Segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var á þrennutímabilinu með Inter Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2021 14:01 Mourinho segist vera mun betri þjálfari í dag en hann var síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu og það með engum smá árangri. EPA-EFE/MASSIMO PERCOSSI Jose Mourinho, nýráðinn stjóri Roma, segir að hann sé betri þjálfari en síðast þegar hann þjálfaði á Ítalíu. Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira
Það var árið 2010 og hann gerði sér lítið fyrir og vann þrennuna með Inter; Meistaradeildina og ítölsku deildina og bikarinn. Mourinho var tilkynntur sem þjálfari Roma í sumar eftir að samningur Paulo Fonseca var ekki framlengdur í sumar. „Ég er mun betri þjálfari núna. Mér er alvara því ég held að í þessu starfi skiptir reynsla miklu máli. Reynslan gerir það að verkum að þú veist hvernig þú átt að takast við mismunandi stöður,“ sagði Mourinho. „Ég fór til Real Madrid sem var ótrúleg upplifun, þar sem ég uppfyllti drauminn að vinna á Ítalíu, Englandi og Spáni. Síðan fór ég aftur til Englands þar sem fjölskyldan mín var.“ Mourinho kom Tottenham í úrslitaleik enska bikarsins en var rekinn sex dögum fyrir leikinn. „Ég er meira segja með reynslu í að koma liði í úrslitaleik og fá ekki að stýra úrslitaleiknum sem ég hélt að myndi aldrei gerast á mínum ferli en það gerðist.“ „Svo með allri þessari reynslu og að læra með þessum góðu og slæmu augnablikum, þá er ég mun tilbúnari núna en ég var áður fyrr,“ sagði Móri. Jose Mourinho claims he is a 'much better' manager now than when he won the treble with Inter https://t.co/SQvhZN7DkP— MailOnline Sport (@MailSport) July 3, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Fótbolti Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Sjá meira