Bæjarar reyna að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2019 14:30 Leikmenn Bayern München í leikmannagöngunum á Allianz Arena áður en LED skjáirnir voru settir upp á öllum veggjum. Getty/Maja Hitij Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Bæjarar hafa hér eftir möguleikann á því að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum. Veggirnir í leikmannagöngunum eru nú einn stór LED skjár sem er fjórtán metra langur og þriggja metra hár. Þar getur Bayern birt alls kyns myndir og myndbönd. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, talar um „rauða helvítið“ og það er ljóst að það getur verið verið mikið áreiti á leikmenn þegar þeir taka síðustu skrefin inn á völlinn fyrir leik á móti Bayern München á Allianz Arena. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot út nýju leikmannagöngunum.The new player tunnel for @FCBayern at Allianz Arena incorporates a complete digital makeover. Through state-of-the-art LED walls- measuring around 46 feet long and up to 10 feet high – portraits of players will display via 4K technology.pic.twitter.com/yi2M8mpIRr — Front Office Sports (@frntofficesport) September 18, 2019Bayern München vann í gær 3-0 sigur á Rauðu Stjörnuni frá Belgrad í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni á tímabilinu og hafði unnið 6-1 sigur á Mainz 05 í síðasta heimaleiknum í deildinni. Hvort að leikmannagöngin hafa tekið mótherjana úr jafnvægi fyrir þessa leiki er ekki vitað. Bayern München þarf kannski á smá hjálp að halda í þýsku deildinni þar sem liðið er „bara“ í fjórða sæti eftir fjórar umferðir en tveir af fjórum leikjum liðsins hafa endað með jafntefli þar á meðal síðasti leikur sem var útileikur við RB Leipzig um síðustu helgi.„Was haben wir hier denn für einen leckeren Eingang in die Allianz Arena?!“ #FCBFKCZ#packmas#MiaSanMiapic.twitter.com/FcxRfnjAqW — FC Bayern München (@FCBayern) September 18, 2019 Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira
Allianz Arena er einn flottasti knattspyrnuleikvangurinn í Evrópu og nú hafa heimamenn í Bayern München bætt við upplifun leikmanna. Bæjarar hafa hér eftir möguleikann á því að taka mótherjana úr jafnvægi með nýjum tæknivæddum leikmannagöngum. Veggirnir í leikmannagöngunum eru nú einn stór LED skjár sem er fjórtán metra langur og þriggja metra hár. Þar getur Bayern birt alls kyns myndir og myndbönd. Karl-Heinz Rummenigge, stjórnarformaður Bayern München, talar um „rauða helvítið“ og það er ljóst að það getur verið verið mikið áreiti á leikmenn þegar þeir taka síðustu skrefin inn á völlinn fyrir leik á móti Bayern München á Allianz Arena. Hér fyrir neðan má sjá myndbrot út nýju leikmannagöngunum.The new player tunnel for @FCBayern at Allianz Arena incorporates a complete digital makeover. Through state-of-the-art LED walls- measuring around 46 feet long and up to 10 feet high – portraits of players will display via 4K technology.pic.twitter.com/yi2M8mpIRr — Front Office Sports (@frntofficesport) September 18, 2019Bayern München vann í gær 3-0 sigur á Rauðu Stjörnuni frá Belgrad í fyrsta heimaleiknum í Meistaradeildinni á tímabilinu og hafði unnið 6-1 sigur á Mainz 05 í síðasta heimaleiknum í deildinni. Hvort að leikmannagöngin hafa tekið mótherjana úr jafnvægi fyrir þessa leiki er ekki vitað. Bayern München þarf kannski á smá hjálp að halda í þýsku deildinni þar sem liðið er „bara“ í fjórða sæti eftir fjórar umferðir en tveir af fjórum leikjum liðsins hafa endað með jafntefli þar á meðal síðasti leikur sem var útileikur við RB Leipzig um síðustu helgi.„Was haben wir hier denn für einen leckeren Eingang in die Allianz Arena?!“ #FCBFKCZ#packmas#MiaSanMiapic.twitter.com/FcxRfnjAqW — FC Bayern München (@FCBayern) September 18, 2019
Meistaradeild Evrópu Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Sjá meira