Þýski boltinn Müller ætlar að passa að gefa boltann ekki á Lewandowski „Ég held að þetta verði góður leikur fyrir hinn almenna áhorfanda,“ segir Thomas Müller, leikmaður Bayern München um leik kvöldsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 13.9.2022 14:31 Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45 Bæði Bayern og Dortmund tapa stigum í toppbaráttunni í Þýskalandi Bayern München gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund tapaði 3-0 á útivelli gegn RB Leipzig á sama tíma. Fótbolti 10.9.2022 16:12 Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. Fótbolti 7.9.2022 11:31 Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. Fótbolti 3.9.2022 15:37 Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 20:49 Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09 City að fá stærðfræðiséní í vörnina Manchester City er við það að ganga frá kaupum á svissneska miðverðinum Manuel Akanji frá Borussia Dortmund. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem fer þá leið í sumar á eftir Norðmanninum Erling Braut Haaland. Enski boltinn 31.8.2022 11:31 Sjáðu allar markvörslur hins nær fullkomna Sommer gegn Bayern Yann Sommer átti nær fullkominn leik er Borussia Mönchengladbach var nærri búið að stela öllum þremur stigunum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München er liðin mættust um helgina. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þökk sé ótrúlegri frammistöðu svissneska markvarðarins. Fótbolti 29.8.2022 16:31 Mané neitaði að vera með bjór á mynd Sadio Mané, nýjasta stjarna Bayern München, var annar tveggja leikmanna þýska knattspyrnuliðsins sem ekki héldu á bjórglasi í sérstakri októberfest-myndatöku félagsins. Fótbolti 29.8.2022 15:30 Þurfti metfjölda markvarsla til að stöðva sigurgöngu Bayern Borussia Mönchengladbach varð í dag fyrsta liðið til að taka stig af Bayern München á þessu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Það þurfti þó stórkostlega frammistöðu frá Yann Sommer, markverði liðsins, til að sækja stigið í 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.8.2022 20:24 Modeste kom Dortmund aftur á sigurbraut Anthony Modeste skoraði eina mark leiksins er Dortmund vann 0-1 útisigur gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.8.2022 15:24 Liverpool ekki unnið leik án Mane en Bayern með nýtt met með Mane Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool og margir telja sjá það á sóknarleik liðsins. Nýja lið Senegalans leikur aftur á móti við hvern sinn fingur. Fótbolti 23.8.2022 13:00 Evrópuboltinn nýfarinn að rúlla en keppni svo gott sem lokið í Frakklandi og Þýskalandi Það er ef til vill full hart í árina tekið að lýsa því yfir að keppni í efstu deild karla í fótbolta í bæði Frakklandi og Þýskalandi sé lokið en þannig virðist staðan hins vegar einfaldlega vera þegar þremur umferðum er lokið. Fótbolti 22.8.2022 17:30 Sjö mörk er Bayern burstaði botnlið Bochum Þýskalandsmeistarar Bayern München lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Gestirnir unnu vægast sagt afar sannfærandi sigur, 0-7. Fótbolti 21.8.2022 17:49 Dortmund tapaði á makalausan hátt | Martröð Leverkusen heldur áfram Bayer Leverkusen hefur farið agalega af stað í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er án stiga. Bætt var frekar á kvalir liðsins í dag en kvalir leikmanna Borussia Dortmund voru tæplega minni. Fótbolti 20.8.2022 15:33 Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Fótbolti 19.8.2022 13:27 Keyptu Mané dýrum dómum en táningurinn stelur fyrirsögnunum Þegar Sadio Mané gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar var talið að hann yrði ein af stjörnum liðsins. Þó hann sé án efa með betri leikmönnum liðsins og í Þýskalandi yfir höfuð þá hefur annar leikmaður Bayern stolið fyrirsögnunum í upphafi móts, sá heitir Jamal Musiala og er aðeins 19 ára gamall. Fótbolti 15.8.2022 12:31 Hugrakkur Evrópumeistari söng „Sweet Caroline“ hátt og skýrt Íslendingarnir í Bayern München þekkja vel vígsluathöfnina sem allir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. Þær hafa þó sjaldan séð aðra eins kyndingu eins og hjá hinni ensku Georgiu Stanway á dögunum. Fótbolti 15.8.2022 12:00 Þægilegur sigur Bayern München Bayern München er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í þýsku efstu deildinni í fótbolta karla. Liðið vann Wolfsburg með tveimur mörkum gegn engu á Allianz Arena. Fótbolti 14.8.2022 18:17 Ungu varamennirnir snéru taflinu við fyrir Dortmund Borussia Dortmund vann 1-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það voru varamennirnir Jamie Bynoe-Gittens og Youssoufa Moukoko sem snéru taflinu við fyrir gestina. Fótbolti 12.8.2022 20:23 Alexandra yfirgefur Frankfurt og gæti verið á leið til Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur yfirgefið herbúðir þýska félagsins Eintracht Frankfurt. Fótbolti 12.8.2022 19:30 RB Leipzig að landa Werner Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 8.8.2022 19:35 Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Fótbolti 8.8.2022 09:30 Mané á skotskónum er Bayern rúllaði yfir Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-1 sigur á Evrópudeildarmeisturum Eintracht Frankfurt í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.8.2022 20:26 Gefur allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies er mjög þakklátur fyrir hvað kanadíska þjóðin gaf honum og ætlar hann að borga til baka í vetur. Fótbolti 3.8.2022 09:31 Simeone yngri á leið til Dortmund Borussia Dortmund er að reyna að ganga frá kaupum á argentíska framherjanum Giovanni Simeone frá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.8.2022 09:00 Mane á skotskónum í þýska ofurbikarnum Bayern Munchen eru meistarar meistaranna í þýska fótboltanum eftir sigur á RB Leipzig í fjörugum leik í kvöld. Fótbolti 30.7.2022 20:31 Stjörnuframherji Dortmund hefur lyfjameðferð vegna krabbameins Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund hefur staðfest að Sebastian Haller hafi gengist undir aðgerð eftir að æxli í eistum gerðu vart við sig og við taki lyfjameðferð næstu mánuðina. Fótbolti 30.7.2022 19:00 Fyrsta tap lærisveina Hannesar á tímabilinu Wacker Burghausen, undir stjórn Hannesar Þ. Sigurðssonar, tapaði í kvöld 2-0 fyrir Vilzing í þýsku þriðju deildinni. Fótbolti 29.7.2022 19:30 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 116 ›
Müller ætlar að passa að gefa boltann ekki á Lewandowski „Ég held að þetta verði góður leikur fyrir hinn almenna áhorfanda,“ segir Thomas Müller, leikmaður Bayern München um leik kvöldsins gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn verður í beinni á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 13.9.2022 14:31
Valgeir Lunddal áfram á toppnum í Svíþjóð | Öruggt hjá Bayern Glódís Perla Viggósdóttir spilaði allan leikinn í hjarta varnar Bayern München er liðið fór örugglega áfram í þýsku bikarkeppninni, lokatölur 7-0 Bæjurum í vil. Valgeir Lunddal Friðriksson er áfram á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 12.9.2022 20:45
Bæði Bayern og Dortmund tapa stigum í toppbaráttunni í Þýskalandi Bayern München gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Stuttgart í þýsku úrvalsdeildinni í dag en Borussia Dortmund tapaði 3-0 á útivelli gegn RB Leipzig á sama tíma. Fótbolti 10.9.2022 16:12
Blóðugt Meistaradeildarkvöld: Annar þjálfari rekinn eftir slæmt tap Red Bull Leipzig hefur vísað Domenico Tedesco úr starfi þjálfara liðsins eftir slæmt 4-1 tap á heimavelli fyrir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í gær. Hann er annar þjálfarinn sem missir starfið eftir tap í gærkvöld. Fótbolti 7.9.2022 11:31
Freiburg á toppinn eftir að Bayern tókst ekki að vinna í Berlín Freiburg er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 3-2 útisigur á Bayer Leverkusen. Á sama tíma gerðu Þýskalandsmeistarar Bayern München 1-1 jafntefli við Union Berlín á útivelli. Fótbolti 3.9.2022 15:37
Dortmund á toppinn eftir annan sigurinn í röð Borussia Dortmund lyfti sér í það minnsta tímabundið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu er liðið vann 1-0 sigur gegn Hoffenheim í kvöld. Fótbolti 2.9.2022 20:49
Lokadagur félagsskiptagluggans: Arthur til Liverpool og Aubameyang snýr aftur til Lundúna Félagsskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu lokaði í kvöld og var nóg um að vera. Mörg félög sóttust eftir að styrkja sinn leikmannahóp áður en tíminn rann út og þar ber hæst að nefna félagsskipti Arthur Melo til Liverpool og Pierre-Emerick Aubameyang til Chelsea. Fótbolti 1.9.2022 10:09
City að fá stærðfræðiséní í vörnina Manchester City er við það að ganga frá kaupum á svissneska miðverðinum Manuel Akanji frá Borussia Dortmund. Hann verður þá annar leikmaðurinn sem fer þá leið í sumar á eftir Norðmanninum Erling Braut Haaland. Enski boltinn 31.8.2022 11:31
Sjáðu allar markvörslur hins nær fullkomna Sommer gegn Bayern Yann Sommer átti nær fullkominn leik er Borussia Mönchengladbach var nærri búið að stela öllum þremur stigunum gegn Þýskalandsmeisturum Bayern München er liðin mættust um helgina. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli þökk sé ótrúlegri frammistöðu svissneska markvarðarins. Fótbolti 29.8.2022 16:31
Mané neitaði að vera með bjór á mynd Sadio Mané, nýjasta stjarna Bayern München, var annar tveggja leikmanna þýska knattspyrnuliðsins sem ekki héldu á bjórglasi í sérstakri októberfest-myndatöku félagsins. Fótbolti 29.8.2022 15:30
Þurfti metfjölda markvarsla til að stöðva sigurgöngu Bayern Borussia Mönchengladbach varð í dag fyrsta liðið til að taka stig af Bayern München á þessu tímabili í þýsku úrvalsdeildinni. Það þurfti þó stórkostlega frammistöðu frá Yann Sommer, markverði liðsins, til að sækja stigið í 1-1 jafntefli. Fótbolti 27.8.2022 20:24
Modeste kom Dortmund aftur á sigurbraut Anthony Modeste skoraði eina mark leiksins er Dortmund vann 0-1 útisigur gegn Hertha Berlin í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 27.8.2022 15:24
Liverpool ekki unnið leik án Mane en Bayern með nýtt met með Mane Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool og margir telja sjá það á sóknarleik liðsins. Nýja lið Senegalans leikur aftur á móti við hvern sinn fingur. Fótbolti 23.8.2022 13:00
Evrópuboltinn nýfarinn að rúlla en keppni svo gott sem lokið í Frakklandi og Þýskalandi Það er ef til vill full hart í árina tekið að lýsa því yfir að keppni í efstu deild karla í fótbolta í bæði Frakklandi og Þýskalandi sé lokið en þannig virðist staðan hins vegar einfaldlega vera þegar þremur umferðum er lokið. Fótbolti 22.8.2022 17:30
Sjö mörk er Bayern burstaði botnlið Bochum Þýskalandsmeistarar Bayern München lentu ekki í neinum vandræðum er liðið heimsótti Bochum í þýsku úrvalsdeildinni í kanttspyrnu í dag. Gestirnir unnu vægast sagt afar sannfærandi sigur, 0-7. Fótbolti 21.8.2022 17:49
Dortmund tapaði á makalausan hátt | Martröð Leverkusen heldur áfram Bayer Leverkusen hefur farið agalega af stað í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er án stiga. Bætt var frekar á kvalir liðsins í dag en kvalir leikmanna Borussia Dortmund voru tæplega minni. Fótbolti 20.8.2022 15:33
Karólína í raun verið meidd í heilt ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta varð fyrir miklu áfalli í aðdraganda leikjanna mikilvægu við Hvíta-Rússland og Holland þegar ljóst varð að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, einn besti leikmaður liðsins á EM, yrði ekki með vegna meiðsla. Fótbolti 19.8.2022 13:27
Keyptu Mané dýrum dómum en táningurinn stelur fyrirsögnunum Þegar Sadio Mané gekk í raðir Þýskalandsmeistara Bayern München í sumar var talið að hann yrði ein af stjörnum liðsins. Þó hann sé án efa með betri leikmönnum liðsins og í Þýskalandi yfir höfuð þá hefur annar leikmaður Bayern stolið fyrirsögnunum í upphafi móts, sá heitir Jamal Musiala og er aðeins 19 ára gamall. Fótbolti 15.8.2022 12:31
Hugrakkur Evrópumeistari söng „Sweet Caroline“ hátt og skýrt Íslendingarnir í Bayern München þekkja vel vígsluathöfnina sem allir leikmenn liðsins þurfa að ganga í gegnum. Þær hafa þó sjaldan séð aðra eins kyndingu eins og hjá hinni ensku Georgiu Stanway á dögunum. Fótbolti 15.8.2022 12:00
Þægilegur sigur Bayern München Bayern München er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í þýsku efstu deildinni í fótbolta karla. Liðið vann Wolfsburg með tveimur mörkum gegn engu á Allianz Arena. Fótbolti 14.8.2022 18:17
Ungu varamennirnir snéru taflinu við fyrir Dortmund Borussia Dortmund vann 1-3 endurkomusigur er liðið heimsótti Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Það voru varamennirnir Jamie Bynoe-Gittens og Youssoufa Moukoko sem snéru taflinu við fyrir gestina. Fótbolti 12.8.2022 20:23
Alexandra yfirgefur Frankfurt og gæti verið á leið til Ítalíu Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir hefur yfirgefið herbúðir þýska félagsins Eintracht Frankfurt. Fótbolti 12.8.2022 19:30
RB Leipzig að landa Werner Timo Werner mun ganga til liðs við RB Leipzig frá Chelsea í vikunni en þýska félagið mun greiða um það bil 30 milljónir evra fyrir hann. Fótbolti 8.8.2022 19:35
Sakaður um að hafa sparkað í kviðinn á ófrískri kærustu sinni Nico Schulz, leikmaður Borussia Dortmund og þýska landsliðsins, hafnar ásökunum um heimilisofbeldi sem fyrrum kærasta hans hefur sett fram. Fótbolti 8.8.2022 09:30
Mané á skotskónum er Bayern rúllaði yfir Frankfurt Þýskalandsmeistarar Bayern München unnu 6-1 sigur á Evrópudeildarmeisturum Eintracht Frankfurt í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Fótbolti 5.8.2022 20:26
Gefur allan HM-gróðann sinn til góðgerðamála Kanadíski landsliðsmaðurinn Alphonso Davies er mjög þakklátur fyrir hvað kanadíska þjóðin gaf honum og ætlar hann að borga til baka í vetur. Fótbolti 3.8.2022 09:31
Simeone yngri á leið til Dortmund Borussia Dortmund er að reyna að ganga frá kaupum á argentíska framherjanum Giovanni Simeone frá Hellas Verona á Ítalíu. Fótbolti 1.8.2022 09:00
Mane á skotskónum í þýska ofurbikarnum Bayern Munchen eru meistarar meistaranna í þýska fótboltanum eftir sigur á RB Leipzig í fjörugum leik í kvöld. Fótbolti 30.7.2022 20:31
Stjörnuframherji Dortmund hefur lyfjameðferð vegna krabbameins Þýska úrvalsdeildarliðið Borussia Dortmund hefur staðfest að Sebastian Haller hafi gengist undir aðgerð eftir að æxli í eistum gerðu vart við sig og við taki lyfjameðferð næstu mánuðina. Fótbolti 30.7.2022 19:00
Fyrsta tap lærisveina Hannesar á tímabilinu Wacker Burghausen, undir stjórn Hannesar Þ. Sigurðssonar, tapaði í kvöld 2-0 fyrir Vilzing í þýsku þriðju deildinni. Fótbolti 29.7.2022 19:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti