Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2016 21:04 Spánverjarnir Xabi Alonso og Thiago Alcantara voru báðir á skotskónum í kvöld. vísir/getty Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og sigurinn hefði getað orðið enn stærri. Thiago Alcantara kom heimamönnum yfir á 17. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Roberts Lewandowski sem fór í stöngina. Mínútu síðar átti Diego Costa þrumuskot í stöngina á marki Leipzig. Xabi Alonso kom Bayern í 2-0 á 25. mínútu eftir snarpa sókn og sendingu frá Thiago. Fimm mínútum síðar fékk Emil Fosberg að líta rauða spjaldið fyrir brot á Philipp Lahm og staða Leipzig orðin svört. Hún varð enn svartari á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Lewandowski skoraði úr vítaspyrnu sem Costa náði í. Bayern fékk færi til að bæta fleiri mörkum við í seinni hálfleik en þau nýttust ekki. Lokatölur 3-0, Bayern í vil. Aron Jóhannsson lék síðustu 14 mínúturnar þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á útivelli. Werder Bremen er í 15. sæti deildarinnar en Hoffenheim í því fimmta. Hoffenheim er eina ósigraða lið deildarinnar en hefur hins vegar gert 10 jafntefli í 16 leikjum. Hertha Berlin fer inn í vetrarfríið í 3. sæti en liðið vann 2-0 sigur á botnliði Darmstadt í kvöld. Þá sótti Freiburg þrjú stig til Ingolstadt og Köln og Bayer Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli.Úrslit kvöldsins: Bayern München 3-0 RB Leipzig Hoffenheim 1-1 Werder Bremen Hertha Berlin 2-0 Darmstadt Ingolstadt 1-2 Freiburg Köln 1-1 Leverkusen Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira
Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt. Bayern var mun sterkari aðilinn í leiknum í kvöld og sigurinn hefði getað orðið enn stærri. Thiago Alcantara kom heimamönnum yfir á 17. mínútu þegar hann fylgdi eftir skoti Roberts Lewandowski sem fór í stöngina. Mínútu síðar átti Diego Costa þrumuskot í stöngina á marki Leipzig. Xabi Alonso kom Bayern í 2-0 á 25. mínútu eftir snarpa sókn og sendingu frá Thiago. Fimm mínútum síðar fékk Emil Fosberg að líta rauða spjaldið fyrir brot á Philipp Lahm og staða Leipzig orðin svört. Hún varð enn svartari á lokamínútu fyrri hálfleiks þegar Lewandowski skoraði úr vítaspyrnu sem Costa náði í. Bayern fékk færi til að bæta fleiri mörkum við í seinni hálfleik en þau nýttust ekki. Lokatölur 3-0, Bayern í vil. Aron Jóhannsson lék síðustu 14 mínúturnar þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Hoffenheim á útivelli. Werder Bremen er í 15. sæti deildarinnar en Hoffenheim í því fimmta. Hoffenheim er eina ósigraða lið deildarinnar en hefur hins vegar gert 10 jafntefli í 16 leikjum. Hertha Berlin fer inn í vetrarfríið í 3. sæti en liðið vann 2-0 sigur á botnliði Darmstadt í kvöld. Þá sótti Freiburg þrjú stig til Ingolstadt og Köln og Bayer Leverkusen gerðu 1-1 jafntefli.Úrslit kvöldsins: Bayern München 3-0 RB Leipzig Hoffenheim 1-1 Werder Bremen Hertha Berlin 2-0 Darmstadt Ingolstadt 1-2 Freiburg Köln 1-1 Leverkusen
Þýski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Enski boltinn Fleiri fréttir Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjá meira