Ítalski boltinn Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Fótbolti 10.5.2023 17:01 Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02 Nýbakaðir meistarar unnu og Verona náði í dýrmæt stig í fallbaráttunni Nýbakaðir Ítalíumeistarar Napoli í knattspyrnu unnu sigur á Fiorentina í Serie A í dag. Eftir leik voru leikmenn hylltir af stuðningsmönnum liðsins. Fótbolti 7.5.2023 20:55 Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00 Inter náði í þrjú risastór stig gegn lærisveinum Mourinho Inter hafði betur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Fótbolti 6.5.2023 18:01 Sara Björk kom inn af bekknum í jafntefli Juventus og Inter Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir mættust með liðum sínum Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 16:33 Albert og Genoa upp í ítölsku úrvalsdeildina Genoa, félag íslenska landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, tryggði sér í dag sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 6.5.2023 14:39 Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 23:30 Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 4.5.2023 20:51 Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Fótbolti 4.5.2023 16:30 Hissa og hneyksluð þegar hún sá íslenska fánann Norska landsliðskonan Emilie Haavi vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún sá íslenska fánann í fagnaðarlátunum eftir að hafa orðið ítalskur meistari í fótbolta með Roma um helgina. Fótbolti 4.5.2023 11:01 Milan og Roma töpuðu dýrmætum stigum en Inter vann stórt AC Milan tapaði dýrmætum stigum í baráttu um sæti í Meistaradeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cremonese í kvöld. Inter vann 6-0 stórsigur á Verona og er í fjórða sætinu. Fótbolti 3.5.2023 21:30 Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19 Albert og félagar nálgast efstu deild þrátt fyrir töpuð stig Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sudtirol í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2023 15:31 Juventus bjargaði stigi og batt enda á taphrinuna Arkadiusz Milik var bæði skúrkur og hetja í liði Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 20:42 Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30 Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30 Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 29.4.2023 13:00 Inter í bikarúrslit á kostnað Juventus Inter vann 1-0 sigur á Juventus í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli er Inter komið í úrslit. Fótbolti 26.4.2023 21:45 Atalanta galopnaði Meistaradeildarbaráttuna með sigri á Rómverjum Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Roma 3-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigur Atalanta galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti. Fótbolti 24.4.2023 20:55 Þögull sem gröfin varðandi framtíðina: „Verð að passa mig hvað ég segi“ Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill lítið gefa upp um það hvað taki við hjá sér að yfirstandandi tímabili loknu. Lukaku er á láni hjá Inter Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 23.4.2023 22:31 Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.4.2023 20:56 Í beinni: Juventus - Napoli | Mæta toppliðinu eftir stigastökkið Juventus tekur á móti toppliði Napoli eftir að hafa endurheimt, í bili að minnsta kosti, stigin fimmtán sem dæmd voru af liðinu í vetur. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 23.4.2023 18:15 Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05 Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01 Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00 Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. Fótbolti 20.4.2023 18:15 Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32 Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga. Fótbolti 18.4.2023 11:00 Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 24 … 198 ›
Stórkostlegar fréttir fyrir AC Milan rétt fyrir stórleik kvöldsins Erkifjendurnir í AC Milan og Inter mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld en stuðningsmenn AC Milan hafa ástæðu til að gleðjast þó að leikurinn sé ekki hafinn. Fótbolti 10.5.2023 17:01
Ítalskur níðsöngur á Hlíðarenda Það er alþekkt að stuðningsfólk íþróttaliða syngi söngva til að styðja lið sitt og jafnvel til að ögra andstæðingnum. Það er þekkt að sama laglínan fari landanna á milli en það er þó sjaldan sem það er fréttnæmt, fyrr en nú. Körfubolti 9.5.2023 09:02
Nýbakaðir meistarar unnu og Verona náði í dýrmæt stig í fallbaráttunni Nýbakaðir Ítalíumeistarar Napoli í knattspyrnu unnu sigur á Fiorentina í Serie A í dag. Eftir leik voru leikmenn hylltir af stuðningsmönnum liðsins. Fótbolti 7.5.2023 20:55
Hafa áhuga á að fá Greenwood til liðs við sig Ítalska stórveldið Juventus hefur áhuga á því að fá Mason Greenwood, sóknarmann Manchester United, til liðs við sig. Enski boltinn 7.5.2023 11:00
Inter náði í þrjú risastór stig gegn lærisveinum Mourinho Inter hafði betur gegn Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn var gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu að ári. Fótbolti 6.5.2023 18:01
Sara Björk kom inn af bekknum í jafntefli Juventus og Inter Sara Björk Gunnarsdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir mættust með liðum sínum Juventus og Inter í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.5.2023 16:33
Albert og Genoa upp í ítölsku úrvalsdeildina Genoa, félag íslenska landsliðsmannsins Alberts Guðmundssonar, tryggði sér í dag sæti í ítölsku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. Fótbolti 6.5.2023 14:39
Flugeldar um alla borg þegar Napoli tryggði sér titilinn Síðast þegar Napoli vann ítalska meistaratitilinn var Diego Maradona í aðalhlutverki hjá liðinu. Það er því engin furða að gríðarleg fagnaðarlæti hafi brotist út í borginni eftir að liðið tryggði sér titilinn í kvöld. Fótbolti 4.5.2023 23:30
Napoli ítalskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu og þrjú ár Napoli er ítalskur meistari knattspyrnu eftir jafntefli við Udinese í kvöld. Liðið er nú með sextán stiga forystu þegar fimm umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 4.5.2023 20:51
Mætti með hljóðnema á sér til að verja sig fyrir „versta dómaranum“ Jose Mourinho, þjálfari Roma, kann betur en flestir að koma sér í fréttirnar og nú mætti halda að hann væri að leika aðalhlutverkið í leynilögreglusögu. Fótbolti 4.5.2023 16:30
Hissa og hneyksluð þegar hún sá íslenska fánann Norska landsliðskonan Emilie Haavi vissi ekki hvort hún ætti að hlæja eða gráta þegar hún sá íslenska fánann í fagnaðarlátunum eftir að hafa orðið ítalskur meistari í fótbolta með Roma um helgina. Fótbolti 4.5.2023 11:01
Milan og Roma töpuðu dýrmætum stigum en Inter vann stórt AC Milan tapaði dýrmætum stigum í baráttu um sæti í Meistaradeildinni þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Cremonese í kvöld. Inter vann 6-0 stórsigur á Verona og er í fjórða sætinu. Fótbolti 3.5.2023 21:30
Juventus og Atalanta með með mikilvæga sigra í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni Juventus tyllti sér í annað sæti Serie A eftir 2-1 sigur á Lecce í dag. Þá er Atalanta komið upp í fjórða sæti deildarinnar eftir sigur á Spezia. Fótbolti 3.5.2023 18:19
Albert og félagar nálgast efstu deild þrátt fyrir töpuð stig Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa þurftu að sætta sig við markalaust jafntefli gegn Sudtirol í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 1.5.2023 15:31
Juventus bjargaði stigi og batt enda á taphrinuna Arkadiusz Milik var bæði skúrkur og hetja í liði Juventus er liðið gerði 1-1 jafntefli á útivelli gegn Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 30.4.2023 20:42
Salernitana frestaði fagnaðarlátum Napólí Napólí verður ekki Ítalíumeistari í dag eftir að gera 1-1 jafntefli við Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 30.4.2023 15:30
Inter vann Lazio og Napólí getur orðið meistari í dag Inter kom til baka og vann Lazio 3-1 í fyrsta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Það þýðir að Napólí getur orðið meistari í fyrsta sinn frá árinu 1990 vinni það leik sinn gegn Salernitana í dag. Fótbolti 30.4.2023 12:30
Bandaríkjamenn varaðir við fagnaðarlátunum í Napólí Bandaríska sendiráðið í Napólí á Ítalíu hefur varað Bandaríkjamenn í borginni og nærumhverfi við mögulegum fagnaðarlátum þegar Napólí tryggir sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 29.4.2023 13:00
Inter í bikarúrslit á kostnað Juventus Inter vann 1-0 sigur á Juventus í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar. Þar sem fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli er Inter komið í úrslit. Fótbolti 26.4.2023 21:45
Atalanta galopnaði Meistaradeildarbaráttuna með sigri á Rómverjum Atalanta gerði sér lítið fyrir og vann Roma 3-1 í eina leik kvöldsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigur Atalanta galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti. Fótbolti 24.4.2023 20:55
Þögull sem gröfin varðandi framtíðina: „Verð að passa mig hvað ég segi“ Belgíski framherjinn Romelu Lukaku vill lítið gefa upp um það hvað taki við hjá sér að yfirstandandi tímabili loknu. Lukaku er á láni hjá Inter Milan á Ítalíu frá enska úrvalsdeildarfélaginu Chelsea. Fótbolti 23.4.2023 22:31
Napoli með níu fingur á titlinum eftir sigur á Juventus Það er fátt sem getur komið í veg fyrir að Napólí standi uppi sem ítalskur meistari en liðið vann í kvöld dramatískan sigur á Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 23.4.2023 20:56
Í beinni: Juventus - Napoli | Mæta toppliðinu eftir stigastökkið Juventus tekur á móti toppliði Napoli eftir að hafa endurheimt, í bili að minnsta kosti, stigin fimmtán sem dæmd voru af liðinu í vetur. Leikurinn er sýndur á Stöð 2 Sport 2. Fótbolti 23.4.2023 18:15
Sara Björk spilaði allan leikinn í tapi gegn toppliðinu Sara Björk Gunnarsdóttir lék allan með Juventus í dag þegar að liðið þurfti að sætta sig við 3-2 tap gegn Roma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 22.4.2023 17:05
Genoa nálgast efstu deild eftir sigurmark Alberts Albert Guðmundsson skoraði eina mark leiksins er Genoa vann mikilvægan 1-0 útisigur gegn Cittadella í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. Albert og félagar þurfa nú aðeins sex stig í viðbót til að tryggja sér sæti í efstu deild. Fótbolti 22.4.2023 15:01
Pistill: Pílagrímsferð til Parma Af einhverjum ástæðum skipar lið Parma á Ítalíu stóran sess í hjörtum margra fótboltaáhugamanna á Íslandi. Ekki er það þó árangur síðustu 20 ára sem kom þeim þangað, en síðustu ár hafa verið nánast einn samfelldur táradalur fyrir stuðningsmenn liðsins. Fótbolti 22.4.2023 10:00
Juventus fær stigin aftur og fer upp um fjögur sæti Ítalska stórliðið Juventus skaust upp í þriðja sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þó ekki sé leikið í deildinni í dag. Fótbolti 20.4.2023 18:15
Sextán ára bið lokið Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Fótbolti 19.4.2023 10:32
Óttuðust að eitrað yrði fyrir þeim Undanúrslitaeinvígi AC Milan og Napoli minnir um margt á harða baráttu liðanna á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Ruud Gullit rifjar upp ferðalag AC Milan til Napoli er liðin kepptust um ítalska meistaratitilinn við Diego Maradona og félaga. Fótbolti 18.4.2023 11:00
Markalaust hjá Börsungum | Rómverjar upp í þriðja sætið Það var nóg um að vera í La Liga, spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, og Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni, í dag. Barcelona gerði markalaust jafntefli við Getafe á Spáni á meðan Roma vann góðan sigur á Udinese og lyfti sér upp í 3. sæti Serie A. Fótbolti 16.4.2023 20:46