Fótbolti á Norðurlöndum

Ingvar á toppnum í Danmörku og fengið á sig næst fæst mörk
Ingvar er á toppnum í B-deildinni og hefur fengið á sig næst fæst mörk.

Aftur markakóngur
Andri Rúnar Bjarnason skoraði 16 mörk í sænsku B-deildinni á tímabilinu. Lið hans, Helsingborg, vann deildina og Andri Rúnar varð markakóngur hennar.

Rosenborg norskur meistari í 26. sinn
Rosenborg varð í dag norskur meistari í 26. sinn eftir sigur á Start í næst síðustu umferð.

Haukur Heiðar sænskur meistari
Haukur Heiðar Hauksson og félagar í AIK eru Svíþjóðarmeistarar eftir sigur á Kalmar í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í dag.

Tvenna Andra Rúnars tryggði sigur
Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvisvar í sigri Helsingborg á Varbergs í lokaumferð sænsku B-deildarinnar í knattspyrnu.

Íslendingarnir fengu fáar mínútur
Atvinnumennirnir okkar voru ekki áberandi í kvöld.

Býst við að spila í Svíþjóð
Frumraun Svövu Rósar Guðmundsdóttar í atvinnumennsku gekk eins og í sögu en hún var markahæsti leikmaður Røa á tímabilinu sem leið. Hún býst við því að færa sig yfir til Svíþjóðar fyrir næsta tímabil.

Danska stelpan sem grét er Rúnar Alex var seldur hitti sinn mann í Frakklandi
Það muna margir eftir litlu, dönsku stúlkunni sem grét úr sér augun er Rúnar Alex Rúnarsson var seldur frá Nordsjælland til Dijon í Frakklandi. Hún náði að hitta átrúnaðargoð sitt aftur um síðustu helgi.

Flóki með mikilvægt sigurmark Brommapojkarna
Kristján Flóki Finnbogason skoraði afar mikilvægt sigurmark er Brommapojkarna vann 2-1 sigur á Elfsborg á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni.

Rosenborg skrefi nær titlinum og Emil með stoðsendingu í mikilvægum sigri
Íslendingarnir í norsku úrvalsdeildinni voru í eldlínunni í kvöld.

Dramatík í Kaupmannahafnarslagnum
Dramatíkin var í hámarki í stórleik Bröndby og FCK í dönsku úrvalsdeildinni í dag.

Guðjón Þórðarson til Færeyja
Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík.

Jón Dagur með glæsilegt mark í tapi gegn Eggerti
Stórkostlegt mark úr aukaspyrnu.

Glódís úr leik í Meistaradeildinni │ Ari Freyr lagði upp mark Lokeren
Glódís Perla Viggósdóttir, Ari Freyr Skúlason, Haukur Heiðar Hauksson og Arnór Ingvi Traustason og lið þeirra voru í eldlínunni í kvöld.

Svava Rós ein af þremur bestu í Noregi
Landsliðskonan Svava Rós Guðmundsdóttir er ein af þremur sem tilnefndar eru sem besti leikmaður norsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Guðmundur með mjög mikilvægt sigurmark í toppbaráttunni
Guðmundur Þórarinsson og Björn Daníel Sverrisson voru í eldlínunni í kvöld.

Enginn Íslendingur í sigurliði
Það gekk ekki sem skildi hjá Íslendingunum á Norðurlöndunum í kvöld.

Rosenborg með níu fingur á tiltinum og hörð Íslendingabarátta í B-deildinni
Rosenborg er í ansi góðum málum í toppbaráttu norsku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 sigur á Brann í toppslag í kvöld.

Vendsyssel skellti stóra bróður
Íslendingarnir á Norðurlöndunum voru í eldlínunni í kvöld.

Guðmundur og félagar elta AIK á toppnum
Guðmundur Þórarinsson var í vængbakverðinum er Norrköping vann 4-2 sigur á Östersunds á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Björn Bergmann með sigurmark Rostov
Björn Bergmann Sigurðarson var hetja Rostov sem vann 1-0 sigur á FC Anzhi Makhachkala í rússnesku úrvalsdeildinni.

Bunkeflo bjargaði sér frá falli með sigri í Íslendingaslagnum
Það var sannkallaður Íslendingaslagur í lokaumferð sænsku kvennaknattspyrnunnar í dag þegar Bunkeflo hafði betur gegn Djurgarden.

Ótrúlegt jafntefli hjá Helsingborg│Andri Rúnar tekinn útaf í hálfleik
Andri Rúnar Bjarnason var í byrjunarliði Helsingborg gegn Östers í sænska boltanum í dag en Andri Rúnar skoraði fyrir Helsingborg í síðustu umferð.

Andri Rúnar í sænsku úrvalsdeildina
Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsinborg eru komnir upp í sænsku úrvalsdeildina þrátt fyrir að hafa ekki spilað í kvöld.

Sif Atladóttir kemur til greina sem verðmætasti leikmaðurinn í Svíþjóð
Íslenska landsliðskonan Sif Atladóttir hefur spilað vel með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í ár.

Andri Rúnar á skotskónum og Helsingborg með annan fótinn í úrvalsdeildina
Andri Rúnar Bjarnason skoraði mark Helsingborg er liðið gerði 1-1 jafntefli við Halmstads í sænsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Sigur tryggir sæti í efstu deild
Bolvíkingurinn Andri Rúnar Bjarnason og félagar í Helsingborgs tryggja sér sæti í efstu deild á ný með sigri á Halmstads í kvöld.

Sigur hjá Glódísi í toppslag en jafntefli hjá Hirti
Knattspyrnufólkið okkar var í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld.

Rosengård enn með í titilbaráttunni
Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-1 stórsigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård er í harðri titilbaráttu ásamt tveimur öðrum liðum.

Rakel skoraði í Íslendingaslag
Rakel Hönnudóttir var á skotskónum í Íslendingaslag Kristianstads og Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.