Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2019 17:00 Lionel Messi og Cristiano Ronaldo með markvörðinn Gianluigi Buffon á milli sín. Getty/Christopher Lee Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að CristianoRonaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. Eins og oft áður fylgjast þessir miklu knattspyrnusnillingar að og um leið karpar knattspyrnuheimurinn um það hvor þeirra sé betri og þá um leið mögulega besti knattspyrnumaður allra tíma. Lionel Messi hefur skorað öll mörkin sín fyrir Barcelona en Cristiano Ronaldo skoraði sín fyrir fjögur mismunandi félög eða Sporting Lissabon, Manchester United, Real Madrid og Juventus. Messi er yngri en Ronaldo og þurftu 118 færri leiki til að ná þessu takmarki. 600. mark Messi kom í leik númer 684 en Ronaldo rauf 600 marka múrinn í leik númer 800.Ronaldo v Messi Goals: 600 - 600 Games: 801 - 683 But Ronaldo is the best scorer ever. pic.twitter.com/7TCAfpSL1P — FootballFunnys (@FootballFunnnys) May 1, 2019Messi skoraði sitt 600. mark fyrir Barcelona nákvæmlega fjórtán árum eftir að hann gerði það fyrsta vorið 2005. Messi hefur skorað 12 mörk í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og er alls með 48 mörk og 22 stoðsendingar í öllum keppnum. Barcelona er orðið spænskur meistari, er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og spilar til úrslita í spænsku bikarkeppninni á móti Valencia.14 years to the day after scoring his first Barcelona goal, Messi scores his 600th pic.twitter.com/AciAstdCLz — B/R Football (@brfootball) May 1, 2019 Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að CristianoRonaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. Eins og oft áður fylgjast þessir miklu knattspyrnusnillingar að og um leið karpar knattspyrnuheimurinn um það hvor þeirra sé betri og þá um leið mögulega besti knattspyrnumaður allra tíma. Lionel Messi hefur skorað öll mörkin sín fyrir Barcelona en Cristiano Ronaldo skoraði sín fyrir fjögur mismunandi félög eða Sporting Lissabon, Manchester United, Real Madrid og Juventus. Messi er yngri en Ronaldo og þurftu 118 færri leiki til að ná þessu takmarki. 600. mark Messi kom í leik númer 684 en Ronaldo rauf 600 marka múrinn í leik númer 800.Ronaldo v Messi Goals: 600 - 600 Games: 801 - 683 But Ronaldo is the best scorer ever. pic.twitter.com/7TCAfpSL1P — FootballFunnys (@FootballFunnnys) May 1, 2019Messi skoraði sitt 600. mark fyrir Barcelona nákvæmlega fjórtán árum eftir að hann gerði það fyrsta vorið 2005. Messi hefur skorað 12 mörk í Meistaradeildinni á þessari leiktíð og er alls með 48 mörk og 22 stoðsendingar í öllum keppnum. Barcelona er orðið spænskur meistari, er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og spilar til úrslita í spænsku bikarkeppninni á móti Valencia.14 years to the day after scoring his first Barcelona goal, Messi scores his 600th pic.twitter.com/AciAstdCLz — B/R Football (@brfootball) May 1, 2019
Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira