Ítalski boltinn Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina. Fótbolti 17.9.2010 10:09 Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni. Fótbolti 17.9.2010 10:16 Leikmenn Roma settir í fjölmiðlabann Ítalska félagið AS Roma hefur ekki farið vel af stað í vetur undir stjórn Claudio Ranieri þrátt fyrir miklar væntingar um gott gengi. Fótbolti 16.9.2010 14:16 Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Fótbolti 16.9.2010 14:00 Benitez breytir öllu sem Mourinho gerði hjá Inter Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Rafa Benitez síðan hann kom til Inter. Samanburðurinn við Jose Mourinho virðist fara verulega í taugarnar á honum og svo hafa fyrstu leikirnir með Inter ekki gengið nógu vel. Fótbolti 16.9.2010 09:52 Ronaldinho vill spila til fertugs Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta. Fótbolti 15.9.2010 11:18 Juventus vill fá Benzema Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid. Fótbolti 15.9.2010 11:19 Zlatan sparkar í liðsfélaga - myndband Zlatan Ibrahimovic hefur margoft lent í deilum við þjálfara og hugsanlega má sjá ástæðuna fyrir því á þessu myndbandi. Fótbolti 15.9.2010 13:40 Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. Fótbolti 13.9.2010 13:54 Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. Fótbolti 13.9.2010 09:05 Jafntefli hjá Juventus og Sampdoria í markaleik Juventus náði í sitt fyrsta stig á þessu tímabili þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Sampdoria í 2. umferð ítölsku A-deildarinnar. Sampdoria er með fjögur stig. Fótbolti 12.9.2010 15:44 Samuel Eto'o tryggði Inter sigur en AC Milan lá fyrir Cesena Internazionale vann sinn fyrsta leik undir stjórn Rafael Benitez þegar liðið lagði Udinese að velli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Samuel Eto'o skoraði sigurmarkið í leiknum á 67. mínútu en nágrannarnir í AC Milan töpuðu hinsvegar 2-0 fyrir Cesena. Fótbolti 11.9.2010 20:51 Robinho tók á sig mikla launalækkun Brasilíumanninum Robinho var svo mikið í mun að komast frá Man. City til AC Milan að hann tók á sig helmingslaunalækkun. Fótbolti 10.9.2010 16:28 Leikmenn í ítölsku deildinni á leiðinni í verkfall Leikmenn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa tilkynnt að þeir ætli að fara í verkfall eftir tvær vikur til þess að mótmæla því hversu lítinn rétt þeir eiga að hafa í félagsskiptum sínum. Samkomulag á milli ítölsku A-deildarinnar og leikmannasamtakanna rann út í sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:28 AC Milan getur alveg spilað með alla fjóra í einu Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er duglegur að tjá skoðanir sínar og hann hefur ekki áhyggjur af því að AC Milan verði að láta eina eða tvær af stóru sóknarstjörnum sínum sitja á bekknum. Fótbolti 9.9.2010 10:18 AC Milan borgar nú hærri laun en Internazionale AC Milan er komið upp í efsta sætið yfir þau félög í ítölsku deildinni sem borga hæstu launin. AC Milan fór upp fyrir nágranna sína í Internazionale samkvæmt nýrri úttekt hjá ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport. Fótbolti 7.9.2010 13:58 Maradona vill halda upp á fimmtugsafmælið sitt í Napolíborg Diego Maradona ætlar að taka áhættuna á því að lenda aftur í skattayfirvöldum á Ítalíu þar sem að hann vill endilega halda upp á fimmtugsafmælið í Napolíborg. Maradona verður fimmtugur 30. október næstkomandi. Fótbolti 6.9.2010 10:08 Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. Fótbolti 4.9.2010 21:57 Zenga: Benitez er enginn Mourinho Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter. Fótbolti 2.9.2010 15:49 Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 12:17 Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18 Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51 Ítalskur dómari á Laugardalsvelli á föstudag Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti og er fæddur 1974. Fótbolti 31.8.2010 13:24 Traore inn en Zebina út hjá Juventus Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum. Fótbolti 31.8.2010 13:17 AC Milan fær Robinho Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City. Fótbolti 31.8.2010 14:27 Emil lánaður til Verona Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni. Fótbolti 31.8.2010 11:11 Zlatan: Inter vann ekkert fyrr en ég kom Zlatan Ibrahimovic skýtur til baka á Inter Milan en fyrirliði þess, Javier Zanetti sendi fyrstu pilluna á sænska framherjann í gær. Fótbolti 30.8.2010 17:19 Zaccheroni tekur við Japan Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter. Fótbolti 30.8.2010 13:45 Robinho til AC Milan? Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City. Fótbolti 30.8.2010 13:35 Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan „Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan. Fótbolti 29.8.2010 15:29 « ‹ 136 137 138 139 140 141 142 143 144 … 200 ›
Lippi orðaður við þjálfarastarfið hjá Roma Hlutirnir eru fljótir að breytast í boltanum. Fyrir aðeins nokkrum mánuðum var Claudio Ranieri hetjan hjá AS Roma og félagið virtist helst vilja semja við hann út öldina. Fótbolti 17.9.2010 10:09
Sacchi: Zlatan sýndi mér vanvirðingu Arrigo Sacchi, fyrrum þjálfari AC Milan, er í smá sjokki yfir því hvernig Zlatan Ibrahimovic réðst harkalega að sér í sjónvarpsþætti í vikunni. Fótbolti 17.9.2010 10:16
Leikmenn Roma settir í fjölmiðlabann Ítalska félagið AS Roma hefur ekki farið vel af stað í vetur undir stjórn Claudio Ranieri þrátt fyrir miklar væntingar um gott gengi. Fótbolti 16.9.2010 14:16
Arigo Sacchi segir Zlatan Ibrahimovic að læra mannasiði Zlatan Ibrahimovic var fljótur að breytast úr hetju í skúrk í sjónvarpsþætti eftir 2-0 sigur AC Milan á Auxerre í Meistaradeildinni í gær en Svíinn skoraði bæði mörk AC Milan í leiknum. Fótbolti 16.9.2010 14:00
Benitez breytir öllu sem Mourinho gerði hjá Inter Það gengur ekki alveg sem skildi hjá Rafa Benitez síðan hann kom til Inter. Samanburðurinn við Jose Mourinho virðist fara verulega í taugarnar á honum og svo hafa fyrstu leikirnir með Inter ekki gengið nógu vel. Fótbolti 16.9.2010 09:52
Ronaldinho vill spila til fertugs Þó svo Brasilíumaðurinn Ronaldinho hafi oft virkað áhugalaus síðustu ár og verið duglegur að hlaða á sig kílóum yfir sumartímann er hann alls ekkert á því að hætta í fótbolta. Fótbolti 15.9.2010 11:18
Juventus vill fá Benzema Juventus ætlar að láta til sín taka á leikmannamarkaðnum í janúar og efstur á lista félagsins er franski framherjinn Karim Benzema sem spilar með Real Madrid. Fótbolti 15.9.2010 11:19
Zlatan sparkar í liðsfélaga - myndband Zlatan Ibrahimovic hefur margoft lent í deilum við þjálfara og hugsanlega má sjá ástæðuna fyrir því á þessu myndbandi. Fótbolti 15.9.2010 13:40
Gladdist er Zlatan klúðraði vítinu Það eru litlir kærleikar á milli Mílanó-liðanna AC og Inter. Massimo Moratti, forseti Inter, fylgdist með AC Milan tapa gegn Cesena um helgina og sagðist hafa skemmt sér konunglega. Fótbolti 13.9.2010 13:54
Inter vill framlengja við Sneijder Evrópumeistarar Inter ætla sér alls ekki að missa hollenska miðjumanninn Wesley Sneijder og ætla að bjóða honum samning til ársins 2015. Fótbolti 13.9.2010 09:05
Jafntefli hjá Juventus og Sampdoria í markaleik Juventus náði í sitt fyrsta stig á þessu tímabili þegar liðið gerði 3-3 jafntefli við Sampdoria í 2. umferð ítölsku A-deildarinnar. Sampdoria er með fjögur stig. Fótbolti 12.9.2010 15:44
Samuel Eto'o tryggði Inter sigur en AC Milan lá fyrir Cesena Internazionale vann sinn fyrsta leik undir stjórn Rafael Benitez þegar liðið lagði Udinese að velli, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Samuel Eto'o skoraði sigurmarkið í leiknum á 67. mínútu en nágrannarnir í AC Milan töpuðu hinsvegar 2-0 fyrir Cesena. Fótbolti 11.9.2010 20:51
Robinho tók á sig mikla launalækkun Brasilíumanninum Robinho var svo mikið í mun að komast frá Man. City til AC Milan að hann tók á sig helmingslaunalækkun. Fótbolti 10.9.2010 16:28
Leikmenn í ítölsku deildinni á leiðinni í verkfall Leikmenn í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa tilkynnt að þeir ætli að fara í verkfall eftir tvær vikur til þess að mótmæla því hversu lítinn rétt þeir eiga að hafa í félagsskiptum sínum. Samkomulag á milli ítölsku A-deildarinnar og leikmannasamtakanna rann út í sumar. Fótbolti 10.9.2010 11:28
AC Milan getur alveg spilað með alla fjóra í einu Mino Raiola, umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, er duglegur að tjá skoðanir sínar og hann hefur ekki áhyggjur af því að AC Milan verði að láta eina eða tvær af stóru sóknarstjörnum sínum sitja á bekknum. Fótbolti 9.9.2010 10:18
AC Milan borgar nú hærri laun en Internazionale AC Milan er komið upp í efsta sætið yfir þau félög í ítölsku deildinni sem borga hæstu launin. AC Milan fór upp fyrir nágranna sína í Internazionale samkvæmt nýrri úttekt hjá ítalska blaðinu Gazzetta dello Sport. Fótbolti 7.9.2010 13:58
Maradona vill halda upp á fimmtugsafmælið sitt í Napolíborg Diego Maradona ætlar að taka áhættuna á því að lenda aftur í skattayfirvöldum á Ítalíu þar sem að hann vill endilega halda upp á fimmtugsafmælið í Napolíborg. Maradona verður fimmtugur 30. október næstkomandi. Fótbolti 6.9.2010 10:08
Robinho: Líður eins og heima hjá mér Robinho líður eins og hann sé loksins kominn heim til sín eftir skamma veru hjá AC Milan. Brasilíumaðurinn gekk í raðir félagsins í vikunni. Fótbolti 4.9.2010 21:57
Zenga: Benitez er enginn Mourinho Walter Zenga, fyrrum markvörður Inter og ítalska landsliðsins, er ekkert sérstaklega bjartsýnn á að Rafa Benitez geti fylgt eftir árangri José Mourinho með Inter. Fótbolti 2.9.2010 15:49
Juventus ætlar að reyna að fá Dzeko næsta sumar Forráðamenn ítalska úrvalsdeildarliðsins Juventus ætla sér að reyna að fá Edin Dzeko, leikmann Wolfsburg, næsta sumar fyrst það tókst ekki nú. Fótbolti 2.9.2010 12:17
Zlatan: Guardiola er ómerkilegur þjálfari Zlatan Ibrahimovic hefur ekki miklar mætur á Pep Guardiola, þjálfara Barcelona á Spáni. Zlatan var á dögunum seldur þaðan til AC Milan á Ítalíu. Fótbolti 2.9.2010 09:18
Manchester City eyddi mest í sumar Það kemur fáum á óvart að Manchester City eyddi allra mest í leikmannakaup nú í sumar. Enski boltinn 1.9.2010 13:51
Ítalskur dómari á Laugardalsvelli á föstudag Það verður ítalskur dómarakvartett á viðureign Íslands og Noregs á Laugardalsvelli á föstudag. Dómarinn heitir Luca Banti og er fæddur 1974. Fótbolti 31.8.2010 13:24
Traore inn en Zebina út hjá Juventus Juventus hefur gengið frá lánssamningi við Armand Traore, vinstri bakvörð frá Arsenal. Traore mun leika með ítalska liðinu út tímabilið og mun það svo hafa forgangsrétt á kaupum á honum. Fótbolti 31.8.2010 13:17
AC Milan fær Robinho Brasilíumaðurinn Robinho verður í dag orðinn leikmaður AC Milan. Hann stóðst læknisskoðun hjá félaginu í morgun og er á leið til ítalska stórliðsins frá Manchester City. Fótbolti 31.8.2010 14:27
Emil lánaður til Verona Reggina hefur lánað Emil Hallfreðsson til Hellas Verona sem leikur í C-deildinni á Ítalíu. Verona opinberar þetta á heimasíðu sinni. Fótbolti 31.8.2010 11:11
Zlatan: Inter vann ekkert fyrr en ég kom Zlatan Ibrahimovic skýtur til baka á Inter Milan en fyrirliði þess, Javier Zanetti sendi fyrstu pilluna á sænska framherjann í gær. Fótbolti 30.8.2010 17:19
Zaccheroni tekur við Japan Ítalinn Alberto Zaccheroni hefur verið ráðinn þjálfari landsliðs Japans. Zaccheroni er 57 ára og hefur víða komið við. Hann hefur stýrt Juventus, AC Milan og Inter. Fótbolti 30.8.2010 13:45
Robinho til AC Milan? Fram kemur í ítölskum fjölmiðlum að AC Milan sé ekki búið að loka veskinu. Félagið er að reyna að fá Robinho frá Manchester City. Fótbolti 30.8.2010 13:35
Lofar kampavínsfótbolta frá AC Milan „Hvað er hægt að segja um þríeyki sem samanstendur af Zlatan Ibrahimovic, Pato og Ronaldinho? Þetta verður ekta kampavínsfótbolti," segir Adriano Galliani, varaforseti AC Milan. Fótbolti 29.8.2010 15:29
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti