Bayern jafnaði tvisvar á lokamínútunum gegn Roma Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. janúar 2024 19:58 Glódís Perla var í hjarta varnarinnar hjá Bayern gegn Roma. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Roma og Bayern München gerðu 2-2 jafntefli þegar liðin mættust í næstsíðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern, spilaði allan leikinn í hjarta varnarinnar. Rómverjar komust yfir í fyrri hálfleik eftir mark Valentinu Giacinti á 33. mínútu. Hún fékk svo gult spjald tíu mínútum síðar fyrir kjaftbrúk. Eftir æsispennandi keppni var það Lea Schüller sem jafnaði metin á 87. mínútu en leikurinn var langt frá því að vera búinn. Manuela Giugliano hélt hún hefði tryggt sigurinn fyrir Roma með marki á 93. mínútu eftir góðan undirbúning Elisu Bartoli. En aftur kom Lea Schüller Bæjurum til bjargar þegar hún skoraði 2-2 jöfnunarmarkið á 97. mínútu. Alls níu mínútum var bætt við en fleiri urðu mörkin ekki. Það er því enn mikil spenna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ajax heimsækir PSG síðar í kvöld en þar getur Ajax með sigri tryggt sig áfram í 16-liða úrslit. Glódís og félagar í Bayern komu sér í góða stöðu með jafnteflinu áðan. Endanleg niðurröðun mun svo liggja fyrir næsta þriðjudag þegar síðasta umferðin fer fram. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira
Rómverjar komust yfir í fyrri hálfleik eftir mark Valentinu Giacinti á 33. mínútu. Hún fékk svo gult spjald tíu mínútum síðar fyrir kjaftbrúk. Eftir æsispennandi keppni var það Lea Schüller sem jafnaði metin á 87. mínútu en leikurinn var langt frá því að vera búinn. Manuela Giugliano hélt hún hefði tryggt sigurinn fyrir Roma með marki á 93. mínútu eftir góðan undirbúning Elisu Bartoli. En aftur kom Lea Schüller Bæjurum til bjargar þegar hún skoraði 2-2 jöfnunarmarkið á 97. mínútu. Alls níu mínútum var bætt við en fleiri urðu mörkin ekki. Það er því enn mikil spenna í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ajax heimsækir PSG síðar í kvöld en þar getur Ajax með sigri tryggt sig áfram í 16-liða úrslit. Glódís og félagar í Bayern komu sér í góða stöðu með jafnteflinu áðan. Endanleg niðurröðun mun svo liggja fyrir næsta þriðjudag þegar síðasta umferðin fer fram.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Þýski boltinn Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Fótbolti City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fótbolti Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ Fótbolti Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fótbolti Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Hafnaboltinn á sviðið Sport Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Einn sá besti í heimi óvænt úr leik í fyrstu umferð Sport Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys Fótbolti Fleiri fréttir „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Bonmatí komin til móts við spænska landsliðið Efaðist en lagði allt í sölurnar fyrir EM: „Mörg gleðitár“ City úr leik eftir sjö marka spennutrylli gegn Al-Hilal Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Biðla til FIFA um að hætta við miðdagsleiki af ótta við hita Markaregn og þrenna er ÍA vann botnslaginn Gáttaðir á ótrúlegu skoti: „Yrði dæmt á þetta í blakinu“ Fluminense sendi Inter heim Arnór lagði upp og dramatískur sigur lærisveina Freys UEFA frestar ákvörðuninni og Evrópusætið enn í óvissu Víkingar krækja í Óskar Borgþórs frá Sogndal „Ég er mjög sátt og þið verðið bara að bíða spennt“ Annað áfall fyrir andstæðinga Íslands Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Karólína Lea sögð skrifa undir hjá Inter á næstu dögum Þjálfari Botafogo látinn fara Rúnar Alex brákaði bein á fyrstu æfingunni Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fór heim með þrjár treyjur og stuttbuxur Messi Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? EM í dag: Hitabylgja og hrakfarir við komuna til Thun Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Bandaríkin áfram en Kanada úr leik eftir vítaspyrnukeppni Tekur Martinez við hönskunum hjá United? Paul Ince ákærður fyrir ölvunarakstur Eina konan í tækninefnd FIFA á HM: Ég er langsigursælust af þeim öllum Kane afgreiddi Brassana Sjá meira