Undrabarnið Götze tryggði Dortmund sigur á Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. nóvember 2011 00:01 Nordic Photos / Bongarts Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern heldur toppsætinu en Dortmund, sem hikstaði nokkuð í upphafi tímabilsins, er nú aðeins tveimur stigum á eftir Bæjurum. Götze skoraði markið á 65. mínútu eftir að Jerome Boateng, varnarmanni Bayern, mistókst að hreinsa boltann úr eigin vítateig. Götze skoraði örugglega af um níu metra færi. Arjen Robben var í byrjunarliði Bayern í dag í fyrsta sinn síðan hann meiddist þann 1. október síðastliðinn. Hann náði sér þó ekki á strik í dag. Lítið var um færi í fyrri hálfleiknum þó svo að Bayern hafi verið mun meira með boltann. Götze fékk svo tvö góð færi í upphafi síðari hálfleiks áður en hann skoraði markið dýrmæta. Leikmenn Dortmund náðu svo að koma knettinum aftur í netið á 74. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Heimamenn sóttu stíft undir lokin en náðu ekki að nýta færin sem þeir sköpuðu sér. Þýskalandsmeistararnir fögnuðu því dýrmætum sigri og er nú mikil spenna í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Gladbach er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Dortmund. Schalke er svo í fjórða sætinu með 25 stig.Úrslit dagsins: Wolfsburg - Hannover 4-1 Gladbach - Bremen 5-0 Freiburg - Hertha 2-2 Köln - Mainz (frestað) Schalke - Nürnberg 4-0 Bayern - Dortmund 0-1 Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira
Hinn nítján ára Mario Götze tryggði í dag sínum mönnum í Dortmund 1-0 sigur á Bayern München í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern heldur toppsætinu en Dortmund, sem hikstaði nokkuð í upphafi tímabilsins, er nú aðeins tveimur stigum á eftir Bæjurum. Götze skoraði markið á 65. mínútu eftir að Jerome Boateng, varnarmanni Bayern, mistókst að hreinsa boltann úr eigin vítateig. Götze skoraði örugglega af um níu metra færi. Arjen Robben var í byrjunarliði Bayern í dag í fyrsta sinn síðan hann meiddist þann 1. október síðastliðinn. Hann náði sér þó ekki á strik í dag. Lítið var um færi í fyrri hálfleiknum þó svo að Bayern hafi verið mun meira með boltann. Götze fékk svo tvö góð færi í upphafi síðari hálfleiks áður en hann skoraði markið dýrmæta. Leikmenn Dortmund náðu svo að koma knettinum aftur í netið á 74. mínútu en markið var dæmt af vegna rangstæðu. Heimamenn sóttu stíft undir lokin en náðu ekki að nýta færin sem þeir sköpuðu sér. Þýskalandsmeistararnir fögnuðu því dýrmætum sigri og er nú mikil spenna í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar. Gladbach er í þriðja sæti deildarinnar með 26 stig, jafn mörg og Dortmund. Schalke er svo í fjórða sætinu með 25 stig.Úrslit dagsins: Wolfsburg - Hannover 4-1 Gladbach - Bremen 5-0 Freiburg - Hertha 2-2 Köln - Mainz (frestað) Schalke - Nürnberg 4-0 Bayern - Dortmund 0-1
Þýski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Fleiri fréttir Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Sjá meira