Ítalski boltinn Inter Milan og Atalanta með stórsigra Ítalska úrvalsdeildin er komin á fleygiferð og lærisveinar Antonio Conte buðu aftur til veislu. Þá vann Atalanta stórsigur á Lazio. Fótbolti 30.9.2020 21:41 Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00 Dagskráin í dag - Seinni bylgjan og Stúkan Það verður ýmislegt um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 þegar líða tekur á daginn. Sport 28.9.2020 06:00 Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juve í Róm Ítalíumeistarar Juventus komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.9.2020 18:15 Héldu sigurgöngunni áfram án Zlatan AC Milan fer vel af stað í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er ekki búið að fá á sig mark í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 27.9.2020 18:01 Staðfestir viðræður en útilokar að Skriniar verði seldur til Tottenham Varnarmaðurinn öflugi Milan Skriniar mun ekki yfirgefa Inter Milan í sumar en Tottenham hefur af veikum mætti reynt að klófesta þennan 25 ára gamla miðvörð undanfarnar vikur. Enski boltinn 27.9.2020 08:01 Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01 Inter hafði betur eftir ótrúlegan sjö marka leik Inter Milan og Fiorentina buðu upp á frábæra skemmtun á Giuseppe Meazza leikvangnum í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.9.2020 20:50 Valdi frekar að verða liðsfélagi Andra Fannars en að fara til Evrópumeistarana Evrópumeistarar Bayern München vildu fá hann en Aaron Hickey sagði nei takk. Jafnaldrarnir Aaron Hickey og Andri Fannar Baldursson eru í staðinn orðnir liðsfélagar í ítalska fótboltanum. Fótbolti 25.9.2020 14:00 Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast? Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur? Fótbolti 25.9.2020 12:01 Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.9.2020 13:31 Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00 Zlatan hógvær að vanda: Hefði skorað fernu ef ég væri tvítugur Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið af krafti og skoraði bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri á Bologna í gær. Fótbolti 22.9.2020 13:01 Suárez sakaður um að hafa svindlað á ítölskuprófi Luis Suárez gæti verið í vandræðum eftir að hafa svindlað á prófi til að fá ítalskt ríkisfang. Hann er sagður hafa fengið að vita öll svörin áður en hann tók prófið. Fótbolti 22.9.2020 11:14 Zlatan skoraði enn eitt tímabilið og Andri spilaði í hálftíma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan er Mílanóliðið vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 21.9.2020 20:38 Pirlo byrjar á öruggum sigri og Ronaldo skoraði Juventus byrjar titilvörnina af krafti en liðið vann 3-0 sigur á Samporia í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.9.2020 18:16 Napoli með sigur í fyrsta leik Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi. Fótbolti 20.9.2020 12:46 Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01 Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:28 Paolo Maldini: AC Milan hræðist leikinn við Shamrock Rovers Paolo Maldini hefur áhyggjur af leiknum á móti Shamrock Rovers enda gæti Evrópudraumur AC Milan í ár endað á fimmtudagskvöldi í Dublin. Fótbolti 15.9.2020 22:16 Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00 Farseðillinn til Ítalíu tæklaður af Hólmberti? Hólmbert Aron Friðjónsson meiddist, var svikinn um vítaspyrnu og gæti hafa misst af tækifæri til að fara til ítalska knattspyrnufélagsins Brescia, alla vega um tíma. Fótbolti 14.9.2020 17:46 Higuain mættur til Beckham og félaga í Miami Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er að færa sig um set frá Ítalíumeisturum Juventus til nýstofnaðs félags í bandaríska fótboltanum. Fótbolti 12.9.2020 23:01 Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00 Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Fótbolti 4.9.2020 15:00 Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. Fótbolti 2.9.2020 18:45 Inter tilbúið að selja Eriksen aðeins átta mánuðum eftir að hafa keypt hann Christian Eriksen hefur ekki fundið fjölina sína hjá Inter og félagið ku vera búið að gefast upp á danska landsliðsmanninum. Fótbolti 2.9.2020 13:07 Suárez verður væntanlega samherji mannsins sem hann beit Luis Suárez er líklega á leið til Juventus þar sem hann hittir fyrir manninn sem hann beit á HM 2014. Fótbolti 2.9.2020 08:30 38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. Fótbolti 31.8.2020 19:52 Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. Fótbolti 30.8.2020 11:45 « ‹ 55 56 57 58 59 60 61 62 63 … 200 ›
Inter Milan og Atalanta með stórsigra Ítalska úrvalsdeildin er komin á fleygiferð og lærisveinar Antonio Conte buðu aftur til veislu. Þá vann Atalanta stórsigur á Lazio. Fótbolti 30.9.2020 21:41
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00
Dagskráin í dag - Seinni bylgjan og Stúkan Það verður ýmislegt um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 þegar líða tekur á daginn. Sport 28.9.2020 06:00
Ronaldo bjargaði stigi fyrir Juve í Róm Ítalíumeistarar Juventus komust í hann krappan þegar þeir heimsóttu Rómverja í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.9.2020 18:15
Héldu sigurgöngunni áfram án Zlatan AC Milan fer vel af stað í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta og er ekki búið að fá á sig mark í fyrstu tveimur leikjunum. Fótbolti 27.9.2020 18:01
Staðfestir viðræður en útilokar að Skriniar verði seldur til Tottenham Varnarmaðurinn öflugi Milan Skriniar mun ekki yfirgefa Inter Milan í sumar en Tottenham hefur af veikum mætti reynt að klófesta þennan 25 ára gamla miðvörð undanfarnar vikur. Enski boltinn 27.9.2020 08:01
Dagskráin í dag: Átján beinar útsendingar Það er nóg um að vera á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag en alls verða átján beinar útsendingar í boði. Sport 27.9.2020 06:01
Inter hafði betur eftir ótrúlegan sjö marka leik Inter Milan og Fiorentina buðu upp á frábæra skemmtun á Giuseppe Meazza leikvangnum í kvöld í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 26.9.2020 20:50
Valdi frekar að verða liðsfélagi Andra Fannars en að fara til Evrópumeistarana Evrópumeistarar Bayern München vildu fá hann en Aaron Hickey sagði nei takk. Jafnaldrarnir Aaron Hickey og Andri Fannar Baldursson eru í staðinn orðnir liðsfélagar í ítalska fótboltanum. Fótbolti 25.9.2020 14:00
Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast? Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur? Fótbolti 25.9.2020 12:01
Zlatan með kórónuveiruna og mætir ekki Alfons Zlatan Ibrahimovic hefur samkvæmt ítölskum miðlum greinst með kórónuveiruna og verður hann því ekki með AC Milan í Evrópudeildinni í kvöld. Fótbolti 24.9.2020 13:31
Ítalskur dómari og unnusta hans stunginn til bana Það ríkir mikil sorg í knattspyrnuhreyfingunni á Ítalíu þessa daganna eftir að hræðilegar fréttir bárust fyrr í vikunni. Fótbolti 24.9.2020 07:00
Zlatan hógvær að vanda: Hefði skorað fernu ef ég væri tvítugur Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic byrjaði tímabilið af krafti og skoraði bæði mörk AC Milan í 2-0 sigri á Bologna í gær. Fótbolti 22.9.2020 13:01
Suárez sakaður um að hafa svindlað á ítölskuprófi Luis Suárez gæti verið í vandræðum eftir að hafa svindlað á prófi til að fá ítalskt ríkisfang. Hann er sagður hafa fengið að vita öll svörin áður en hann tók prófið. Fótbolti 22.9.2020 11:14
Zlatan skoraði enn eitt tímabilið og Andri spilaði í hálftíma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan er Mílanóliðið vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld. Fótbolti 21.9.2020 20:38
Pirlo byrjar á öruggum sigri og Ronaldo skoraði Juventus byrjar titilvörnina af krafti en liðið vann 3-0 sigur á Samporia í fyrstu umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 20.9.2020 18:16
Napoli með sigur í fyrsta leik Ítalska úrvalsdeildin hófst í gær með tveimur leikjum. Fyrsti leikur dagsins í dag var hinsvegar viðureign Parma og Napoli, þar sem Napoli fór með 0-2 sigur af hólmi. Fótbolti 20.9.2020 12:46
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01
Óttar Magnús fer til Feneyja Óttar Magnússon Karlsson, framherji Víkings R., hefur gengið frá samkomulagi við ítalska B-deildarfélagið Venezia og mun fara þangað í haust. Íslenski boltinn 17.9.2020 15:28
Paolo Maldini: AC Milan hræðist leikinn við Shamrock Rovers Paolo Maldini hefur áhyggjur af leiknum á móti Shamrock Rovers enda gæti Evrópudraumur AC Milan í ár endað á fimmtudagskvöldi í Dublin. Fótbolti 15.9.2020 22:16
Messi fékk milljarði meira en Cristiano Ronaldo Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims samkvæmt Forbes og hefur næstum því þrefalt meiri tekjur en maðurinn í fjórða sæti. Fótbolti 15.9.2020 09:00
Farseðillinn til Ítalíu tæklaður af Hólmberti? Hólmbert Aron Friðjónsson meiddist, var svikinn um vítaspyrnu og gæti hafa misst af tækifæri til að fara til ítalska knattspyrnufélagsins Brescia, alla vega um tíma. Fótbolti 14.9.2020 17:46
Higuain mættur til Beckham og félaga í Miami Argentínski sóknarmaðurinn Gonzalo Higuain er að færa sig um set frá Ítalíumeisturum Juventus til nýstofnaðs félags í bandaríska fótboltanum. Fótbolti 12.9.2020 23:01
Messi hærri en Ronaldo í FIFA 21 og stuðningsmenn Liverpool ósáttir Það er yfirleitt mikill hátíðardagur hjá tölvuleikjasamfélaginu sem spilar FIFA þegar tölur þeirra sem eru bestir í leiknum koma út. Enski boltinn 11.9.2020 12:00
Luis Suarez búinn að semja við Juventus Luis Suarez skiptir Lionel Messi út fyrir Cristiano Ronaldo og stórliði Barcelona út fyrir stórlið Juventus. Fótbolti 4.9.2020 15:00
Emil Hallfreðsson áfram hjá Padova Íslenski landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson verður áfram í herbúðum ítalska liðsins Padova á næstu leiktíð. Fótbolti 2.9.2020 18:45
Inter tilbúið að selja Eriksen aðeins átta mánuðum eftir að hafa keypt hann Christian Eriksen hefur ekki fundið fjölina sína hjá Inter og félagið ku vera búið að gefast upp á danska landsliðsmanninum. Fótbolti 2.9.2020 13:07
Suárez verður væntanlega samherji mannsins sem hann beit Luis Suárez er líklega á leið til Juventus þar sem hann hittir fyrir manninn sem hann beit á HM 2014. Fótbolti 2.9.2020 08:30
38 ára Zlatan fékk árs samning og alvöru laun Zlatan Ibrahimovic hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum hjá AC Milan. Fótbolti 31.8.2020 19:52
Zlatan við það að gera nýjan samning við Milan Zlatan Ibrahimovic er við það að skrifa undir nýjan eins árs samning við AC Milan í ítölsku úrvalsdeildinni. Samningurinn hljóðar upp á 6,2 milljónir punda á ári. Fótbolti 30.8.2020 11:45