Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2024 15:01 Inter Milan hampaði ítalska deildarmeistaratitlinum í 20. sinn á þessu tímabili. Cinquetti/NurPhoto via Getty Images Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Greint var frá því í gær að nú fyrrum eigendur félagsins, Suning Holdings, væru ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem var tekið árið 2021. Höfuðstóll lánsins stóð í 275 milljónum evra, uppsafnaðir vextir voru að auki um 120 milljónir evra. Ítrekaðar tilraunir voru gerðar til að selja félagið frá Suning Holdings sem lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Það tókst ekki og þegar lánið féll á gjalddaga í gær var Oaktree Capital frjálst að hefja yfirtökuferli. Oaktree staðfesti yfirtökuna í morgun. Í yfirlýsingu þeirra segir að langtíma stöðugleiki fyrir Inter Milan sé þeim mikilvæg. Mikil virðing sé og verði borin fyrir sögu félagsins, stuðningsmanna og leikmanna en mikilvægast fyrir Oaktree er að tryggja fjárhagslegan stöðugleika. Nokkrir lykilmenn Inter Milan renna út á samningi í sumar. Þeirra á meðal eru: Alexis Sanchez, Lautaro Martinez, Juan Cuadrado og Davy Klaassen. Oaktree og forráðamenn Inter Milan munu funda næstu vikur um stefnu félagsins í félagaskiptaglugganum í sumar. Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Greint var frá því í gær að nú fyrrum eigendur félagsins, Suning Holdings, væru ófærir um að endurgreiða neyðarlán sem var tekið árið 2021. Höfuðstóll lánsins stóð í 275 milljónum evra, uppsafnaðir vextir voru að auki um 120 milljónir evra. Ítrekaðar tilraunir voru gerðar til að selja félagið frá Suning Holdings sem lagði eignarhlut sinn í Inter Milan að veði. Það tókst ekki og þegar lánið féll á gjalddaga í gær var Oaktree Capital frjálst að hefja yfirtökuferli. Oaktree staðfesti yfirtökuna í morgun. Í yfirlýsingu þeirra segir að langtíma stöðugleiki fyrir Inter Milan sé þeim mikilvæg. Mikil virðing sé og verði borin fyrir sögu félagsins, stuðningsmanna og leikmanna en mikilvægast fyrir Oaktree er að tryggja fjárhagslegan stöðugleika. Nokkrir lykilmenn Inter Milan renna út á samningi í sumar. Þeirra á meðal eru: Alexis Sanchez, Lautaro Martinez, Juan Cuadrado og Davy Klaassen. Oaktree og forráðamenn Inter Milan munu funda næstu vikur um stefnu félagsins í félagaskiptaglugganum í sumar.
Ítalski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti