Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Al­freð reiður út í leik­menn sína

Þýskir miðlar segja frá því að Alfreð Gíslason, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, hafi verið allt annað en sáttur við suma af leikmönnum sínum eftir 32-32 jafnteflið við Sviss í fyrrakvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Frá Eyjum til Ísraels

Handboltamarkvörðurinn Pavel Miskevich sem varið hefur mark ÍBV síðustu ár hefur ákveðið að yfirgefa Vestmannaeyjar og halda til Ísraels.

Handbolti
Fréttamynd

Efla eftir­lit með á­fengis­sölu á íþróttaleikjum

Misbrestur er á að leyfi íþróttafélaga til aðhvað selja áfengi á kappleikjum sínum séu í lagi og dæmi eru um að lögregla hafi verið kölluð til vegna átaka. Lögreglan ætlar að efla eftirlit með áfengissölu á íþróttaviðburðum.

Innlent
Fréttamynd

Al­freð kom Þjóð­verjum á EM

Þýska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér í kvöld sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins á næsta ári en liðinu nægði jafntefli á útivelli á móti Sviss.

Handbolti
Fréttamynd

„Þessi veg­ferð hefur verið draumi líkust“

„Ég mun aldrei sjá eftir þessari ákvörðun," segir Sól­veig Lára Kjær­nested sem hefur, eftir stöðug fram­fara­skref síðustu þrjú ár með kvenna­lið ÍR í hand­bolta, sagt starfi sínu lausu. Óvíst er hvort fram­hald verði á þjálfara­ferli hennar.

Handbolti
Fréttamynd

„Borgar þrjá­tíu en færð hundrað prósent“

HSÍ tilkynnti í gær um ráðningu Þóris Hergeirssonar til sambandsins sem ráðgjafa í afreksmálum. Hann verður í 30 prósent starfi en kveðst munu beita sér 100 prósent. Þá er hann stoltur af því að geta skilað af sér til íslensks handbolta.

Handbolti