Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Selfoss lagði AEK Aþenu í síðari leik liðanna í 2. umferð Evrópubikars kvenna í handbolta. Því miður vann AEK Aþena fyrri leik liðanna í Grikklandi og er því komið áfram. Handbolti 5.10.2025 19:45
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Melsungen vann sinn leik í efstu deild þýska handboltans í dag á meðan Gummersbach mátti þola tap. Handbolti 5.10.2025 18:02
Valur áfram eftir góðan sigur Valur er komið í 3. umferð Evrópudeildar kvenna í handbolta eftir fjögurra marka sigur á Unirek frá Hollandi að Hlíðarenda í dag, lokatölur 30-26. Handbolti 5.10.2025 17:42
Afturelding áfram með fullt hús stiga Afturelding er enn með fullt hús stiga á toppi Olís-deildar karla í handbolta að loknum fimm umferðum. Haukar koma þar á eftir með fjóra sigra og eitt tap. Handbolti 2. október 2025 21:23
Markaflóð á Akureyri KA vann ÍR í miklum markaleik í Olís deild karla í handbolta í kvöld. Þá gerðu Þór og Stjarnan jafntefli í opnum og skemmtilegum leik. Handbolti 2. október 2025 20:11
Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Markvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson og liðsfélagar hans í Barcelona lögðu Bjarka Má Elísson og félaga í Veszprém frá Ungverjalandi í úrslitaleik HM félagsliða í handbolta, lokatölur eftir framlengdan leik 31-30. Handbolti 2. október 2025 19:27
Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Magdeburg sigraði Al Ahly frá Egyptalandi örugglega, 32-23, í leiknum um 3. sætið á HM félagsliða í handbolta. Íslendingarnir í liði Evrópumeistaranna skoruðu samtals tíu mörk í leiknum. Handbolti 2. október 2025 15:54
Valur vann stigalausu Stjörnuna Valur sótti 34-27 sigur gegn Stjörnunni í Garðabæ í fjórðu umferð Olís deildar kvenna. Valskonur eru við efsta sætið en Stjarnan er enn án stiga. Handbolti 1. október 2025 21:50
Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi ÍBV komst upp í efsta sæti Olís deildar kvenna með 31-22 sigri gegn Selfossi í fjórðu umferð deildarinnar. Handbolti 1. október 2025 20:10
Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Haukur Þrastarsson skoraði sjö mörk og gaf ellefu stoðsendingar en það dugði Rhein-Neckar Löwen ekki til sigurs gegn Flensburg í þýsku bikarkeppninni í handbolta. Handbolti 1. október 2025 19:23
Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Elín Klara Þorkelsdóttir fer frábærlega af stað í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta og er markahæst hjá Savehof, sem er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Handbolti 1. október 2025 18:59
Íslendingaliðið í undanúrslit Kolstad komst áfram í undanúrslit norsku bikarkeppninnar í handbolta með 25-19 sigri gegn Nærbö nú síðdegis. Handbolti 1. október 2025 18:12
Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Eftir þriggja ára fjarveru frá handboltavellinum er Darri Aronsson loksins aftur kominn út á gólfið. Undanfarin ár hafa reynt gríðarlega á andlegu hliðina hjá þessum öfluga handboltamanni. Handbolti 1. október 2025 13:46
Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Enginn leikmaður hefur gefið fleiri stoðsendingar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta á þessu tímabili en Haukur Þrastarson. Handbolti 1. október 2025 11:31
Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Ringsted vann fimm marka sigur á Skjern í danska bikarnum í handbolta. Guðmundur Bragi Ástþórsson og Ísak Gústafsson spiluðu stóran þátt í sigrinum. Handbolti 30. september 2025 18:59
Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Veszprém lagði Magdeburg 23-20 í Íslendingaslag í undanúrslitum á HM félagsliða í handbolta síðdegis. Liðið hefur því tök á að verja titil sinn síðan í fyrra. Handbolti 30. september 2025 15:50
Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason meiddist illa í leik Pick Szeged og Tatabánya í kvöld en við fyrstu sýn virðist vera um mjög alvarleg meiðsli að ræða. Handbolti 28. september 2025 19:12
Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Eftir tap fyrir nýliðum KA/Þórs í síðustu umferð vann ÍBV fjögurra marka sigur á Stjörnunni, 31-27, í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 28. september 2025 15:18
Rut barnshafandi Handboltakonan Rut Jónsdóttir er barnshafandi og leikur ekki meira með Haukum á þessu tímabili. Handbolti 28. september 2025 13:47
Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Rhein Neckar Löwen og Leipzig mættust í Íslendingaslag í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Haukur Þrastarson leikur með Löwen og Blær Hinriksson með Leipzig. Handbolti 27. september 2025 19:16
Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Valur hóf keppni í Evrópudeild kvenna í dag þegar liðið sótti JuRo Unirek heim í Hollandi en leiknum lauk með eins marks sigri Vals, 30-31. Handbolti 27. september 2025 18:50
ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Eyjamenn tóku á móti Þór frá Akureyri í dag í Olís-deild karla í handbolta en heimamenn unnu leikinn nokkuð örugglega 30-24. Handbolti 27. september 2025 18:05
Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Kvennalið Selfoss skrifaði sig í sögubækurnar í dag þegar liðið lék sinn fyrsta Evrópuleik í handbolta en liðið sótti AEK Aþenu heim í Grikklandi. Handbolti 27. september 2025 17:28
Dramatískt jafntefli á Ásvöllum Haukar og Fram gerðu 27-27 jafntefli í Olís-deild kvenna í dag en Haukar jöfnuðu metin í blálokin með marki frá Jóhönnu Margréti Sigurðardóttur. Handbolti 27. september 2025 16:48