Þýski boltinn

Fréttamynd

Wiese skammast sín fyrir tapið

Tim Wiese, markvörður Werder Bremen, skammast sín fyrir tap liðsins fyrir Stuttgart um helgina en Wiese mátti hirða knöttinn sex sinnum úr eigin marki.

Fótbolti
Fréttamynd

Ekkert breyst eftir dauða Enke

Það er liðið tæpt ár síðan þýski markvörðurinn Robert Enke tók sitt eigið líf er hann kastaði sér fyrir lest. Landsliðsmarkvörðurinn Rene Adler segir ekkert hafa breyst á þessu ári þrátt fyrir gífuryrði um annað.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery verður klár eftir helgi

Það styttist loksins í það að Frakkinn Franck Ribery spili aftur með FC Bayern. Það er búist við honum á fullri ferð í næstu viku en hann er byrjaður að iðka léttar æfingar.

Fótbolti
Fréttamynd

Lahm hjá Bayern til 2016

Philipp Lahm, fyrirliði þýska landsliðsins, hefur samþykkt að framlengja samning sinn við Bayern München til loka tímabilsins 2016.

Fótbolti
Fréttamynd

Ribery vill ekki missa Schweinsteiger

Frakkinn Franck Ribery hefur hvatt félaga sinn hjá FC Bayern, Bastian Schweinsteiger, til þess að skrifa undir nýjan samning hið fyrsta. Ribery vill að Schweini skuldbindi sig hjá félaginu til 2015 hið minnsta.

Fótbolti
Fréttamynd

Höness og Van Gaal vinir á ný

Uli Höness, forseti Bayern München, og Louis van Gaal, knattspyrnustjóri félagsins, hittust í gær til að hreinsa loftið á milli þeirra og sættast eftir að hafa skipst á skotum í fjölmiðlum síðustu daga.

Fótbolti
Fréttamynd

Olic frá í sex mánuði

Ivica Olic, leikmaður Bayern München, verður frá næstu sex mánuðina þar sem hann er með sködduð liðbönd í hné.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern lagði Freiburg

Bayern virðist komið aftur á skrið í þýsku úrvalsdeildinni eftir heldur slæma byrjun á tímabilinu í haust.

Fótbolti
Fréttamynd

Klose aftur á meiðslalistann hjá Bayern

Miroslav Klose, framherji Bayern Munchen og þýska landsliðsins, var ekki fyrr kominn af meiðslalistanum að hann meiddist aftur á sama stað. Klose verður ekkert með næstu þrjár vikurnar eftir að hafa meiðst aðeins degi eftir að hafa snúið til baka eftir tveggja vikna fjarveru.

Fótbolti
Fréttamynd

Neuer líkir Raul við Páfann

Manuel Neuer, markvörður Schalke, fór mikinn í viðtali við Sport-Bild og þarf líklega að svara fyrir ýmislegt sem hann sagði í viðtalinu við blaðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi spilaði í sigurleik

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði næstum allan leikinn er Hoffenheim vann nauman 1-0 sigur á Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi byrjar í kvöld

Gylfi Sigurðsson verður „afar líklega“ í byrjunarliði 1899 Hoffenheim í kvöld er liðið mætir Ingolstadt í þýsku bikarkeppninni í kvöld.

Fótbolti