Ítalski boltinn Emil og félagar gerðu jafntefli við meistarana Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag. Fótbolti 5.3.2017 16:06 Mertens sökkti Rómverjum með tveimur mörkum Dries Mertens skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:04 Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. Fótbolti 28.2.2017 09:46 Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. Fótbolti 26.2.2017 16:05 Upplifði helvíti í Napoli: Bendlaður við mafíu og barnaníð Ítalski sóknarmaðurinn Fabio Quagliarella var hrakinn í burtu af eltihrelli er hann lék með Napoli. Fótbolti 21.2.2017 09:02 Emil og félagar síga niður töfluna Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil. Fótbolti 19.2.2017 16:07 Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2017 21:48 Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16 Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15 Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38 Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55 Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40 Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01 Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53 Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40 Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18 Óskabyrjun Napoli tryggði liðinu sigur á Milan Napoli lagði AC Milan 2-1 á útivelli í ítölsku A-deidlinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2017 21:42 Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte. Enski boltinn 19.1.2017 11:38 Fiorentina með óvæntan sigur á toppliði Juventus Frábær þrjú stig gegn toppliðinu. Fótbolti 15.1.2017 21:56 Roma hafði betur gegn Emil og félögum Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese. Fótbolti 15.1.2017 16:26 Rúmlega 50 milljóna punda tilboði Arsenal í Belotti hafnað Torino hafnaði 56 milljóna punda tilboði Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti. Enski boltinn 8.1.2017 16:20 Argentínsk þrenna í sigri Juventus Gonzalo Higuaín skoraði tvívegis þegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Bologna í kvöld. Fótbolti 8.1.2017 22:01 Rómarliðin unnu bæði Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag. Fótbolti 8.1.2017 15:56 Fyrsta tap Udinese í einn og hálfan mánuð Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska úrvalsdeildarliðinu töpuðu á grátlegan hátt fyrir Inter á heimavelli í dag. Lokatölur 1-2, Inter í vil. Fótbolti 8.1.2017 13:55 Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3. Fótbolti 23.12.2016 19:33 Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Pietro Pellegri er orðinn yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Hann hefur verið kallaður hinn nýji Messi. Enski boltinn 23.12.2016 13:25 Emil fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Udinese Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir jólafrí sem stendur til 7. janúar. Fótbolti 22.12.2016 22:12 Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006. Fótbolti 22.12.2016 09:22 Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. Fótbolti 20.12.2016 12:39 Juventus með sjö stiga forskot eftir sigur í toppslag Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, en þeir eru með sjö stiga forskot á Roma eftir sigur í leik liðanna í kvöld. Körfubolti 17.12.2016 21:46 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 200 ›
Emil og félagar gerðu jafntefli við meistarana Emil Hallfreðsson lék allan leikinn fyrir Udinese sem gerði 1-1 jafntefli við Ítalíumeistara Juventus á heimavelli í dag. Fótbolti 5.3.2017 16:06
Mertens sökkti Rómverjum með tveimur mörkum Dries Mertens skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið vann 1-2 sigur á Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 4.3.2017 16:04
Eftir að ráða og reka 40 þjálfara á 15 árum er forseti Palermo að hætta Maðurinn sem ber ábyrgð á minnsta starfsöryggi ítalska boltans lætur gott heita. Fótbolti 28.2.2017 09:46
Slysaleg spyrna Bacca reyndist sigurmarkið AC Milan og Lazio unnu bæði nauma 1-0 sigra í ítalska boltanum í dag en Emil Hallfreðsson gat ekki tekið þátt í leiknum gegn Lazio vegna leikbanns. Fótbolti 26.2.2017 16:05
Upplifði helvíti í Napoli: Bendlaður við mafíu og barnaníð Ítalski sóknarmaðurinn Fabio Quagliarella var hrakinn í burtu af eltihrelli er hann lék með Napoli. Fótbolti 21.2.2017 09:02
Emil og félagar síga niður töfluna Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Udinese sem laut í lægra haldi fyrir Sassuolo á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-2, Sassuolo í vil. Fótbolti 19.2.2017 16:07
Emil og félagar fengu skell í Flórens Emil Hallfreðsson lék allan leikinn þegar Udinese tapaði 3-0 fyrir Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 11.2.2017 21:48
Juve vann stórslaginn á Ítalíu Juventus vann stórleikinn gegn Inter Milan í ítölsku seríu A-deildinni í kvöld en leikurinn fór 1-0 og fór fram á heimavelli Juve. Fótbolti 5.2.2017 22:16
Emil lék allan leikinn í markalausu jafntefli Emil Hallfreðsson og félagar í Udinese gerðu markalaust jafntefli við ChievoVerona í ítölsku seríu A-deildinni í dag. Emil lék allan leikinn inni á miðjunni fyrir Udinese. Fótbolti 5.2.2017 16:15
Úr frystinum í Napoli á suðurströndina á Englandi Southampton keypti í gær ítalska framherjann Manolo Gabbiadini frá Napoli. Enski boltinn 1.2.2017 09:38
Inter lánar varnarmann til Hull Hull City hefur fengið varnarmanninn Andrea Ranocchia á láni frá Inter út tímabilið. Enski boltinn 31.1.2017 12:55
Emil Hallfreðs um pistil eiginkonunnar: Ef hún hefur sagt þetta þá er eitthvað til í þessu Emil Hallfreðsson, leikmaður íslenska landsliðsins og Udinese hefur verið að gera það gott með liði sínu á Ítalíu í vetur og lagði upp eitt marka liðsins í sigri á AC Milan. Fótbolti 30.1.2017 22:40
Emil lagði upp mark í sigri á AC Milan Emil Hallfreðsson lagði upp fyra mark Udinese í 2-1 sigri á AC Milan á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.1.2017 16:01
Evra aftur til Frakklands Patrica Evra er genginn í raðir Marseille frá Juventus. Fótbolti 25.1.2017 22:53
Emil byrjaði í tapi Udinese Emil Hallfreðsson lék fyrstu 63 mínúturnar fyrir Udinese sem tapaði 1-0 fyrir Empoli á útivelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 22.1.2017 15:40
Lazio engin fyrirstaða fyrir Juventus Juventus lagði Lazio 2-0 á heimavelli í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag og jók forskot sitt á toppnum í fjögur stig. Fótbolti 22.1.2017 13:18
Óskabyrjun Napoli tryggði liðinu sigur á Milan Napoli lagði AC Milan 2-1 á útivelli í ítölsku A-deidlinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.1.2017 21:42
Manchester United velti Real Madrid úr sessi á toppnum Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United græddi mest á síðasta tímabili af öllum fótboltafélögum heimsins. United tók fyrsta sætið af spænska liðinu Real Madrid á árlegum samantektarlista Deloitte. Enski boltinn 19.1.2017 11:38
Fiorentina með óvæntan sigur á toppliði Juventus Frábær þrjú stig gegn toppliðinu. Fótbolti 15.1.2017 21:56
Roma hafði betur gegn Emil og félögum Sex leikir fóru fram í ítölsku seríu A-deildinni í knattspyrnu í dag og ber þar helst að nefna fínan sigur Roma á Emil Hallfreðssyni og félögum í Udinese. Leikurinn fór 1-0 og var spilaður í Udinese. Fótbolti 15.1.2017 16:26
Rúmlega 50 milljóna punda tilboði Arsenal í Belotti hafnað Torino hafnaði 56 milljóna punda tilboði Arsenal í ítalska framherjann Andrea Belotti. Enski boltinn 8.1.2017 16:20
Argentínsk þrenna í sigri Juventus Gonzalo Higuaín skoraði tvívegis þegar Juventus endurheimti fjögurra stiga forskoti á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Bologna í kvöld. Fótbolti 8.1.2017 22:01
Rómarliðin unnu bæði Roma minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í eitt stig með 0-1 útisigri á Genoa í dag. Fótbolti 8.1.2017 15:56
Fyrsta tap Udinese í einn og hálfan mánuð Emil Hallfreðsson og félagar í ítalska úrvalsdeildarliðinu töpuðu á grátlegan hátt fyrir Inter á heimavelli í dag. Lokatölur 1-2, Inter í vil. Fótbolti 8.1.2017 13:55
Milan vann ítalska Ofurbikarinn í sjöunda sinn AC Milan bar í kvöld sigurorð af Juventus í leiknum um Ofurbikar Ítalíu. Leikurinn fór fram í Doha í Katar og réðust úrslit hans ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. Staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Milan vann vítakeppnina 4-3. Fótbolti 23.12.2016 19:33
Jafnaði 80 ára gamalt met í ítölsku úrvalsdeildinni Pietro Pellegri er orðinn yngsti leikmaður ítölsku úrvalsdeildarinnar frá upphafi. Hann hefur verið kallaður hinn nýji Messi. Enski boltinn 23.12.2016 13:25
Emil fór meiddur af velli í markalausu jafntefli Udinese Sex leikir fóru fram í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta voru síðustu leikirnir fyrir jólafrí sem stendur til 7. janúar. Fótbolti 22.12.2016 22:12
Materazzi ennþá að stríða Zidane tíu árum síðar Ítalinn Marco Materazzi vann næstum því alla titla í boði á sínum ferli en hans verður samt alltaf þekktastur fyrir það að Frakkinn Zinedine Zidane skallaði hann í brjóstkassann í úrslitaleik HM í Þýskalandi 2006. Fótbolti 22.12.2016 09:22
Balotelli skorar nú örar en bæði Messi og Cristiano Ronaldo Mario Balotelli hefur öðlast nýtt líf hjá franska liðinu Nice og á mikinn þátt í því að liðið situr óvænt með fjögurra stiga forystu á toppi frönsku deildarinnar. Fótbolti 20.12.2016 12:39
Juventus með sjö stiga forskot eftir sigur í toppslag Juventus er í góðum málum í ítölsku úrvalsdeildinni eins og undanfarin ár, en þeir eru með sjö stiga forskot á Roma eftir sigur í leik liðanna í kvöld. Körfubolti 17.12.2016 21:46
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent