HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi María ekki valin í norska landsliðið: 8-0 tapið kannski sá síðasti á ferlinum Hege Riise hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hún tók við norska kvennalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 23.8.2022 13:45 Ásdís Karen kölluð inn í hópinn vegna meiðsla Öglu Maríu Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM 2023 sem fara fram í byrjun september. Fótbolti 23.8.2022 12:28 „Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. Fótbolti 19.8.2022 19:31 Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Fótbolti 19.8.2022 13:27 Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. Fótbolti 19.8.2022 13:08 Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Fótbolti 19.8.2022 12:46 Rekinn eftir slæmt gengi á EM KNVB, knattspyrnusamband Hollands, tilkynnti í dag að sambandið hafði náð sameiginlegu samkomulagi við Mark Parsons, þjálfara liðsins, að hann láti tafarlaust af störfum. Fótbolti 10.8.2022 18:00 Vann allt sem leikmaður norska landsliðsins og er nú tekin við sem þjálfari Hege Riise verður næsti þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta en þetta tilkynnti norska knattspyrnusambandið í dag. Fótbolti 3.8.2022 15:00 Enska úrvalsdeildin mun reyna að skarast ekki á við HM kvenna Nú þegar Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu er lokið eru forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar karlameginn strax farnir að gera ráðstafanir fyrir heimsmeistaramót kvenna á næsta ári. Enski boltinn 2.8.2022 07:01 Engin plön hjá FIFA um að færa HM kvenna í fótbolta Alþjóða knattspyrnusambandið segir ekkert til í þeim orðrómi að FIFA sé að kanna möguleikann á því að færa næsta heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem á að fara fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Fótbolti 29.7.2022 09:30 Betsy semur við Wellington Pheonix | „Draumur að rætast“ Betsy Hassett, leikmaður Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna, mun yfirgefa liðið í lok leiktíðar til að fara á heimaslóðir í Nýja-Sjálandi og leika á lánssamningi með Wellington Pheonix í áströlsku A-deildinni. Betsy segir draum sinn vera að rætast að leika í A-deildinni með nýsjálensku liði en þetta verður í fyrsta skipti sem lið staðsett í Nýja-Sjálandi mun leika í áströlsku A-deildinni. Fótbolti 25.7.2022 17:30 FIFA ætlar tvöfalda verðlaunafé á HM kvenna 2023 | Styrktaraðilar sjá möguleikana í kvennaknattspyrnu Verðlaunafé á næsta heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu gæti farið yfir 60 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt aðalritara FIFA, Fatma Samoura. Fótbolti 20.7.2022 19:00 Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31 Hollendingar tryggðu íslensku stelpunum í það minnsta sæti í umspili Holland vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í C-riðli okkar Íslendinga í umspili HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 28.6.2022 20:35 Ísland svo gott sem komið í umspil eftir sigur Hvíta-Rússlands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í það minnsta sæti í umspili um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir að Hvíta-Rússland vann óvæntan 2-1 sigur gegn Tékklandi í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 23:01 „Slæ metið hennar Söru og hætti svo“ Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins. Fótbolti 10.5.2022 09:01 Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. Fótbolti 13.4.2022 14:31 Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. Fótbolti 13.4.2022 13:31 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. Fótbolti 12.4.2022 14:00 „Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2022 18:27 „Ef þú verst vel og færð ekki á þig mark þá geturðu alltaf unnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eins og gefur að skilja gríðarlega ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn Tékkum í undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Fótbolti 12.4.2022 18:14 „Elskum við ekki svona?“ Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. Fótbolti 12.4.2022 18:14 „Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. Fótbolti 12.4.2022 18:02 Þýskir aðdáendur Íslands ferðuðust á leikinn í Teplice Þeir eru ekki margir stuðningsmenn Íslands í stúkunni á Teplice leikvanginum þar sem Íslendingar og Tékkar eigast við í undankeppni HM. Fótbolti 12.4.2022 15:42 Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. Fótbolti 12.4.2022 14:36 Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. Fótbolti 12.4.2022 14:09 Búast við þrjú þúsund manns á leiknum mikilvæga Búist er við að þrjú þúsund áhorfendur verði á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í dag. Fótbolti 12.4.2022 12:46 „Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. Fótbolti 12.4.2022 10:30 „Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. Fótbolti 12.4.2022 08:00 „Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.4.2022 15:30 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 19 ›
María ekki valin í norska landsliðið: 8-0 tapið kannski sá síðasti á ferlinum Hege Riise hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp síðan að hún tók við norska kvennalandsliðinu í fótbolta. Fótbolti 23.8.2022 13:45
Ásdís Karen kölluð inn í hópinn vegna meiðsla Öglu Maríu Ásdís Karen Halldórsdóttir hefur verið kölluð inn í landsliðshóp A-landsliðs kvenna fyrir leikina mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland í undankeppni HM 2023 sem fara fram í byrjun september. Fótbolti 23.8.2022 12:28
„Hef ekki séð neinn þjálfara kynntan og ekki séð hópinn þeirra þannig það er smá óvissa“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, valdi í dag hópinn sinn fyrir tvo síðustu leiki íslenska liðsins í riðli sínum í undankeppni HM en þeir fara fram í byrjun næsta mánaðar. Fyrri leikur liðsins er heimaleikur gegn Hvít-Rússum þann 2. september og Þorsteinn segir þann leik gríðarlega mikilvægan. Fótbolti 19.8.2022 19:31
Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Fótbolti 19.8.2022 13:27
Hlín og Arna Sif valdar í landsliðið en Karólína Lea verður ekki með Íslenska landsliðið verður án eins síns besta leikmanns í leikjunum mikilvægu í undankeppni HM því Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er meidd og verður ekki með að þessu sinni. Fótbolti 19.8.2022 13:08
Svona var fundurinn þegar Þorsteinn kynnti hópinn sem á að koma Íslandi á HM í fyrsta sinn Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, kynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir síðustu tvo leikina í undankeppni HM. Fótbolti 19.8.2022 12:46
Rekinn eftir slæmt gengi á EM KNVB, knattspyrnusamband Hollands, tilkynnti í dag að sambandið hafði náð sameiginlegu samkomulagi við Mark Parsons, þjálfara liðsins, að hann láti tafarlaust af störfum. Fótbolti 10.8.2022 18:00
Vann allt sem leikmaður norska landsliðsins og er nú tekin við sem þjálfari Hege Riise verður næsti þjálfari norska kvennalandsliðsins í fótbolta en þetta tilkynnti norska knattspyrnusambandið í dag. Fótbolti 3.8.2022 15:00
Enska úrvalsdeildin mun reyna að skarast ekki á við HM kvenna Nú þegar Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu er lokið eru forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar karlameginn strax farnir að gera ráðstafanir fyrir heimsmeistaramót kvenna á næsta ári. Enski boltinn 2.8.2022 07:01
Engin plön hjá FIFA um að færa HM kvenna í fótbolta Alþjóða knattspyrnusambandið segir ekkert til í þeim orðrómi að FIFA sé að kanna möguleikann á því að færa næsta heimsmeistaramót kvenna í fótbolta sem á að fara fram í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Fótbolti 29.7.2022 09:30
Betsy semur við Wellington Pheonix | „Draumur að rætast“ Betsy Hassett, leikmaður Stjörnunnar í Bestu-deild kvenna, mun yfirgefa liðið í lok leiktíðar til að fara á heimaslóðir í Nýja-Sjálandi og leika á lánssamningi með Wellington Pheonix í áströlsku A-deildinni. Betsy segir draum sinn vera að rætast að leika í A-deildinni með nýsjálensku liði en þetta verður í fyrsta skipti sem lið staðsett í Nýja-Sjálandi mun leika í áströlsku A-deildinni. Fótbolti 25.7.2022 17:30
FIFA ætlar tvöfalda verðlaunafé á HM kvenna 2023 | Styrktaraðilar sjá möguleikana í kvennaknattspyrnu Verðlaunafé á næsta heimsmeistaramóti kvenna í knattspyrnu gæti farið yfir 60 milljónir Bandaríkjadala samkvæmt aðalritara FIFA, Fatma Samoura. Fótbolti 20.7.2022 19:00
Áfrýjun Rússlands hafnað CAS, Alþjóðlegi íþróttadómstóllinn í Sviss, hefur hafnað áfrýjunarkröfu frá fjórum rússneskum félagsliðum vegna þátttökubanns UEFA sem meinar liðunum frá því að taka þátt í Evrópukeppnum á næsta leiktímabili. Rússnesku landsliðin mega heldur ekki leika í alþjóðlegum keppnum. Fótbolti 16.7.2022 13:31
Hollendingar tryggðu íslensku stelpunum í það minnsta sæti í umspili Holland vann öruggan 3-0 sigur er liðið tók á móti Hvíta-Rússlandi í C-riðli okkar Íslendinga í umspili HM 2023 sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Fótbolti 28.6.2022 20:35
Ísland svo gott sem komið í umspil eftir sigur Hvíta-Rússlands Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í það minnsta sæti í umspili um laust sæti á HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi eftir að Hvíta-Rússland vann óvæntan 2-1 sigur gegn Tékklandi í kvöld. Fótbolti 24.6.2022 23:01
„Slæ metið hennar Söru og hætti svo“ Þrátt fyrir að vera aðeins 26 ára hefur Glódís Perla Viggósdóttir spilað 101 A-landsleik fyrir Íslands hönd. Hún er ekki viss hvort hún nái tvö hundruð landsleikjum en vill allavega bæta leikjamet landsliðsins. Fótbolti 10.5.2022 09:01
Þakka stelpunum okkar fyrir stuðninginn Um leið og íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann sigrana tvo gegn Hvíta-Rússlandi og Tékklandi, og steig stórt skref í átt að HM, sýndi liðið stuðning við úkraínsku þjóðina með táknrænum hætti. Fótbolti 13.4.2022 14:31
Þjálfari Norður-Írlands segir konur tilfinningaríkari en karla: Hefur beðist afsökunar Kenny Shiels, þjálfari kvennalandsliðs Norður-Írlands í fótbolta, telur að konur séu tilfinningaríkari en karlar. Opinberaði hann skoðun sína á blaðamannafundi eftir 5-0 tap N-Írlands gegn Englandi í undankeppni HM 2023. Fótbolti 13.4.2022 13:31
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 0-1 | Handarmark Gunnhildar kom Íslandi skrefi nær HM Ísland steig stórt skref í átt að því markmiði sínu að komast á HM á næsta ári með 0-1 sigri á Tékklandi í Teplice í dag. Fótbolti 12.4.2022 14:00
„Ég ætla að fara á HM áður en ég hætti“ „Þessi leikur fór kannski bara eins og við bjuggumst við,“ sagði landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir eftir mikilvægan sigur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í dag. Fótbolti 12.4.2022 18:27
„Ef þú verst vel og færð ekki á þig mark þá geturðu alltaf unnið“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var eins og gefur að skilja gríðarlega ánægður með 1-0 sigur liðsins gegn Tékkum í undankeppni HM sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi á næsta ári. Fótbolti 12.4.2022 18:14
„Elskum við ekki svona?“ Sif Atladóttir segir að sigurinn á Tékklandi í undankeppni HM í dag hafi verið einn sá sætasti sem hún hefur upplifað með landsliðinu. Fótbolti 12.4.2022 18:14
„Boltinn fór í lærið og eitthvað“ „Við vissum að þetta yrði erfiður leikur. Þær eru með drullugott lið. Við skoruðum eitt mark þótt það hafi ekki verið það fallegasta. Við gáfum allt í þetta og ég er svo stolt af liðinu,“ sagði Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrirliði íslenska fótboltalandsliðsins, eftir sigurinn á Tékklandi í dag. Fótbolti 12.4.2022 18:02
Þýskir aðdáendur Íslands ferðuðust á leikinn í Teplice Þeir eru ekki margir stuðningsmenn Íslands í stúkunni á Teplice leikvanginum þar sem Íslendingar og Tékkar eigast við í undankeppni HM. Fótbolti 12.4.2022 15:42
Allt klárt í Teplice fyrir stórleikinn Íslenska landsliðið er mætt á leikvanginn í Teplice þar sem framundan er stórleikurinn við Tékkland í undankeppni HM. Fótbolti 12.4.2022 14:36
Sandra inn fyrir Cecilíu en annað óbreytt Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, gerir eina breytingu á byrjunarliðinu fyrir leikinn Tékklandi í undankeppni HM í Teplice í dag. Fótbolti 12.4.2022 14:09
Búast við þrjú þúsund manns á leiknum mikilvæga Búist er við að þrjú þúsund áhorfendur verði á leik Íslands og Tékklands í undankeppni HM í dag. Fótbolti 12.4.2022 12:46
„Þær breyta kannski hvernig þær spila“ Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, sem hefur verið fyrirliði fótboltalandsliðsins undanfarin misseri, segir Tékka engin lömb að leika sér við þótt Íslendingar hafi unnið þá tvisvar síðasta hálfa árið. Fótbolti 12.4.2022 10:30
„Þurfum að þora að vera við sjálfar inni á vellinum“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, á von á sókndjarfari Tékkum en í fyrri leikjum liðanna. Tékkland verður að vinna leik liðanna í undankeppni HM 2023 til að eygja von um að komast í umspil. Fótbolti 12.4.2022 08:00
„Það vilja allir spila svona leik“ Þorsteinn Halldórsson segir andann í íslenska liðinu vera góðan fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékklandi í undankeppni HM á morgun. Fótbolti 11.4.2022 15:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti