Þýski boltinn Er í mínu besta formi Sara Björk Gunnarsdóttir varð um helgina þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Wolfsburg. Hún var fastamaður í liðinu þrátt fyrir afar mikla samkeppni. Fótbolti 15.5.2017 18:57 Sara Björk þýskur meistari þrátt fyrir tap Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg urðu í dag þýskir meistarar þrátt fyrir 2-0 tap fyrir Freiburg á útivelli. Fótbolti 14.5.2017 13:57 Alfreð skoraði í öðrum leiknum í röð | Ótrúleg endurkoma meistaranna Alfreð Finnbogason skoraði mark Augsburg í 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í næstsíðustu umferð þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.5.2017 13:24 Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Íslenska landsliðskonan og stöllur hennar í Wolfsburg sama og orðnar meistarar. Fótbolti 10.5.2017 17:51 Alfreð lagði upp mark í stórsigri Alfreð Finnbogason lagði upp mark í 4-0 stórsigri Augsburg á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.4.2017 15:38 Bayern meistari fimmta árið í röð Bayern München er Þýskalandsmeistari fimmta árið í röð. Þetta var ljóst eftir 0-6 stórsigur Bayern á Wolfsburg í dag. Fótbolti 29.4.2017 18:39 Dortmund í úrslitaleikinn eftir sigur á Allianz Arena Það verður Borussia Dortmund sem mætir Frankfurt í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 26.4.2017 22:40 Óvænt töpuð stig hjá Bayern | Augsburg varð af mikilvægum stigum Bæjarar þurftu að sætta sig við stig á heimavelli gegn Mainz eftir að hafa lent í tvígang undir en á sama tíma missti Augsburg af mikilvægum stigum eftir að hafa leitt í 70. mínútur gegn Frankfurt. Fótbolti 22.4.2017 15:45 Sara Björk í bikarúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 1-2 útisigur á Freiburg í framlengdum leik í dag. Fótbolti 16.4.2017 15:41 Alfreð sá rautt í langþráðum sigri Augsburg Alfreð Finnbogason fékk að líta rauða spjaldið þegar Augsburg vann mikilvægan sigur á Köln, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.4.2017 15:32 Fræg fyrirsæta gerir sitt til að hjálpa Hannover að komast upp í efstu deild Leikmenn fótboltaliðs Hannover fá svo sannarlega örvandi hvatningu í baráttunni sinni um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 14.4.2017 10:05 Bayern Munchen rúllað yfir Dortmund Bayern Munchen valtaði yfir Borussia Dortmund, 4-1, í stórleik þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.4.2017 18:24 Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07 Antonio Conte sá fyrsti sem nær tvennunni á móti Guardiola Pep Guardiola kynntist í gærkvöldi tvennu sem hann hafði aldrei áður upplifað á knattspyrnustjóraferlinum sínum. Bæði tímamótin segja samt kannski meira um frábæran árangur hans sem stjóra frekar en annað. Enski boltinn 6.4.2017 09:22 Alfreð í byrjunarliði Augsburg sem tapaði mikilvægum fallslag Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Augsburg síðan 30. september þegar liðið tapaði 2-3 fyrir Ingolstadt á heimavelli í kvöld. Fótbolti 5.4.2017 19:53 Lewandowski kom að fimm mörkum gegn Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Augsburg steinlá fyrir Bayern München á útivelli. Lokatölur 6-0, Bayern í vil. Fótbolti 1.4.2017 15:43 Hinn ungi Julian Nagelsmann á leið með Hoffenheim í Meistaradeildina Hoffenheim steig stórt skref í átta að Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili þegar liðið vann tveggja marka útisigur á Hertha Berlin, 3-1, í þýsku bundesligunni í kvöld. Fótbolti 31.3.2017 20:31 Sara Björk og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þýska liðið Wolfsburg er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á útivelli í seinni leik sínum á móti franska liðinu Olympique Lyonnais í átta liða úrslitum Meistaradeildinni. Fótbolti 29.3.2017 20:40 Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld. Fótbolti 24.3.2017 12:12 Alfreð Finnboga með flott mark í fyrsta leik eftir meiðslin | Myndband Alfreð Finnbogason verður því miður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið spilar við Kósóvó í undankeppni HM en það eru samt góðar fréttir af íslenska framherjanum. Fótbolti 24.3.2017 10:31 Mini-Mourinho valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Julian Nagelsmann hefur verið valinn þjálfari ársins í Þýskalandi. Fótbolti 21.3.2017 15:24 Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04 Forysta Bayern komin í 13 stig Bayern München lagði Borussia M`Gladbach 1-0 á útivelli í þýsku bundesligunni í dag. Fótbolti 19.3.2017 18:27 RB Leipzig steinlá á heimavelli RB Leipzig tapaði stórt fyrir Werder Bremen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.3.2017 16:23 Tímabilið búið vegna sjaldgæfs sjúkdóms Mario Götze hefur verið að glíma við veikindi og spilar ekki meira með Dortmund á tímabilinu. Fótbolti 15.3.2017 13:01 Chicharito tapaði veðmáli og varð að raka af sér hárið Endurkoma New England Patriots í Super Bowl hefur komið illa við marga og þar á meðal mexíkóska framherjann Javier "Chicharito“ Hernandez. Fótbolti 14.3.2017 12:12 Lewandowski heitur á meðan Dortmund tapaði Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna góðan sigur Bayern Munchen á Eintracht Frankfurt, 3-0. Fótbolti 11.3.2017 16:34 Aron kom ekkert við sögu í jafntefli á BayArena Aron Jóhannsson sat allan tímann á varamannabekknum þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Bayer Leverkusen á BayArena í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.3.2017 21:28 Xabi hættir í sumar Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins. Fótbolti 9.3.2017 10:57 Bayern jók forystuna á toppnum Bayern München er komið með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-3 sigur á Köln á útivelli í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:37 « ‹ 56 57 58 59 60 61 62 63 64 … 117 ›
Er í mínu besta formi Sara Björk Gunnarsdóttir varð um helgina þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Wolfsburg. Hún var fastamaður í liðinu þrátt fyrir afar mikla samkeppni. Fótbolti 15.5.2017 18:57
Sara Björk þýskur meistari þrátt fyrir tap Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg urðu í dag þýskir meistarar þrátt fyrir 2-0 tap fyrir Freiburg á útivelli. Fótbolti 14.5.2017 13:57
Alfreð skoraði í öðrum leiknum í röð | Ótrúleg endurkoma meistaranna Alfreð Finnbogason skoraði mark Augsburg í 1-1 jafntefli við Borussia Dortmund í næstsíðustu umferð þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 12.5.2017 13:24
Sara Björk með níu fingur á þýska meistaratitlinum Íslenska landsliðskonan og stöllur hennar í Wolfsburg sama og orðnar meistarar. Fótbolti 10.5.2017 17:51
Alfreð lagði upp mark í stórsigri Alfreð Finnbogason lagði upp mark í 4-0 stórsigri Augsburg á Hamburg í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 30.4.2017 15:38
Bayern meistari fimmta árið í röð Bayern München er Þýskalandsmeistari fimmta árið í röð. Þetta var ljóst eftir 0-6 stórsigur Bayern á Wolfsburg í dag. Fótbolti 29.4.2017 18:39
Dortmund í úrslitaleikinn eftir sigur á Allianz Arena Það verður Borussia Dortmund sem mætir Frankfurt í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar. Fótbolti 26.4.2017 22:40
Óvænt töpuð stig hjá Bayern | Augsburg varð af mikilvægum stigum Bæjarar þurftu að sætta sig við stig á heimavelli gegn Mainz eftir að hafa lent í tvígang undir en á sama tíma missti Augsburg af mikilvægum stigum eftir að hafa leitt í 70. mínútur gegn Frankfurt. Fótbolti 22.4.2017 15:45
Sara Björk í bikarúrslit Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 1-2 útisigur á Freiburg í framlengdum leik í dag. Fótbolti 16.4.2017 15:41
Alfreð sá rautt í langþráðum sigri Augsburg Alfreð Finnbogason fékk að líta rauða spjaldið þegar Augsburg vann mikilvægan sigur á Köln, 2-1, í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 15.4.2017 15:32
Fræg fyrirsæta gerir sitt til að hjálpa Hannover að komast upp í efstu deild Leikmenn fótboltaliðs Hannover fá svo sannarlega örvandi hvatningu í baráttunni sinni um sæti í þýsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 14.4.2017 10:05
Bayern Munchen rúllað yfir Dortmund Bayern Munchen valtaði yfir Borussia Dortmund, 4-1, í stórleik þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Fótbolti 8.4.2017 18:24
Ungir leikmenn fá langfæstu tækifærin í ensku úrvalsdeildinni Það er mikill munur á tækifærum hjá ungum knattspyrnumönnum hvort þeir spila í ensku úrvalsdeildinni eða öðrum af bestu deildum Evrópu. Enski boltinn 7.4.2017 13:07
Antonio Conte sá fyrsti sem nær tvennunni á móti Guardiola Pep Guardiola kynntist í gærkvöldi tvennu sem hann hafði aldrei áður upplifað á knattspyrnustjóraferlinum sínum. Bæði tímamótin segja samt kannski meira um frábæran árangur hans sem stjóra frekar en annað. Enski boltinn 6.4.2017 09:22
Alfreð í byrjunarliði Augsburg sem tapaði mikilvægum fallslag Alfreð Finnbogason lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Augsburg síðan 30. september þegar liðið tapaði 2-3 fyrir Ingolstadt á heimavelli í kvöld. Fótbolti 5.4.2017 19:53
Lewandowski kom að fimm mörkum gegn Alfreð og félögum Alfreð Finnbogason sat allan tímann á varamannabekknum þegar Augsburg steinlá fyrir Bayern München á útivelli. Lokatölur 6-0, Bayern í vil. Fótbolti 1.4.2017 15:43
Hinn ungi Julian Nagelsmann á leið með Hoffenheim í Meistaradeildina Hoffenheim steig stórt skref í átta að Meistaradeildarfótbolta á næsta tímabili þegar liðið vann tveggja marka útisigur á Hertha Berlin, 3-1, í þýsku bundesligunni í kvöld. Fótbolti 31.3.2017 20:31
Sara Björk og félagar úr leik í Meistaradeildinni Þýska liðið Wolfsburg er úr leik í Meistaradeildinni þrátt fyrir 1-0 sigur á útivelli í seinni leik sínum á móti franska liðinu Olympique Lyonnais í átta liða úrslitum Meistaradeildinni. Fótbolti 29.3.2017 20:40
Framherjinn frá Schalke kominn með leikheimild og má spila á móti Íslandi í kvöld Landslið Kósóvó fékk góðar fréttir fyrir leikinn á móti Íslandi í undankeppni HM sem fer fram í kvöld. Fótbolti 24.3.2017 12:12
Alfreð Finnboga með flott mark í fyrsta leik eftir meiðslin | Myndband Alfreð Finnbogason verður því miður ekki með íslenska landsliðinu í kvöld þegar liðið spilar við Kósóvó í undankeppni HM en það eru samt góðar fréttir af íslenska framherjanum. Fótbolti 24.3.2017 10:31
Mini-Mourinho valinn þjálfari ársins í Þýskalandi Julian Nagelsmann hefur verið valinn þjálfari ársins í Þýskalandi. Fótbolti 21.3.2017 15:24
Gylfi ekki bara efstur á Englandi heldur í öllum bestu deildunum Evrópu Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur gefið ellefu stoðsendingar í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og því hefur enginn annar náð í deildinni. Enski boltinn 21.3.2017 11:04
Forysta Bayern komin í 13 stig Bayern München lagði Borussia M`Gladbach 1-0 á útivelli í þýsku bundesligunni í dag. Fótbolti 19.3.2017 18:27
RB Leipzig steinlá á heimavelli RB Leipzig tapaði stórt fyrir Werder Bremen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 18.3.2017 16:23
Tímabilið búið vegna sjaldgæfs sjúkdóms Mario Götze hefur verið að glíma við veikindi og spilar ekki meira með Dortmund á tímabilinu. Fótbolti 15.3.2017 13:01
Chicharito tapaði veðmáli og varð að raka af sér hárið Endurkoma New England Patriots í Super Bowl hefur komið illa við marga og þar á meðal mexíkóska framherjann Javier "Chicharito“ Hernandez. Fótbolti 14.3.2017 12:12
Lewandowski heitur á meðan Dortmund tapaði Fimm leikir fóru fram í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna góðan sigur Bayern Munchen á Eintracht Frankfurt, 3-0. Fótbolti 11.3.2017 16:34
Aron kom ekkert við sögu í jafntefli á BayArena Aron Jóhannsson sat allan tímann á varamannabekknum þegar Werder Bremen gerði 1-1 jafntefli við Bayer Leverkusen á BayArena í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 10.3.2017 21:28
Xabi hættir í sumar Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins. Fótbolti 9.3.2017 10:57
Bayern jók forystuna á toppnum Bayern München er komið með sjö stiga forskot á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir 0-3 sigur á Köln á útivelli í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:37