Þýski boltinn Wolfsburg enn ekki fengið tilboð í De Bruyne Wolfsburg hefur enn ekki fengið formlegt tilboð í miðjumanninn Kevin de Bruyne, en sögusagnir fóru á flug í síðustu viku að City hefði boðið í belgíska miðjumanninn. Enski boltinn 16.8.2015 20:27 Chelsea fær Rahman Augsburg staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Chelsea hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Baba Rahman frá félaginu, en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn 16.8.2015 18:43 Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 15.8.2015 18:31 Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. Fótbolti 15.8.2015 15:20 Ein af stjörnum Suður-Ameríkukeppninnar til Leverkusen Síleski miðjumaðurinn Charles Aránguiz er genginn í raðir Bayer Leverkusen frá Internacional í Brasilíu. Fótbolti 13.8.2015 09:53 Skotárás á liðsrútu Hertha Berlin um helgina Forseti Hertha Berlin staðfesti að einstaklingur hefði hleypt af skoti í átt að liðsrútu liðsins en engir leikmenn voru um borð þegar árásin átti sér stað. Fótbolti 10.8.2015 08:20 Skrefið í sterkari deild gerir mig vonandi að betri leikmanni Aron var að vonum sáttur eftir að hafa skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórveldinu Werder Bremen í gær. Fótbolti 5.8.2015 22:33 Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Bayern hafði betur í stórleiknum gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup í kvöld en stuttu áður sigraði Tottenham bronsleikinn gegn AC Milan. Þá vann Fiorentina óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnum. Fótbolti 5.8.2015 22:22 Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. Fótbolti 5.8.2015 13:58 Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun Fótbolti 4.8.2015 22:33 Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Þýsku meistararnir í Bayern Munchen taka á móti Real Madrid í úrslitum Audi Cup á morgun en þetta varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur þýska félagsins á AC Milan á Allianz Arena í kvöld. Fótbolti 4.8.2015 21:18 AGF hagnast á sölunni á Aroni Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma. Fótbolti 4.8.2015 17:10 Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. Fótbolti 4.8.2015 11:32 Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. Fótbolti 4.8.2015 10:53 Bendtner hetja Wolfsburg gegn Bayern Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi. Fótbolti 1.8.2015 20:43 Aubameyang gerir nýjan fimm ára samning við Dortmund Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Borussia Dortmund. Fótbolti 1.8.2015 11:53 Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. Fótbolti 31.7.2015 14:00 Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 18:40 Müller er einfaldlega ekki til sölu Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna. Fótbolti 29.7.2015 10:13 Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. Fótbolti 27.7.2015 20:12 Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Þjálfari Wolfsburg hefur skipað Nicklas Bendtner að æfa einn næstu dagana eftir slaka frammistöðu í æfingarleik á dögunum. Fótbolti 21.7.2015 11:20 Lahm: Get ekki lofað að Müller verði áfram Fyrirliði Bayern Munchen vonar að markahrókurinn Thomas Müller verði áfram hjá þýsku meisturunum en segir að ekkert sé öruggt í þessum málum. Fótbolti 21.7.2015 15:09 Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. Fótbolti 21.7.2015 08:32 Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband Mario Götze skoraði sigurmarkið í naumum 1-0 sigri Bayern Munchen á Inter á Audi Cup í dag Fótbolti 21.7.2015 14:53 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. Fótbolti 17.7.2015 09:53 Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16.7.2015 08:17 Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Fótbolti 14.7.2015 11:19 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. Enski boltinn 13.7.2015 13:12 Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. Fótbolti 9.7.2015 14:14 Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19 « ‹ 66 67 68 69 70 71 72 73 74 … 117 ›
Wolfsburg enn ekki fengið tilboð í De Bruyne Wolfsburg hefur enn ekki fengið formlegt tilboð í miðjumanninn Kevin de Bruyne, en sögusagnir fóru á flug í síðustu viku að City hefði boðið í belgíska miðjumanninn. Enski boltinn 16.8.2015 20:27
Chelsea fær Rahman Augsburg staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Chelsea hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Baba Rahman frá félaginu, en kaupverðið er ekki gefið upp. Enski boltinn 16.8.2015 18:43
Dortmund byrjar af krafti Borussia Dortmund byrjar af miklum krafti í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en þeir unnu 4-0 sigur á Borussia Mönchengladbach í dag. Fótbolti 15.8.2015 18:31
Aron lék sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen Aron Jóhannsson spilaði sinn fyrsta leik fyrir Werder Bremen í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar hann kom inná sem varamaður í 2-0 tapi gegn Schalke 04 á heimavelli. Fótbolti 15.8.2015 15:20
Ein af stjörnum Suður-Ameríkukeppninnar til Leverkusen Síleski miðjumaðurinn Charles Aránguiz er genginn í raðir Bayer Leverkusen frá Internacional í Brasilíu. Fótbolti 13.8.2015 09:53
Skotárás á liðsrútu Hertha Berlin um helgina Forseti Hertha Berlin staðfesti að einstaklingur hefði hleypt af skoti í átt að liðsrútu liðsins en engir leikmenn voru um borð þegar árásin átti sér stað. Fótbolti 10.8.2015 08:20
Skrefið í sterkari deild gerir mig vonandi að betri leikmanni Aron var að vonum sáttur eftir að hafa skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórveldinu Werder Bremen í gær. Fótbolti 5.8.2015 22:33
Bayern Munchen vann úrslitaleik Audi Cup | Úrslit úr æfingarleikjum kvöldsins Bayern hafði betur í stórleiknum gegn Real Madrid í úrslitum Audi Cup í kvöld en stuttu áður sigraði Tottenham bronsleikinn gegn AC Milan. Þá vann Fiorentina óvæntan sigur á Chelsea í Lundúnum. Fótbolti 5.8.2015 22:22
Aron orðinn leikmaður Werder Bremen Aron Jóhannsson er orðinn leikmaður Werder Bremen en hann stóðst læknisskoðun hjá þýska liðinu í dag. Fótbolti 5.8.2015 13:58
Aron fékk góð meðmæli frá aðstoðarþjálfara bandaríska landsliðsins Andreas Herzog, fyrrum leikmaður Werder Bremen og núverandi aðstoðarþjálfari bandaríska landsliðsins, gaf Aroni Jóhannssyni góð meðmæli þegar hann þýska félagið spurði hann út í Aron en Aron gengur samkvæmt heimildum íþróttadeildar til liðs við Werder Bremen á morgun Fótbolti 4.8.2015 22:33
Stórleikur í úrslitum Audi Cup eftir öruggan sigur Bayern á AC Milan Þýsku meistararnir í Bayern Munchen taka á móti Real Madrid í úrslitum Audi Cup á morgun en þetta varð ljóst eftir öruggan 3-0 sigur þýska félagsins á AC Milan á Allianz Arena í kvöld. Fótbolti 4.8.2015 21:18
AGF hagnast á sölunni á Aroni Danska félagið fær 10% af þeirri upphæð sem Werder Bremen greiðir AZ Alkmaar umfram það sem hollenska félagið greiddi AGF á sínum tíma. Fótbolti 4.8.2015 17:10
Aron gerir fjögurra ára samning við Werder Bremen Gengst undir læknisskoðun hjá þýska liðinu á morgun. Fótbolti 4.8.2015 11:32
Aron nálgast Werder Bremen Samkvæmt hollenskum fjölmiðlum hefur AZ Alkmaar samþykkt nýtt tilboð Werder Bremen í bandaríska landsliðsmanninn Aron Jóhannsson. Fótbolti 4.8.2015 10:53
Bendtner hetja Wolfsburg gegn Bayern Wolfsburg bar sigurorð Bayern München eftir vítaspyrnukeppni í þýska Ofurbikarnum, árlegum leik deildar- og bikarmeistaranna í Þýskalandi. Fótbolti 1.8.2015 20:43
Aubameyang gerir nýjan fimm ára samning við Dortmund Pierre-Emerick Aubameyang hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Borussia Dortmund. Fótbolti 1.8.2015 11:53
Guardiola ekki búinn að ákveða næsta skref Knattspyrnustjóri Bayern Munchen segist ekki vera búinn að ákveða næsta skref en hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum hjá þýsku meisturunum. Fótbolti 31.7.2015 14:00
Rúrik og félagar svöruðu fyrir skellinn í 1. umferð Rúrik Gíslason var í byrjunarliði Nürnberg sem vann 3-2 sigur á Heidenheim í 2. umferð þýsku B-deildarinnar í kvöld. Fótbolti 31.7.2015 18:40
Müller er einfaldlega ekki til sölu Stjórnarformaður Bayern Munchen segir að Thomas Müller verði ekki seldur frá félaginu og að honum verði boðin staða innan félagsins þegar hann leggur skónna á hilluna. Fótbolti 29.7.2015 10:13
Rúrik og félagar töpuðu í níu marka leik Landsliðsmaðurinn spilaði fyrri hálfleikinn í fyrsta leik Nürnberg í þýsku 2. deildinni þessa leiktíðina. Fótbolti 27.7.2015 20:12
Bendtner skipað að mæta á einkaæfingar Þjálfari Wolfsburg hefur skipað Nicklas Bendtner að æfa einn næstu dagana eftir slaka frammistöðu í æfingarleik á dögunum. Fótbolti 21.7.2015 11:20
Lahm: Get ekki lofað að Müller verði áfram Fyrirliði Bayern Munchen vonar að markahrókurinn Thomas Müller verði áfram hjá þýsku meisturunum en segir að ekkert sé öruggt í þessum málum. Fótbolti 21.7.2015 15:09
Vidal búinn að semja við Bayern Forseti Juventus staðfesti í dag að Arturo Vidal væri búinn að komast að samkomulagi um fimm ára samning við þýsku meistarana. Fótbolti 21.7.2015 08:32
Götze skoraði sigurmarkið í Shanghæ | Myndband Mario Götze skoraði sigurmarkið í naumum 1-0 sigri Bayern Munchen á Inter á Audi Cup í dag Fótbolti 21.7.2015 14:53
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. Fótbolti 17.7.2015 09:53
Bild: Er Jürgen Klopp að þjálfa á Íslandi? Þýska stórblaðið Bild slær því upp að fyrrum þjálfari Dortmund eigi sér tvífara á Íslandi. Fótbolti 16.7.2015 08:17
Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Fótbolti 14.7.2015 11:19
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. Enski boltinn 13.7.2015 13:12
Hummels fer ekki til Man Utd | Verður áfram hjá Dortmund Mats Hummels hefur ákveðið að vera áfram í herbúðum Borussia Dortmund, þrátt fyrir áhuga Manchester United og fleiri liða. Fótbolti 9.7.2015 14:14
Guardiola er velkominn aftur á Nývang Fyrrverandi forseti félagsins sem ætlar sér forsetastólinn á ný tæki fagnandi við Pep Guardiola. Fótbolti 6.7.2015 13:19