Ítalski boltinn Kaka er leikmaður ársins Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðasamtökum knattspyrnumanna. Meira en 45,000 knattspyrnumenn tóku þátt í kjörinu, en það var landi Kaka, Ronaldinho hjá Barcelona, sem sæmdur var verðlaununum í fyrra. Fótbolti 5.10.2007 17:52 Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. Fótbolti 5.10.2007 11:06 Börsungar hafa augastað á tveimur Ítölum Barcelona er sagt fylgjast mjög vel með hinum ungu Sebastian Giovinco og Andrea Raggi, leikmönnum Empoli. Fótbolti 5.10.2007 10:55 Aguero eftirsóttur Ítölsku stórliðin Juventus og Inter eru ákveðin í að næla í argentínska ungstirnið Sergio Aguero. Það er þó ljóst að það þarf að kafa djúpt í veskið til að kaupa þennan nítján ára sóknarmann frá spænska liðinu Atletico Madrid. Fótbolti 2.10.2007 18:19 Áhangendur Juve fá ekki að mæta til Flórens Stuðningsmönnum Juventus hefur verið bannað að mæta á útileik liðsins gegn Fiorentina um næstu helgi. Slagsmál brutust út hjá áhorfendum á leik Juventus og Torino um síðustu helgi og því er þessi ákvörðun tekin. Fótbolti 2.10.2007 18:05 Inter malaði Roma Inter vann í gær öruggan 4-1 útisigur á Roma í ítölsku A-deildinni í gær og skellti sér á toppinn í kjölfarið. Zlatan Ibrahimovic kom gestunum á bragðið með sjöunda marki sínu í deildinni og þannig var staðan í hálfleik. Fótbolti 30.9.2007 13:20 Komdu til Ítalíu, Jose Framherjinn Hernan Crespo hjá Inter Milan hefur skorað á fyrrum stjóra sinn Jose Mourinho að koma til Ítalíu og gerast þar þjálfari. Crespo spilaði fyrir Mourinho þegar hann lék með Chelsea. Fótbolti 28.9.2007 14:27 Zlatan getur skorað þegar hann vill Roberto Mancini, þjálfari Inter á Ítalíu, fór fögrum orðum um sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í gærkvöld þegar hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri á Sampdoria. Fótbolti 27.9.2007 13:27 Juventus rúllaði yfir Reggina Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með Reggina sem lék gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2007 19:16 Del Piero vill ekki launalækkun Samningaviðræður Alessandro del Piero og forráðamanna Juventus eru enn á ný komnar í strand. Del Piero kemur til með að þurfa að sætta sig við launalækkun ef hann ætlar að spila áfram með liðinu og það þykir bróður hans og umboðsmanni blóðugt. Fótbolti 26.9.2007 14:03 Hækkaði um milljarð á mánuði Forráðamenn Udinese hafa hækkað verðmiðann á framherjanum Antonio Di Natale um helming til að fæla frá áhuga félaga eins og AC Milan á leikmanninum. Di Natale hefur farið hamförum í markaskorun á síðustu vikum. Fótbolti 26.9.2007 13:00 Collina lætur til sín taka Hinn litríki Pierluigi Collina er strax farinn að láta til sín taka á Ítalíu eftir að hann var ráðinn yfirmaður dómaramála hjá knattspyrnusambandinu þar í landi. Collina var á sínum tíma álitinn besti dómari heims og var hann ráðinn í starfið til að reyna að bæta ímynd dómara í landinu eftir hneyksli síðustu mánaða. Fótbolti 26.9.2007 12:54 Milan hefði geta fengið Nistelrooy Oscar Damiani segir að forráðamenn AC Milan hafi gert mikil mistök með því að halda tryggð við framherjann Alberto Gilardino, því það hefði á sínum tíma geta fengið Luca Toni, Ruud van Nistelrooy eða David Trezeguet til að fylla skarð hans. Fótbolti 25.9.2007 13:27 Juventus í leit að varnarmanni Breiddin í varnarlínu ítalska liðsins Juventus er ekki nægilega mikil að mati stjórnar félagsins. Meiðsli Jorge Andrade bættu gráu ofan á svart og er nú ljóst að Juventus ætlar að bæta við sig varnarmanni í janúar. Fótbolti 24.9.2007 17:15 Varaforsetar