Lukaku fór ekki til Juventus því United náði ekki að semja við Dybala Anton Ingi Leifsson skrifar 23. mars 2020 23:00 Romelu Lukaku í leik með Inter gegn Juventus áður en ítalski boltinn fór í frí vegna veirunnar. vísir/getty Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“ Ítalski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira
Romelu Lukaku, framherji Inter Milan, var nærri því genginn í raðir Juventus síðasta sumar en venga þess að Man. United náði ekki samkomulagi við Inter Milan datt það upp fyrir. United var nálægt því að fá Dybala í ágústmánuði en háar kröfur hans og umboðsmanns hans urðu til þess að ekkert varð úr félagaskiptunum. United hafði samþykkt samning þar sem Lukaku færi til Juventus og Dybala í hina áttina. „Lukaku spilar í trey Inter Milan og ekki treyju Juventus því Juventus náði ekki að finna samkomulag varðandi Dybala og Man. United,“ sagði Federico Pastorello, umboðsmaður Lukaku, við Sky á Ítalíu. Romelu Lukaku would have joined Juventus over Inter Milan in the summer if Paulo Dybala's switch to Manchester United had gone through, according to Lukaku's agent.https://t.co/C3Ktl3PtRk— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) March 23, 2020 „Juventus hafði gert ansi mikið til þess að fá hann. Þeir vinna eitthvað á hverju ári og Lukaku hjá Juventus hefði gert marga ánægða,“ sagði umboðsmaðurinn enn frekar. Hann ræddi svo aðeins um Inter. „Romelu er með stórt hjarta og hann þarf að vera á stað þar sem honum líður vel og fólkið vill hafa hann. Inter Milan er þannig. Honum líður eins og þeir elski hann og hann náði svo strax góðu sambandi við stuðningsmenn félagsins.“
Ítalski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Fleiri fréttir Spjót beinast að Degi sem segir orðróma um rifrildi ranga HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Elísabet tekin við Belgum „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Fjögur lið aðeins einum leik frá Super Bowl Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Dagskráin í dag: Átta NBA leikir í boði Neymar á heimleið? „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Tómt hús hjá lærisveinum Arons Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Real Madrid á toppinn eftir þægilegan sigur Enn eitt Íslandsmet Baldvins Þórs Sjöunda tap ÍBV í röð Sjá meira