Alfreð lagði upp fyrra mark Augsburg í fyrsta sigri tímabilsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. september 2019 15:46 Alfreð og félgar fagna fyrra marki liðsins í dag. vísir/getty Alfreð var í byrjunarliði Augsburg eftir að hafa misst af síðustu leikjum íslenska landsliðsins vegna meiðsla. Framherjinn knái var greinilega sprækur en hann spilaði allan leikinn í liði Augsburg í dag. Alfreð lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Marco Richter á 35. mínútu. Florian Niederlechner kom Augsburg svo í 2-0 áður en fyrri hálfleikur var úti. Gonçalo Paciência minnkaði muninn fyrir Frankfurt þegar 17 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en nær komust gestirnir ekki og lokatölur 2-1 Augsburg í vil. Þetta var fyrsti sigur Augsburg á leiktíðinni en liðið er í 14. sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. Frankfurt er í því áttunda með sex stig. Þá gerði Borussia Dortmund sér lítið fyrir og vann Bayer Leverkusen 4-0 á heimavelli þar sem Marco Reus skoraði tvívegis ásmat því að Paco Alcácer og Raphaël Guerreiro skoruðu sitt hvort markið. Þá mætast Bayern München og RB Leipzig í síðasta leik dagsins klukkan 17:30.Önnur úrslit Köln 0-1 Borussia M'gladbach Union Berlin 1-2 Werder Bremen Mainz 2-1 Hertha Berlin Þýski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Sjá meira
Alfreð var í byrjunarliði Augsburg eftir að hafa misst af síðustu leikjum íslenska landsliðsins vegna meiðsla. Framherjinn knái var greinilega sprækur en hann spilaði allan leikinn í liði Augsburg í dag. Alfreð lagði upp fyrsta mark leiksins fyrir Marco Richter á 35. mínútu. Florian Niederlechner kom Augsburg svo í 2-0 áður en fyrri hálfleikur var úti. Gonçalo Paciência minnkaði muninn fyrir Frankfurt þegar 17 mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma en nær komust gestirnir ekki og lokatölur 2-1 Augsburg í vil. Þetta var fyrsti sigur Augsburg á leiktíðinni en liðið er í 14. sæti með fjögur stig eftir fjóra leiki. Frankfurt er í því áttunda með sex stig. Þá gerði Borussia Dortmund sér lítið fyrir og vann Bayer Leverkusen 4-0 á heimavelli þar sem Marco Reus skoraði tvívegis ásmat því að Paco Alcácer og Raphaël Guerreiro skoruðu sitt hvort markið. Þá mætast Bayern München og RB Leipzig í síðasta leik dagsins klukkan 17:30.Önnur úrslit Köln 0-1 Borussia M'gladbach Union Berlin 1-2 Werder Bremen Mainz 2-1 Hertha Berlin
Þýski boltinn Mest lesið „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Sjá meira