Orri Steinn til Ítalíu? Valur Páll Eiríksson skrifar 28. maí 2024 11:30 Orri Steinn Óskarsson er eftirsóttur. Getty/Lars Ronbog Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum. Orri Steinn hefur virðist hafa vakið athygli víða um Evrópu með frammistöðu sinni fyrir FC Kaupmannahöfn í vetur. Gianpaolo Gasperini, þjálfari Atalanta, er sagður hafa áhuga á Orra í ítalska miðlinum Gazzetta Dello Sport. ⚫️🔵 #Atalanta | Secondo la Gazzetta dello Sport, per il ruolo di vice Scamacca si valuta Orri Oskarsson, islandese (giá nazionale) classe 2004 del Copenhagen, 14 gol quest’anno con una tripletta nei preliminari di Champions, compagno dei due fratelli piccoli di Højlund. pic.twitter.com/rfN1YrbEpv— Giorgio Dusi (@Gio_Dusi) May 28, 2024 Orri Steinn myndi passa vel sem varamaður fyrir framherjann Gianluca Scamacca með það fyrir augum að hann taki við keflinu á einhverjum tímapunkti. Orri verður tvítugur í lok ágúst en hann hefur skorað 14 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni og er markahæstur leikmanna Kaupmannahafnarliðsins. Samningur hans rennur út næsta sumar svo danska liðið gæti horft til þess að selja hann í sumar. FCK hafnaði í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og er á leið í umspil við Randers um sæti í Sambandsdeild Evrópu að ári. Danski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira
Orri Steinn hefur virðist hafa vakið athygli víða um Evrópu með frammistöðu sinni fyrir FC Kaupmannahöfn í vetur. Gianpaolo Gasperini, þjálfari Atalanta, er sagður hafa áhuga á Orra í ítalska miðlinum Gazzetta Dello Sport. ⚫️🔵 #Atalanta | Secondo la Gazzetta dello Sport, per il ruolo di vice Scamacca si valuta Orri Oskarsson, islandese (giá nazionale) classe 2004 del Copenhagen, 14 gol quest’anno con una tripletta nei preliminari di Champions, compagno dei due fratelli piccoli di Højlund. pic.twitter.com/rfN1YrbEpv— Giorgio Dusi (@Gio_Dusi) May 28, 2024 Orri Steinn myndi passa vel sem varamaður fyrir framherjann Gianluca Scamacca með það fyrir augum að hann taki við keflinu á einhverjum tímapunkti. Orri verður tvítugur í lok ágúst en hann hefur skorað 14 mörk í 40 leikjum í öllum keppnum á leiktíðinni og er markahæstur leikmanna Kaupmannahafnarliðsins. Samningur hans rennur út næsta sumar svo danska liðið gæti horft til þess að selja hann í sumar. FCK hafnaði í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar og er á leið í umspil við Randers um sæti í Sambandsdeild Evrópu að ári.
Danski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Í beinni: Slavia Prag - Valur | Valskonur með augun á undanúrslitunum Handbolti Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Í beinni: Real Madrid - Girona | Spennan á Spáni heldur áfram Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Í beinni: Newcastle - Nottingham Forest | Áhugaverð viðureign á St James' Park Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Sjá meira