í vanda Saksóknari í Milanó hefur hefur skipað þeim Adriano Galliani og Rinaldo Ghelfi, varaforsetum Mílanóliðanna Inter og AC að mæta fyrir rétt. Þetta er liður í nýrri rannsókn á spillingu í ítalska knattspyrnuheiminum. Fótbolti 24.9.2007 16:04 66 fótboltabullur handteknar Ítalska lögreglan handtók um helgina 66 vopnaða stuðningsmenn SS Lazio fyrir leik liðsins gegn Atalanta í Bergamo. Bullurnar voru vopnaðar kylfum, hnífum, hnúajárnum og sveðjum. Fótbolti 24.9.2007 13:32 Fiorentina í beinni á klámstöð Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina verður þess heiðurs aðnjótandi í vikunni að spila knattspyrnuleik sem sýndur verður beint á klámrás í ítölsku sjónvarpi. Klámstöðin keypti sjónvarpsréttinn af útileik Fiorentina gegn Groningen á fimmtudag fyrir stórfé og er ein helsta klámmyndastjarna Ítala þegar farin að auglýsa leikinn á rásinni. Fótbolti 16.9.2007 18:38 Ótrúleg vika hjá Di Natale Antonio Di Natale hjá Udinese kórónaði frábæra viku í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 útisigri á toppliði Juventus í ítölsku A-deildinni. Natale skoraði bæði mörk Ítala í 2-1 sigri liðsins á Úkraínumönnum á miðvikudaginn. Roma er komið á toppinn í A-deildinni eftir 2-0 útisigur á Reggina og meistarar Inter lögðu Catania heima 2-0. Fótbolti 16.9.2007 15:50 Milan slapp með skrekkinn Einn leikur fór fram í ítölsku A-deildinni í dag. Siena náði þá nokkuð óvænt 1-1 jafntefli gegn stórliði Milan á hemavelli sínum. Massimo Maccarone kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en varnarmaðurinn Alessandro Nesta jafnaði fyrir Milan í uppbótartíma. Ancelotti þjálfari hvíldi lykilmenn á borð við Kaka í leiknum og það var nálægt því að kosta liðið tap í dag. Íslenski boltinn 15.9.2007 19:10 Mancini launahæstur þjálfara á Ítalíu Roberto Mancini hjá Inter er sá þjálfari í ítölsku deildinni sem fær hæstu launin. Er hann til að mynda með þrefalt hærri laun en Claudio Ranieri, þjálfari Juventus. Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, fær næstbest borgað af þjálfurum á Ítalíu. Fótbolti 13.9.2007 20:18 Þunnskipuð vörn Inter Roberto Mancini, þjálfari Inter, er í vandræðum fyrir leik liðsins gegn tyrknesku meisturunum í Fenerbache á miðvikudag. Um er að ræða fyrsta leik Inter í Meistaradeildinni en varnarlína liðsins er ansi þunnskipuð fyrir leikinn. Fótbolti 13.9.2007 19:54 B-riðill: Di Natale hetja Ítalíu Antonio Di Natale var hetja ítalska landsliðsins sem vann 2-1 sigur á Úkraínu í kvöld. Hann skoraði bæði mörk liðsins en með sigrinum komst Ítalíu upp í annað sæti síns riðils eftir óvæntan sigur Skotlands á Frakklandi. Fótbolti 12.9.2007 22:35 Ronaldo verður klár eftir þrjár vikur Jose Luis Runco, læknir brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Ronaldo hjá AC Milan ætti að vera orðinn leikfær eftir þrjár vikur. Ronaldo er meiddur á læri en ítalskir fjölmiðlar óttuðust að læknirinn notaði ólögleg lyf til að koma leikmanninum á stað á ný. Runco vísar því alfarið á bug. Fótbolti 12.9.2007 15:09 Kaka þénar 530 milljónir á ári hjá Milan Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan er tekjuhæsti leikmaðurinn í A-deildinni á Ítalíu samkvæmt ítarlegri úttekt Gazetta dello Sport. Kaka halar inn 5,9 milljónir evra í árslaun hjá Milan eða um 530 milljónir króna. Francesco Totti hjá Roma kemur næstur með 5,46 milljónir evra og þeir Zlatan Ibrahimovic, Adriano, Gianluigi Buffon og Patrick Vieira þéna allir 5 milljónir evra á ári eða 450 milljónir. Fótbolti 12.9.2007 11:52 Öll spjót beinast að Donadoni Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segist ekki finna fyrir neitt meiri pressu en venjulega fyrir leikinn gegn Úkraínu á miðvikudag. Ítalska landsliðið þarf nauðsynlega á sigri að halda. Fótbolti 11.9.2007 21:35 Shevchenko varar Ítali við Sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko segir að ítalska landsliðið geti búist við erfiðum leik á miðvikudag gegn Úkraínu. Þrátt fyrir að Shevchenko sé úti í kuldanum hjá Chelsea þáspilar hann með úkraínska landsliðinu. Fótbolti 10.9.2007 18:39 Ronaldo á langt í land Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu á næstunni eftir að læknar í heimalandi hans komust að því að meiðsli hans eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Ronaldo hefur ekkert komið við sögu hjá liði Milan í upphafi leiktíðar og verður væntanlega frá keppni næsta mánuðinn eða svo. Fótbolti 10.9.2007 09:39 Meiðsli herja á ítalska liðið Líkur eru á að Andrea Pirlo, miðjumaður AC Milan, muni missa af landsleik Ítalíu gegn Úkraínu á miðvikudag. Áður var ljóst að Marco Materazzi, Luca Toni og Gennaro Gattuso verða ekk með í leiknum en sá síðastnefndi tekur út leikbann. Fótbolti 9.9.2007 10:46 Jafnt hjá Ítalíu og Frakklandi Ekkert var skorað í viðureign Ítalíu og Frakklands í B-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þessi tvö lið mættust í úrslitaleik síðustu heimsmeistarakeppni þar sem Ítalía fór með sigur af hólmi í vítaspyrnukeppni. Liðin skildu hinsvegar jöfn í kvöld. Fótbolti 8.9.2007 21:25 Ég er enginn Maradona Argentínskir fótboltamenn geta vart sparkað bolta í Evrópu án þess að byrjað sé að bera þá saman við kónginn sjálfan, Diego Maradona. Þessu hefur Ezequiel Lavezzi, leikmaður Napoli, fengið að kynnast en hann er ekki ánægður með samanburðinn. Fótbolti 7.9.2007 18:01 « ‹ 181 182 183 184 185 186 187 188 189 … 200 ›
Kaka er leikmaður ársins Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan var í dag kjörinn knattspyrnumaður ársins hjá Alþjóðasamtökum knattspyrnumanna. Meira en 45,000 knattspyrnumenn tóku þátt í kjörinu, en það var landi Kaka, Ronaldinho hjá Barcelona, sem sæmdur var verðlaununum í fyrra. Fótbolti 5.10.2007 17:52
Ítalir brjálaðir út í Dida Knattspyrnuáhugamenn á Ítalíu eru alls ekki ánægðir með leikræna tilburði brasilíska markvarðarins Dida. Fótbolti 5.10.2007 11:06
Börsungar hafa augastað á tveimur Ítölum Barcelona er sagt fylgjast mjög vel með hinum ungu Sebastian Giovinco og Andrea Raggi, leikmönnum Empoli. Fótbolti 5.10.2007 10:55
Aguero eftirsóttur Ítölsku stórliðin Juventus og Inter eru ákveðin í að næla í argentínska ungstirnið Sergio Aguero. Það er þó ljóst að það þarf að kafa djúpt í veskið til að kaupa þennan nítján ára sóknarmann frá spænska liðinu Atletico Madrid. Fótbolti 2.10.2007 18:19
Áhangendur Juve fá ekki að mæta til Flórens Stuðningsmönnum Juventus hefur verið bannað að mæta á útileik liðsins gegn Fiorentina um næstu helgi. Slagsmál brutust út hjá áhorfendum á leik Juventus og Torino um síðustu helgi og því er þessi ákvörðun tekin. Fótbolti 2.10.2007 18:05
Inter malaði Roma Inter vann í gær öruggan 4-1 útisigur á Roma í ítölsku A-deildinni í gær og skellti sér á toppinn í kjölfarið. Zlatan Ibrahimovic kom gestunum á bragðið með sjöunda marki sínu í deildinni og þannig var staðan í hálfleik. Fótbolti 30.9.2007 13:20
Komdu til Ítalíu, Jose Framherjinn Hernan Crespo hjá Inter Milan hefur skorað á fyrrum stjóra sinn Jose Mourinho að koma til Ítalíu og gerast þar þjálfari. Crespo spilaði fyrir Mourinho þegar hann lék með Chelsea. Fótbolti 28.9.2007 14:27
Zlatan getur skorað þegar hann vill Roberto Mancini, þjálfari Inter á Ítalíu, fór fögrum orðum um sænska framherjann Zlatan Ibrahimovic í gærkvöld þegar hann skoraði tvö marka liðsins í 3-0 sigri á Sampdoria. Fótbolti 27.9.2007 13:27
Juventus rúllaði yfir Reggina Emil Hallfreðsson spilaði allan leikinn með Reggina sem lék gegn Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 26.9.2007 19:16
Del Piero vill ekki launalækkun Samningaviðræður Alessandro del Piero og forráðamanna Juventus eru enn á ný komnar í strand. Del Piero kemur til með að þurfa að sætta sig við launalækkun ef hann ætlar að spila áfram með liðinu og það þykir bróður hans og umboðsmanni blóðugt. Fótbolti 26.9.2007 14:03
Hækkaði um milljarð á mánuði Forráðamenn Udinese hafa hækkað verðmiðann á framherjanum Antonio Di Natale um helming til að fæla frá áhuga félaga eins og AC Milan á leikmanninum. Di Natale hefur farið hamförum í markaskorun á síðustu vikum. Fótbolti 26.9.2007 13:00
Collina lætur til sín taka Hinn litríki Pierluigi Collina er strax farinn að láta til sín taka á Ítalíu eftir að hann var ráðinn yfirmaður dómaramála hjá knattspyrnusambandinu þar í landi. Collina var á sínum tíma álitinn besti dómari heims og var hann ráðinn í starfið til að reyna að bæta ímynd dómara í landinu eftir hneyksli síðustu mánaða. Fótbolti 26.9.2007 12:54
Milan hefði geta fengið Nistelrooy Oscar Damiani segir að forráðamenn AC Milan hafi gert mikil mistök með því að halda tryggð við framherjann Alberto Gilardino, því það hefði á sínum tíma geta fengið Luca Toni, Ruud van Nistelrooy eða David Trezeguet til að fylla skarð hans. Fótbolti 25.9.2007 13:27
Juventus í leit að varnarmanni Breiddin í varnarlínu ítalska liðsins Juventus er ekki nægilega mikil að mati stjórnar félagsins. Meiðsli Jorge Andrade bættu gráu ofan á svart og er nú ljóst að Juventus ætlar að bæta við sig varnarmanni í janúar. Fótbolti 24.9.2007 17:15
Varaforsetar í vanda Saksóknari í Milanó hefur hefur skipað þeim Adriano Galliani og Rinaldo Ghelfi, varaforsetum Mílanóliðanna Inter og AC að mæta fyrir rétt. Þetta er liður í nýrri rannsókn á spillingu í ítalska knattspyrnuheiminum. Fótbolti 24.9.2007 16:04
66 fótboltabullur handteknar Ítalska lögreglan handtók um helgina 66 vopnaða stuðningsmenn SS Lazio fyrir leik liðsins gegn Atalanta í Bergamo. Bullurnar voru vopnaðar kylfum, hnífum, hnúajárnum og sveðjum. Fótbolti 24.9.2007 13:32
Fiorentina í beinni á klámstöð Ítalska knattspyrnuliðið Fiorentina verður þess heiðurs aðnjótandi í vikunni að spila knattspyrnuleik sem sýndur verður beint á klámrás í ítölsku sjónvarpi. Klámstöðin keypti sjónvarpsréttinn af útileik Fiorentina gegn Groningen á fimmtudag fyrir stórfé og er ein helsta klámmyndastjarna Ítala þegar farin að auglýsa leikinn á rásinni. Fótbolti 16.9.2007 18:38
Ótrúleg vika hjá Di Natale Antonio Di Natale hjá Udinese kórónaði frábæra viku í dag þegar hann skoraði sigurmark liðsins í 1-0 útisigri á toppliði Juventus í ítölsku A-deildinni. Natale skoraði bæði mörk Ítala í 2-1 sigri liðsins á Úkraínumönnum á miðvikudaginn. Roma er komið á toppinn í A-deildinni eftir 2-0 útisigur á Reggina og meistarar Inter lögðu Catania heima 2-0. Fótbolti 16.9.2007 15:50
Milan slapp með skrekkinn Einn leikur fór fram í ítölsku A-deildinni í dag. Siena náði þá nokkuð óvænt 1-1 jafntefli gegn stórliði Milan á hemavelli sínum. Massimo Maccarone kom heimamönnum yfir í fyrri hálfleik en varnarmaðurinn Alessandro Nesta jafnaði fyrir Milan í uppbótartíma. Ancelotti þjálfari hvíldi lykilmenn á borð við Kaka í leiknum og það var nálægt því að kosta liðið tap í dag. Íslenski boltinn 15.9.2007 19:10
Mancini launahæstur þjálfara á Ítalíu Roberto Mancini hjá Inter er sá þjálfari í ítölsku deildinni sem fær hæstu launin. Er hann til að mynda með þrefalt hærri laun en Claudio Ranieri, þjálfari Juventus. Carlo Ancelotti, þjálfari AC Milan, fær næstbest borgað af þjálfurum á Ítalíu. Fótbolti 13.9.2007 20:18
Þunnskipuð vörn Inter Roberto Mancini, þjálfari Inter, er í vandræðum fyrir leik liðsins gegn tyrknesku meisturunum í Fenerbache á miðvikudag. Um er að ræða fyrsta leik Inter í Meistaradeildinni en varnarlína liðsins er ansi þunnskipuð fyrir leikinn. Fótbolti 13.9.2007 19:54
B-riðill: Di Natale hetja Ítalíu Antonio Di Natale var hetja ítalska landsliðsins sem vann 2-1 sigur á Úkraínu í kvöld. Hann skoraði bæði mörk liðsins en með sigrinum komst Ítalíu upp í annað sæti síns riðils eftir óvæntan sigur Skotlands á Frakklandi. Fótbolti 12.9.2007 22:35
Ronaldo verður klár eftir þrjár vikur Jose Luis Runco, læknir brasilíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að framherjinn Ronaldo hjá AC Milan ætti að vera orðinn leikfær eftir þrjár vikur. Ronaldo er meiddur á læri en ítalskir fjölmiðlar óttuðust að læknirinn notaði ólögleg lyf til að koma leikmanninum á stað á ný. Runco vísar því alfarið á bug. Fótbolti 12.9.2007 15:09
Kaka þénar 530 milljónir á ári hjá Milan Brasilíski miðjumaðurinn Kaka hjá AC Milan er tekjuhæsti leikmaðurinn í A-deildinni á Ítalíu samkvæmt ítarlegri úttekt Gazetta dello Sport. Kaka halar inn 5,9 milljónir evra í árslaun hjá Milan eða um 530 milljónir króna. Francesco Totti hjá Roma kemur næstur með 5,46 milljónir evra og þeir Zlatan Ibrahimovic, Adriano, Gianluigi Buffon og Patrick Vieira þéna allir 5 milljónir evra á ári eða 450 milljónir. Fótbolti 12.9.2007 11:52
Öll spjót beinast að Donadoni Roberto Donadoni, landsliðsþjálfari Ítalíu, segist ekki finna fyrir neitt meiri pressu en venjulega fyrir leikinn gegn Úkraínu á miðvikudag. Ítalska landsliðið þarf nauðsynlega á sigri að halda. Fótbolti 11.9.2007 21:35
Shevchenko varar Ítali við Sóknarmaðurinn Andriy Shevchenko segir að ítalska landsliðið geti búist við erfiðum leik á miðvikudag gegn Úkraínu. Þrátt fyrir að Shevchenko sé úti í kuldanum hjá Chelsea þáspilar hann með úkraínska landsliðinu. Fótbolti 10.9.2007 18:39
Ronaldo á langt í land Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá AC Milan getur ekki leikið með liði sínu á næstunni eftir að læknar í heimalandi hans komust að því að meiðsli hans eru alvarlegri en talið var í fyrstu. Ronaldo hefur ekkert komið við sögu hjá liði Milan í upphafi leiktíðar og verður væntanlega frá keppni næsta mánuðinn eða svo. Fótbolti 10.9.2007 09:39
Meiðsli herja á ítalska liðið Líkur eru á að Andrea Pirlo, miðjumaður AC Milan, muni missa af landsleik Ítalíu gegn Úkraínu á miðvikudag. Áður var ljóst að Marco Materazzi, Luca Toni og Gennaro Gattuso verða ekk með í leiknum en sá síðastnefndi tekur út leikbann. Fótbolti 9.9.2007 10:46
Jafnt hjá Ítalíu og Frakklandi Ekkert var skorað í viðureign Ítalíu og Frakklands í B-riðli undankeppni Evrópumótsins. Þessi tvö lið mættust í úrslitaleik síðustu heimsmeistarakeppni þar sem Ítalía fór með sigur af hólmi í vítaspyrnukeppni. Liðin skildu hinsvegar jöfn í kvöld. Fótbolti 8.9.2007 21:25
Ég er enginn Maradona Argentínskir fótboltamenn geta vart sparkað bolta í Evrópu án þess að byrjað sé að bera þá saman við kónginn sjálfan, Diego Maradona. Þessu hefur Ezequiel Lavezzi, leikmaður Napoli, fengið að kynnast en hann er ekki ánægður með samanburðinn. Fótbolti 7.9.2007 18:01