Umhverfismál

Stigu lykilskref í átt að björgun nashyrningategundar
Fjölþjóðlegur hópur rannsakenda hefur stigið lykilskref í átt að því að bjarga undirtegund hvítra nashyrninga frá útrýmingu.

Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar
Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs.

Vill engu spá um hvort átök verði í þinginu þegar umræður hefjast um hálendisþjóðgarð
Hann hyggst leggja frumvarpið fram í febrúar eða mars og segir raunhæft að það verði samþykkt.

Bein útsending frá kynningarfundi um Hálendisþjóðgarð
Bein útsending er nú frá kynningarfundi umhverfis- og auðlindaráðuneytisins um Hálendisþjóðgarð stendur nú yfir í Skriðu, byggingu Háskóla Íslands í Stakkahlíð.

Mótmæli í Suður-Evrópu vegna stækrar loftmengunar
Umferð bifreiða hefur verið takmörkuð á Ítalíu og í Bosníu og Hersegóvínu. Mótmælendur hafa krafist tafarlausra aðgerða til að draga úr menguninni.

Heitustu tíu ár sögunnar
Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar.

Jóhannes Þór gefur lítið fyrir lobbíistatal Björns Levís
Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar telur Björn Leví vaða villu og svíma.

Ásmundur bað þrýstihóp í ferðaþjónustu afsökunar á Birni Leví
Kurr á fundi rekstraraðila ferðaþjónustu og þingmanna.

Gustav Magnar nýtur góðs af sjókvíaeldi við Íslandsstrendur
Ádeila Haralds Eiríkssonar á miklu flugi á Facebook.

Segir mikla vinnu eftir áður en miðhálendisþjóðgarður geti orðið að veruleika
Þingmaður Sjálfstæðisflokksins telur ólíklegt að það takist að afgreiða frumvarp um hálendisþjóðgarð á vorþingi.

Fresta kynningarfundi vegna veðurs
Fyrirhuguðum kynningarfundi Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, um Hálendisþjóðgarð hefur verið frestað vegna veðurs.

Strigaskór úr kaffi
"Úrgangur og mengun eru ekki slys, heldur afleiðingar ákvarðana okkar. Um 80% af ákvörðunum sem hafa áhrif á umhverfið eru teknar á hugmyndastigi hönnunar,“ segir Ellen MacArthur, en stofnun í hennar nafni er leiðandi hugveita á sviði hringrásarhagkerfisins.

Óánægja í sveitarstjórnum í Rangárþingi með hálendisþjóðgarð
Sveitarstjórnarmenn í Rangárvallasýslu eru langt frá því að vera sáttir við hugmynd stjórnvalda um stofnun þjóðgarðs á miðhálendi Íslands.

Stýrihópur hefur verið skipaður til að vinna að framkvæmdaáætlun fyrir líffræðilega fjölbreytni
Lundi, fjöruspói, landselur og sléttbakur eru meðal fugla- og dýrategunda sem eru í bráðri hættu hér á landi.

Málatilbúnaði eigenda Drangavíkur gegn Hvalárvirkjun vísað frá dómi
Dómsmáli sem landeigendur Drangavíkur á Ströndum höfðuðu vegna Hvalárvirkjunar hefur verið vísað frá. Dómurinn dæmdi kærendur jafnframt til þess að greiða Árneshreppi og Vesturverki samtals 1,2 milljónir króna í málskostnað.

Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu
Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs.

Úrgangur minnkaði í fyrsta sinn í fimm ár
Í fyrra minnkaði úrgangur á milli ára hjá Sorpu í fyrsta sinn í fimm ár. Samdrátturinn nam fimmtán prósentum. Minna sorp tengist meðal annars samdrætti í efnahagslífinu að sögn deildarstjóra umhverfismála.

Göng á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar hluti umhverfismats
Stutt jarðgöng efst á Dynjandisheiði og þverun Vatnsfjarðar á móts við Flókalund eru meðal valkosta sem Vegagerðin hefur kynnt vegna endurnýjunar Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði.

Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér
Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan.

Svona gæti nýr vegur um Dynjandisheiði litið út
Vegagerðin hefur lagt fram frummatsskýrslu um mat á umhverfisáhrifum Vestfjarðavegar um Dynjandisheiði. Vegagerð við fossinn Dynjanda og um friðlandið í Vatnsfirði eru taldir viðkvæmustu þættir verksins.

Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið.

Sorpa hætt að senda flokkað plast beint í brennslu
Í haust hætti Sorpa að senda flokkað plast til orkuendurvinnslu og byrjaði fyrirtækið í október síðastliðnum að senda plastið aftur til flokkunar og efnisendurvinnslu í Svíþjóð.

Margfalt fleiri einstaklingar kolefnisjafna ferðirnar en ríkið situr eftir
Ríkisstofnanir eru ekki að kolefnisjafna ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Stjórnarformaður Kolviðar saknar framlags ríkisins.

Loftmengun komin yfir heilsuverndarmörk á ellefta tímanum
Svifryk í andrúmsloftinu var þó mun minna en um síðustu áramót.

Sigmundur segir brugðist við loftslagsvandanum með kolröngum hætti
Formaður Miðflokksins segir lausnir vanta á loftslagsvandanum og verið sé að bregðast við honum með kolröngum hætti. Ef fer sem horfir stefnir í mestu manngerðu kreppu sögunnar.

„Allt of mikið framleitt í heiminum“
Rakel Garðarsdóttir, stofnandi samtakanna Vakandi, segir auðvelt fyrir fólk að kaupa eitthvað í hugsunarleysi eftir breytt landslag með tilkomu netverslana.

Vita ekkert hvaðan dularfull olíumengun sem plagar strendur Brasilíu kemur
Yfirvöld í Brasilíu hafa enn ekki fundið nein svör sem varpað geti ljós á það hvaðan dularfull olíumengun sem mengað hefur strendur á 4.400 kílómetra svæði við strandlínu ríkisins.

Vill banna einnota plastvörur
Umhverfisráðherra vill banna plastvörur eins og einnota bómullarpinnar úr plasti, hnífapör, diska og sogrör. Þá vill hann einnig gera fólki skylt að flokka sorp.

Nýr olíumálaráðherra sagði loftlagsumræðu áróðursbragð vinstrimanna
Sylvi Listhaug, einn umdeildasti stjórnmálamaður Noregs, er óvænt orðin olíu- og orkumálaráðherra. Listhaug þykir standa yst á hægri væng stjórnmálanna.

Vilja leyfa ferðamönnum að keyra um á nagladekkjum níu mánuði á ári
Samtök ferðaþjónustunnar vilja rýmka heimild til að nota nagladekk á bílaleigubílum af öryggissjónarmiðum. Snýr tillagan að því að reglugerð verði breytt og negldir hjólbarðar verði leyfðir á bílaleigubílum frá 1. september til 31. maí eða þrjá og hálfan mánuð umfram aðra bíla.