Fótbolti á Norðurlöndum Efnilegasti fótboltamaður í heimi heldur með Liverpool Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Fótbolti 4.11.2014 09:50 Þjálfari Hjálmars náði "bara" silfrinu og var rekinn Mikael Stahre var látinn taka pokann sinn hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Gautaborg í morgun en hann hefur þjálfað Hjálmar Jónsson og félaga undanfarin þrjú tímabil. Fótbolti 3.11.2014 10:25 Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. Fótbolti 3.11.2014 10:35 Kristinn: Skoða þá möguleika sem koma upp Kristinn Steindórsson spilaði vel með Halmstad á tímabilinu og hefur heyrt af áhuga annarra liða. Fótbolti 2.11.2014 20:49 Jafnt í Íslendingaslag í Danmörku Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í dag í danska fótboltanum, en enginn þeirra komst á blað. Fótbolti 2.11.2014 19:29 Sandnes fékk tvö mörk á sig í uppbótartíma og féll Guðmundur Kristjánsson hjálpaði til við að fella annað Íslendingalið úr deildinni. Fótbolti 2.11.2014 19:04 Jón Guðni og Rúnar Már upp um deild GIF Sundsvall, lið Jóns Guðna Fjólusonar og Rúnars Más Sigurjónssonar, tryggði sér í dag sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með markalausu jafntefli gegn Landskrona. Fótbolti 2.11.2014 15:39 Hólmfríður og Þórunn fá nýjan þjálfara Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir munu fá nýjan þjálfara hjá Avaldsnes því Arne Møller er hættur sem þjálfari liðsins. Þetta var tilkynnt eftir leik liðsins í dag. Fótbolti 1.11.2014 18:35 Guðbjörg meistari með Lilleström Guðbjörg Gunnarsdóttir og liðsfélagar í Lilleström urðu norskir meistarar eftir öruggan 3-0 sigur á Stabæk í úrslitaleik um titilinn. Enski boltinn 1.11.2014 15:07 Hólmfríður lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir lagði upp tvö mörk í stórsigri Avaldsnes á Kolbotn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag, 5-0. Fótbolti 1.11.2014 14:10 Gunnar Heiðar skoraði fyrir Häcken Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á skotskónum þegar lið hans Häcken steinlá fyrir Örebro á útivelli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 1.11.2014 13:56 Þriðja tapið í röð hjá Óla Kristjáns Það gengur ekki vel þessa dagana hjá Ólafi Kristjánssyni og strákunum hans í Nordsjælland en liðið tapaði 2-0 á móti toppliði Midtjylland í kvöld og hefur ekki fengið eitt einasta stig í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 31.10.2014 19:21 Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. Fótbolti 31.10.2014 13:10 Enginn veit hvað er að Eyjólfi Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu tvo ár en miðjumaðurinn úr Breiðholtinu hefur glímt við nárameiðsli þennan tíma og nánast ekkert getað spilað með liðið Midtjylland sem er nú á toppi dönsku deildarinnar. Fótbolti 30.10.2014 07:59 Hólmbert skoraði fyrir Bröndby Kom inn á sem varamaður og skoraði er Bröndby komst áfram í bikarnum. Fótbolti 29.10.2014 22:59 Ögmundur hélt hreinu og Randers komst áfram Randers er komið áfram í 16-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.10.2014 20:07 Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. Fótbolti 29.10.2014 11:16 Þrjú karlalið vildu frá Elísabetu sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er búin að gera nýjan samning við sænska liðið Kristianstad og mun þjálfa liðið næstu þrjú árin eins og hún hefur gert frá árinu 2009. Elísabet segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í dag að þrjú karlalið hafi sóst eftir starfskröftum hennar. Fótbolti 29.10.2014 07:51 Sif ólétt og verður lítið með á árinu 2015 Sif Atladóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta á næstu mánuðum en miðvörðurinn snjalli á von á sínu fyrsta barni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Fótbolti 29.10.2014 07:59 Hallgrímur hafði betur eftir vítapsyrnukeppni SönderjyskE er komið áfram í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 28.10.2014 22:13 Sjálfsmark felldi lið Ólafs Mun betri gegn Danmerkumeisturum Álaborgar en töpuðu á sjálfsmarki í uppbótartíma. Fótbolti 27.10.2014 20:23 Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. Fótbolti 27.10.2014 14:14 Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. Fótbolti 27.10.2014 08:31 Birkir er á förum frá Brann Áhugi á Birki Má frá bæði Danmörku og Svíþjóð. Fótbolti 26.10.2014 19:43 Kristinn skoraði í öruggum sigri Kristinn Steindórsson skoraði þriðja mark Halmstad í 4-0 sigri á Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.10.2014 20:50 Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. Fótbolti 26.10.2014 19:12 Theodór Elmar skoraði í sigri Randers Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrsta mark Randers í 3-0 sigri á OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2014 14:43 Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. Fótbolti 25.10.2014 11:45 Íslensk drottning í Rósagarðinum Sara Björk Gunnarsdóttir tók við Svíþjóðarbikarnum um helgina sem fyrirliði FC Rosengård en hún hefur þrisvar orðið meistari á fyrstu fjórum árum sínum í atvinnumennskunni. Fótbolti 22.10.2014 18:40 Norskur knattspyrnumaður fannst látinn Thomas Andrew Morgan hafði verið saknað frá því á sunnudag. Fótbolti 22.10.2014 12:40 « ‹ 46 47 48 49 50 51 52 53 54 … 118 ›
Efnilegasti fótboltamaður í heimi heldur með Liverpool Norðmaðurinn Martin Ödegaard er efnilegasti fótboltamaður heims samkvæmt samantekt breska vefmiðilsins Teamtalk. Fótbolti 4.11.2014 09:50
Þjálfari Hjálmars náði "bara" silfrinu og var rekinn Mikael Stahre var látinn taka pokann sinn hjá sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Gautaborg í morgun en hann hefur þjálfað Hjálmar Jónsson og félaga undanfarin þrjú tímabil. Fótbolti 3.11.2014 10:25
Viðar Örn á fimmtánda vinsælasta lagið í Noregi Sóknarmaðurinn slær í gegn með Creed-ábreiðu. Fótbolti 3.11.2014 10:35
Kristinn: Skoða þá möguleika sem koma upp Kristinn Steindórsson spilaði vel með Halmstad á tímabilinu og hefur heyrt af áhuga annarra liða. Fótbolti 2.11.2014 20:49
Jafnt í Íslendingaslag í Danmörku Þrír Íslendingar voru í eldlínunni í dag í danska fótboltanum, en enginn þeirra komst á blað. Fótbolti 2.11.2014 19:29
Sandnes fékk tvö mörk á sig í uppbótartíma og féll Guðmundur Kristjánsson hjálpaði til við að fella annað Íslendingalið úr deildinni. Fótbolti 2.11.2014 19:04
Jón Guðni og Rúnar Már upp um deild GIF Sundsvall, lið Jóns Guðna Fjólusonar og Rúnars Más Sigurjónssonar, tryggði sér í dag sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð með markalausu jafntefli gegn Landskrona. Fótbolti 2.11.2014 15:39
Hólmfríður og Þórunn fá nýjan þjálfara Hólmfríður Magnúsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir munu fá nýjan þjálfara hjá Avaldsnes því Arne Møller er hættur sem þjálfari liðsins. Þetta var tilkynnt eftir leik liðsins í dag. Fótbolti 1.11.2014 18:35
Guðbjörg meistari með Lilleström Guðbjörg Gunnarsdóttir og liðsfélagar í Lilleström urðu norskir meistarar eftir öruggan 3-0 sigur á Stabæk í úrslitaleik um titilinn. Enski boltinn 1.11.2014 15:07
Hólmfríður lagði upp tvö Hólmfríður Magnúsdóttir lagði upp tvö mörk í stórsigri Avaldsnes á Kolbotn í lokaumferð norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag, 5-0. Fótbolti 1.11.2014 14:10
Gunnar Heiðar skoraði fyrir Häcken Gunnar Heiðar Þorvaldsson var á skotskónum þegar lið hans Häcken steinlá fyrir Örebro á útivelli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 1.11.2014 13:56
Þriðja tapið í röð hjá Óla Kristjáns Það gengur ekki vel þessa dagana hjá Ólafi Kristjánssyni og strákunum hans í Nordsjælland en liðið tapaði 2-0 á móti toppliði Midtjylland í kvöld og hefur ekki fengið eitt einasta stig í síðustu þremur leikjum. Fótbolti 31.10.2014 19:21
Creed-lagið með Viðari komið út - hægt að kaupa það í iTunes Markahæsti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta safnar pening fyrir félagið með því að gefa út lag. Fótbolti 31.10.2014 13:10
Enginn veit hvað er að Eyjólfi Knattspyrnumaðurinn Eyjólfur Héðinsson hefur ekki átt sjö dagana sæla síðustu tvo ár en miðjumaðurinn úr Breiðholtinu hefur glímt við nárameiðsli þennan tíma og nánast ekkert getað spilað með liðið Midtjylland sem er nú á toppi dönsku deildarinnar. Fótbolti 30.10.2014 07:59
Hólmbert skoraði fyrir Bröndby Kom inn á sem varamaður og skoraði er Bröndby komst áfram í bikarnum. Fótbolti 29.10.2014 22:59
Ögmundur hélt hreinu og Randers komst áfram Randers er komið áfram í 16-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar. Fótbolti 29.10.2014 20:07
Viðar og Ronaldo í baráttunni um gullskó Evrópu Viðar Örn Kjartansson og Cristiano Ronaldo eru báðir meðal þriggja hæstu á listanum yfir markahæstu leikmenn Evrópu á tímabilinu 2014-15 en sigurvegarinn hlýtur að launum Gullskó Evrópu. Fótbolti 29.10.2014 11:16
Þrjú karlalið vildu frá Elísabetu sem þjálfara Elísabet Gunnarsdóttir er búin að gera nýjan samning við sænska liðið Kristianstad og mun þjálfa liðið næstu þrjú árin eins og hún hefur gert frá árinu 2009. Elísabet segir frá því í viðtali við Morgunblaðið í dag að þrjú karlalið hafi sóst eftir starfskröftum hennar. Fótbolti 29.10.2014 07:51
Sif ólétt og verður lítið með á árinu 2015 Sif Atladóttir verður ekki með íslenska landsliðinu í fótbolta á næstu mánuðum en miðvörðurinn snjalli á von á sínu fyrsta barni. Þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Fótbolti 29.10.2014 07:59
Hallgrímur hafði betur eftir vítapsyrnukeppni SönderjyskE er komið áfram í dönsku bikarkeppninni. Fótbolti 28.10.2014 22:13
Sjálfsmark felldi lið Ólafs Mun betri gegn Danmerkumeisturum Álaborgar en töpuðu á sjálfsmarki í uppbótartíma. Fótbolti 27.10.2014 20:23
Viðar Örn syngur Creed-lag inn á plötu til styrktar Vålerenga Selfyssingurinn hjálpar til í herferð félagsins að safna pening og fá fólkið til að fjárfesta. Fótbolti 27.10.2014 14:14
Íslensku leikmennirnir komnir með 70 mörk í Noregi Pálmi Rafn Pálmason og Sverrir Ingi Ingason voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær en Pálmi Rafn skoraði þrennu fyrir Lilleström á móti Start. Fótbolti 27.10.2014 08:31
Kristinn skoraði í öruggum sigri Kristinn Steindórsson skoraði þriðja mark Halmstad í 4-0 sigri á Falkenberg í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 26.10.2014 20:50
Pálmi með þrennu fyrir Lilleström Pálmi Rafn Pálmason stal senunni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar hann skoraði þrennu fyrir Lilleström sem lagði Start 4-1. Fótbolti 26.10.2014 19:12
Theodór Elmar skoraði í sigri Randers Theodór Elmar Bjarnason skoraði fyrsta mark Randers í 3-0 sigri á OB í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 26.10.2014 14:43
Rúnar á leið í erfiðar aðstæður? Margt bendir til þess að Rúnar Kristinsson fyrrverandi þjálfari KR taki við þjálfun norska knattspyrnuliðsins Lilleström en Rúnar gæti komið inn í mjög erfiðar aðstæður. Fótbolti 25.10.2014 11:45
Íslensk drottning í Rósagarðinum Sara Björk Gunnarsdóttir tók við Svíþjóðarbikarnum um helgina sem fyrirliði FC Rosengård en hún hefur þrisvar orðið meistari á fyrstu fjórum árum sínum í atvinnumennskunni. Fótbolti 22.10.2014 18:40
Norskur knattspyrnumaður fannst látinn Thomas Andrew Morgan hafði verið saknað frá því á sunnudag. Fótbolti 22.10.2014 12:40
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent