Ítalski boltinn Mandzukic á leið til Katar Króatíski framherjinn Mario Mandzukic er að yfirgefa ítalska meistaraliðið Juventus. Fótbolti 16.9.2019 23:01 Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Fótbolti 16.9.2019 09:32 Piatek hetja AC Milan í naumum sigri Það er enginn glæsibragur á AC Milan í upphafi móts. Fótbolti 15.9.2019 20:44 Sánchez lék sinn fyrsta leik fyrir Inter í sigri á Udinese Inter er með fullt hús stiga á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 14.9.2019 21:29 Juventus mistókst að skora gegn Fiorentina Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus tókst ekki að landa sigri gegn Fiorentina í dag, lokatölur 0-0. Fótbolti 13.9.2019 13:06 Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. Fótbolti 12.9.2019 17:50 Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir að næringafræðingur Inter Milan hafi sagt honum að meltingarkerfi hans væri hætt að virka. Fótbolti 12.9.2019 16:17 „Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. Fótbolti 8.9.2019 09:47 Þakkaði van Gaal og Mourinho fyrir tímann hjá United Matteo Darmian gekk til liðs við ítalska félagið Parma í byrjun september en hann var formlega kynntur til leiks hjá félaginu á föstudag. Enski boltinn 7.9.2019 22:34 Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 07:41 Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. Enski boltinn 5.9.2019 17:48 Balotelli þarf að skora 25 mörk á tímabilinu til þess að eiga möguleika á að komast í ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli þurfi að eiga risa tímabil á Ítalíu til þess að eiga möguleika á að komast aftur í ítalska landsliðið. Fótbolti 5.9.2019 21:05 Lukaku sannfærði Sanchez um að koma til Inter Romelu Lukaku og Alexis Sanchez er ætlað að leiða sóknarleik Inter eftir að hafa báðir átt misheppnaða dvöl hjá Manchester United Fótbolti 5.9.2019 08:58 Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Fótbolti 5.9.2019 14:32 Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Fótbolti 4.9.2019 13:26 Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. Fótbolti 4.9.2019 08:39 Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. Fótbolti 3.9.2019 15:39 Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3.9.2019 07:21 Alexis Sanchez sér ekki eftir því að hafa farið í Manchester United Alexis Sanchez var tilbúinn að segja að hann sjái eftir tíma sínum hjá Manchester United þrátt fyrir að lítið sem ekkert hafi gengið upp hjá Sílemanninum síðan hann fór frá Arsenal til United. Enski boltinn 3.9.2019 05:40 Gamli Liverpool maðurinn reifst við þjálfarann og hætti eftir aðeins þrjár vikur Martin Skrtel var ekki lengi leikmaður ítalska félagsins Atalanta. Hann spilaði í átta ár með Liverpool en náði aðeins og spila einn leik fyrir þá bláu og svörtu. Fótbolti 2.9.2019 09:18 Darmian seldur til Parma Manchester United heldur áfram að selja leikmenn til Ítalíu. Enski boltinn 2.9.2019 09:15 Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. Fótbolti 1.9.2019 20:49 Kærir Inter til að komast aftur í liðið Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun. Fótbolti 1.9.2019 09:30 Ótrúleg sjö marka leikur er Juventus hafði betur gegn Napoli Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. Fótbolti 31.8.2019 20:45 Í beinni: Juventus - Napoli | Risarnir mætast í Tórínó Bestu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar mætast í stórleik helgarinnar á Ítalíu. Bæði lið unnu sinn leik í fyrstu umferð. Fótbolti 30.8.2019 09:56 Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. Enski boltinn 31.8.2019 09:13 Juventus reyndi að semja við Gascoigne í göngunum Enska goðsögnin, Paul Gascoigne, hefur staðfest að Juventus reyndi að semja við sig fyrir undanúrslitaleikinn fræga á HM 1990 sem fór fram á Ítalíu. Fótbolti 29.8.2019 20:25 Staðfesta að Sanchez verði lánaður til Inter Inter Milan hefur staðfest að félagið hafi fengið Alexis Sanchez á láni út leiktíðina en þetta hefur legið í loftinu undanfarna daga. Fótbolti 29.8.2019 19:52 Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. Enski boltinn 27.8.2019 20:17 Inter og Man. Utd komast að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez Inter og Manchester United hafa komist að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez út leiktíðina en Sky á Ítalíu greinir frá þessu. Enski boltinn 27.8.2019 22:01 « ‹ 73 74 75 76 77 78 79 80 81 … 200 ›
Mandzukic á leið til Katar Króatíski framherjinn Mario Mandzukic er að yfirgefa ítalska meistaraliðið Juventus. Fótbolti 16.9.2019 23:01
Áttræður ítalskur sjónvarpsmaður í bann fyrir ummæli sín um Romelu Lukaku Rassísk ummæli um Romelu Lukaku kostuðu ítalskan knattspyrnuspeking starfið sitt um helgina. Fótbolti 16.9.2019 09:32
Piatek hetja AC Milan í naumum sigri Það er enginn glæsibragur á AC Milan í upphafi móts. Fótbolti 15.9.2019 20:44
Sánchez lék sinn fyrsta leik fyrir Inter í sigri á Udinese Inter er með fullt hús stiga á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 14.9.2019 21:29
Juventus mistókst að skora gegn Fiorentina Cristiano Ronaldo og félögum í Juventus tókst ekki að landa sigri gegn Fiorentina í dag, lokatölur 0-0. Fótbolti 13.9.2019 13:06
Ancelotti lætur yfirvöld heyra það: „Hvar eigum við að skipta um föt?“ Knattspyrnustjóri Napólí, Carlo Ancelotti, er ósáttur við hvernig gengur að endurbæta leikvang liðsins og lét þá sem sjá um framkvæmdirnar heyra það. Fótbolti 12.9.2019 17:50
Lukaku segir meltingarkerfið verið hætt að virka Belgíski framherjinn Romelu Lukaku segir að næringafræðingur Inter Milan hafi sagt honum að meltingarkerfi hans væri hætt að virka. Fótbolti 12.9.2019 16:17
„Lukaku er brúkhæfur en ekki í heimsklassa“ Fabio Capello er ekkert yfir sig hrifinn af dýrasta leikmanni í sögu Inter. Fótbolti 8.9.2019 09:47
Þakkaði van Gaal og Mourinho fyrir tímann hjá United Matteo Darmian gekk til liðs við ítalska félagið Parma í byrjun september en hann var formlega kynntur til leiks hjá félaginu á föstudag. Enski boltinn 7.9.2019 22:34
Juventus á eftir þremur leikmönnum Manchester United Þrír leikmenn Manchester United gætu allir verið á förum til Ítalíu næsta sumar en marka má fréttir frá Ítalíu. Enski boltinn 6.9.2019 07:41
Fékk hringingu eftir leikinn gegn Tottenham og var sagt að drífa sig upp í flugvél Spilaði í grannaslagnum gegn Tottenham en daginn eftir var hann farinn til Ítalíu. Enski boltinn 5.9.2019 17:48
Balotelli þarf að skora 25 mörk á tímabilinu til þess að eiga möguleika á að komast í ítalska landsliðið Roberto Mancini, þjálfari ítalska landsliðsins, segir að Mario Balotelli þurfi að eiga risa tímabil á Ítalíu til þess að eiga möguleika á að komast aftur í ítalska landsliðið. Fótbolti 5.9.2019 21:05
Lukaku sannfærði Sanchez um að koma til Inter Romelu Lukaku og Alexis Sanchez er ætlað að leiða sóknarleik Inter eftir að hafa báðir átt misheppnaða dvöl hjá Manchester United Fótbolti 5.9.2019 08:58
Átta leikmenn Man. City og sjö leikmenn Liverpool tilnefndir í heimslið FIFPro Átta leikmenn Englandsmeistara Manchester City og sjö leikmenn Evrópumeistara Liverpool eru meðal þeirra 55 sem eru tilnefndir í úrvalslið ársins hjá FIFA og Alþjóða leikmannasamtökunum FIFPro. Fótbolti 5.9.2019 14:32
Emre Can og Mandzukic komust ekki í Meistaradeildarhóp Juventus Breiddin mikil hjá liði Juventus og gott dæmi um það eru stóru nöfnin sem þurfa að sætta sig við það að komast ekki í Meistaradeildarhópinn hjá liðinu. Fótbolti 4.9.2019 13:26
Apahljóðin voru til þess að sýna virðingu Ein furðulegasta yfirlýsing síðari tíma kom frá stuðningsmannahópi ítalska félagsins Inter í dag þar sem þeir verja apahljóðin hjá stuðningsmönnum Cagliari í garð Romelu Lukaku, framherja Inter. Fótbolti 4.9.2019 08:39
Bættu eyðslumetið um 800 milljónir punda Félögin í fimm sterkustu deildum Evrópu hafa aldrei eytt hærri fjárhæðum í leikmenn en í sumar. Fótbolti 3.9.2019 15:39
Dagur í lífi mannsins sem hefur oftast verið fyrstur með fótboltafréttirnar í sumar Fabrizio Romano segist fá fimmtíu símtöl á dag og er þar af leiðandi mjög mikið í símanum. Markmiðið er að vera fyrstur í heiminum með heitustu fótboltafréttirnar. Fótbolti 3.9.2019 07:21
Alexis Sanchez sér ekki eftir því að hafa farið í Manchester United Alexis Sanchez var tilbúinn að segja að hann sjái eftir tíma sínum hjá Manchester United þrátt fyrir að lítið sem ekkert hafi gengið upp hjá Sílemanninum síðan hann fór frá Arsenal til United. Enski boltinn 3.9.2019 05:40
Gamli Liverpool maðurinn reifst við þjálfarann og hætti eftir aðeins þrjár vikur Martin Skrtel var ekki lengi leikmaður ítalska félagsins Atalanta. Hann spilaði í átta ár með Liverpool en náði aðeins og spila einn leik fyrir þá bláu og svörtu. Fótbolti 2.9.2019 09:18
Darmian seldur til Parma Manchester United heldur áfram að selja leikmenn til Ítalíu. Enski boltinn 2.9.2019 09:15
Lukaku varð fyrir rasisma er hann skoraði úr vítaspyrnu í sigri Inter Skammarlega uppákoma hjá stuðningsmönnum Cagliari í kvöld. Fótbolti 1.9.2019 20:49
Kærir Inter til að komast aftur í liðið Mauro Icardi ætlar að kæra Inter Milan fyrir mismunun. Hann vill fá 1,5 milljón evra í skaðabætur frá félaginu og endurheimta sæti sitt í aðalliðinu. ESPN greinir frá þessu í morgun. Fótbolti 1.9.2019 09:30
Ótrúleg sjö marka leikur er Juventus hafði betur gegn Napoli Maurizio Sarri var enn á veikindalistanum er Juventus vann 4-3 sigur á Napoli í stórskemmtilegum leik á Allianz-leikvanginum í Tórínó í kvöld. Fótbolti 31.8.2019 20:45
Í beinni: Juventus - Napoli | Risarnir mætast í Tórínó Bestu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar mætast í stórleik helgarinnar á Ítalíu. Bæði lið unnu sinn leik í fyrstu umferð. Fótbolti 30.8.2019 09:56
Roma staðfesti komu Smalling Varnarmaðurinn Chris Smalling mun spila með ítalska félaginu Roma í vetur á láni frá Manchester United. Enski boltinn 31.8.2019 09:13
Juventus reyndi að semja við Gascoigne í göngunum Enska goðsögnin, Paul Gascoigne, hefur staðfest að Juventus reyndi að semja við sig fyrir undanúrslitaleikinn fræga á HM 1990 sem fór fram á Ítalíu. Fótbolti 29.8.2019 20:25
Staðfesta að Sanchez verði lánaður til Inter Inter Milan hefur staðfest að félagið hafi fengið Alexis Sanchez á láni út leiktíðina en þetta hefur legið í loftinu undanfarna daga. Fótbolti 29.8.2019 19:52
Þjálfari belgíska landsliðsins segir að Lukaku hafi leiðst hjá Manchester United Roberto Martinez veit afhverju belgíski landsliðsframherjinn ákvað að skipta um félag. Enski boltinn 27.8.2019 20:17
Inter og Man. Utd komast að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez Inter og Manchester United hafa komist að samkomulagi um lánssamning Alexis Sanchez út leiktíðina en Sky á Ítalíu greinir frá þessu. Enski boltinn 27.8.2019 22:01