hann tilkynnti um valið á Harris. Erlent 13.8.2020 07:18
Bannaði lögregluþjónum sínum að vera með grímur Billy Woods, fógeti Marionsýslu í Flórída í Bandaríkjunum, bannaði í gær lögregluþjónum sínum að bera grímur við störf sín. Hann bannaði sömuleiðis öllum þeim sem koma á lögreglustöð hans að vera með grímur. Erlent 12.8.2020 22:34
Vilja fara framhjá ónæmiskerfinu með nýjum lyfjum Þegar enn eru margir mánuðir í að bóluefni líti dagsins ljós, víðast hvar í heiminum, eru lyfjafyrirtæki að snúa sér að öðrum vörnum gegn Covid-19. Erlent 12.8.2020 22:38
Vilja rannsaka hegðun sendiherrans frekar Robert Wood Johnson, sendiherra Bandaríkjanna í Bretlandi, hefur hagað sér með móðgandi hætti gagnvart starfsfólki sendiráðsins. Þetta kemur fram í skýrslu innri endurskoðenda Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna sem segir þó að þörf sé að ítarlegri rannsókn á hegðun sendiherrans. Erlent 12.8.2020 20:04
Kína erfiðari andstæðingur en Sovétríkin Vegna efnagsburða Kína er ríkið að mörgu leyti öflugari andstæðingur Bandaríkjanna en Sovétríkin voru á sínum tíma. Erlent 12.8.2020 18:42