Þýski boltinn

Fréttamynd

Er í mínu besta formi

Sara Björk Gunnarsdóttir varð um helgina þýskur meistari á sínu fyrsta tímabili með Wolfsburg. Hún var fastamaður í liðinu þrátt fyrir afar mikla samkeppni.

Fótbolti
Fréttamynd

Sara Björk í bikarúrslit

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg eru komnar í úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir 1-2 útisigur á Freiburg í framlengdum leik í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Xabi hættir í sumar

Miðjumaðurinn magnaði, Xabi Alonso, tilkynnti í dag að hann ætlaði sér að leggja skóna á hilluna í lok tímabilsins.

Fótbolti