Þá var henni boðið á leik með Dijon en Nordsjælland og DHL stóðu fyrir þessu átaki í samstarfi við Rúnar Alex og hans félag.
Stúlkan er markvörður eins og Rúnar Alex og hann er hennar helsta fyrirmynd.
Það var því stór stund fyrir stúlkuna að sjá sinn mann í Frakklandi. Innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan.