Spænski boltinn Real Madrid vann sinn fjórtánda leik í röð Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna 3-0 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real náði sex stiga forskoti á Barcelona með þessum sigri en Börsungar geta minnkað muninn aftur í þrjú stig í kvöld. Fótbolti 2.12.2011 14:31 Maradona: Klúðraði Pele kannski lyfjaskammtinum sínum Fjölmiðlarifildi Diego Maradona og Pele eru heimsfræg og nú er eitt í gangi í tengslum við furðulegar yfirlýsingar Pele um að brasilíski leikmaðurinn Neymar væri mun betri en Argentínumaðurinn Lionel Messi. Fótbolti 2.12.2011 08:41 Pele: Neymar er mun betri en Messi Brasilíumaðurinn Pele heldur áfram að tala niður Argentínumanninn Lionel Messi sem flestir nema kannski hann telja Messi vera besta knattspyrnumann heims. Fótbolti 1.12.2011 10:08 Cruyff: Xavi á að fá Gullboltann frekar en Messi Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona og goðsögn innan Katalóníufélagsins, vill frekar sjá Xavi fá Gullbolta FIFA í ár en að Lionel Messi vinni verðlaunin einu sinni enn. Fótbolti 1.12.2011 11:11 Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Fótbolti 1.12.2011 14:14 Kaka vill ekki fara frá Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid. Fótbolti 30.11.2011 09:59 Barcelona aftur á sigurbraut Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano. Fótbolti 29.11.2011 22:40 Malaga lagði Villarreal Malaga kom sér upp í fimmta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 2-1 sigri á Villarreal. Jeremy Toulalan og Isco skoruðu mörk liðsins í kvöld en Marco Ruben fyrir Villarreal. Fótbolti 28.11.2011 21:54 Búinn að skora tvisvar frá miðju á tímabilinu Inigo Martínez, tvítugur miðvörður Real Sociedad, tryggði liði sínu 3-2 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni um helgina með ótrúlegu skoti frá miðju. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Martínez skorar frá miðju á tímabilinu því skoraði einnig frá miðju fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan. Fótbolti 28.11.2011 09:16 Valdes viðurkennir að Barca sé í erfiðri stöðu Victor Valdes, markvörður Barcelona, viðurkenndi eftir tapið gegn Getafe í gær að liðið væri í mjög erfiðri stöðu í deildinni enda Real Madrid nú með sex stiga forskot á toppnum og El Clásico er handan við hornið. Fótbolti 27.11.2011 11:12 Real valtaði yfir nágranna sína í Atletico Real Madrid náði sex stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann nágrannaslaginn gegn Atletico, 4-1. Fótbolti 25.11.2011 16:00 Fyrsta tap Barcelona síðan í apríl Barcelona tapaði sínum fyrsta leik síðan 30. apríl í kvöld. Þá sóttu Evrópumeistararnir lið Getafe heim og máttu sætta sig við 1-0 tap. Börsungar voru arfaslakir í leiknum og verða að sætta sig við að vera nú sex stigum á eftir Real Madrid. Fótbolti 25.11.2011 16:02 Puyol ætlar að spila í níu ár í viðbót Hinn 33 ára gamli varnarmaður Barcelona, Carles Puyol, er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og hefur stefnt að því að spila í níu ár viðbót. Menn sem eru þokkalegir í stærðfræði ættu þar með að hafa náð því að Puyol hættir þegar hann er 42 ára. Fótbolti 25.11.2011 10:08 Chelsea gæti keypt Kaká í janúar Enn á ný er byrjað að tala um að Real Madrid ætli sér að selja miðjumanninn Kaká. Chelsea hefur sýnt mikinn áhuga á að kaupa leikmanninn frá Madrid. Fótbolti 24.11.2011 10:21 Ronaldo: Truflar mig ekkert þegar áhorfendur kalla Messi Það er komið í tísku að kalla: "Messi, Messi" til þess að reyna að koma Portúgalanum Cristiano Ronaldo úr jafnvægi. Portúgalinn segir að þessi köll trufli sig ekki nokkurn skapaðan hlut. Fótbolti 22.11.2011 10:59 Casillas sýnir magnaðan spilagaldur Markverði Real Madrid, Iker Casillas, er ýmislegt til lista lagt líkt og hann sýnir í ótrúlegu myndbandi sem fylgir þessari frétt. Fótbolti 21.11.2011 15:10 Fjölskyldustemning hjá Real Madrid Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil segir að lykillinn á bak við gott gengi Real Madrid í vetur sé sá að Jose Mourinho sé búinn að byggja fjölskyldustemningu hjá liðinu. Fótbolti 21.11.2011 09:47 Real vann Valencia í hörkuleik Real Madrid er aftur með þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.11.2011 18:24 Börsungar skoruðu fjögur gegn Zaragoza Barcelona gaf ekkert eftir í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Real Zaragoza í kvöld. Liðið er þar með jafnt Real Madrid að stigum en Madrídingar eiga leik til góða. Fótbolti 18.11.2011 18:23 Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. Fótbolti 17.11.2011 12:19 Santos: Stjórn Real Madrid skipuð hrokagikkum Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska félagsins Santos, segir að stjórn Real Madrid hafi komið fram af miklum hroka í tengslum við áhuga félagsins á að kaupa ungstirnið Neymar. Fótbolti 14.11.2011 14:05 Christian Eriksen hjá Ajax: Það dreymir alla leikmenn um Barcelona Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur spilað afar vel með Ajax og danska landsliðinu á tímabilinu og hefur í kjölfarið verið orðaður við Barcelona sem hugsanlegur eftirmaður Xavi í framíðinni. Fótbolti 13.11.2011 00:46 Guardiola: Mourinho er líklega besti þjálfari heims Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona, var sigursæll leikmaður áður en hann gerðist þjálfari en hann er ekki sammála því að þjálfarar þurfi helst að hafa spilað leikinn sjálfir. Fótbolti 12.11.2011 22:51 Casillas um tapið á Wembley í gær: Vitlaus úrslit Iker Casillas, fyrirliði og markvörður Heims- og Evrópumeistara Spánar, þurfti að sætta sig við 1-0 tap á móti Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í gær en Casillas jafnaði þarna leikjamet Andoni Zubizarreta með því að spila sinn 126 landsleik. Fótbolti 12.11.2011 22:36 Sami Khedira: Jose Mourinho er fullkominn þjálfari Sami Khedira, miðjuleikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, sparar ekki hrósið til Jose Mourinho þjálfara síns hjá spænska liðinu og segist ekki getað ímyndað sér betri þjálfara en Portúgalann. Fótbolti 11.11.2011 15:51 Casillas jafnar leikjamet Zubizarreta á Wembley í dag Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Heims- og Evrópumeistaraliðs Spánverja, jafnar leikjamet spænska landsliðsins í dag þegar Spánn mætir Englandi í vináttulandsleik á Wembley. Fótbolti 11.11.2011 15:26 Barcelona bað mig um að passa Neymar til 2014 Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos, segir að kollegi sinni hjá Barcelona hafi beðið sig að hafa góðar gætur á Neymar til ársins 2014. Fótbolti 11.11.2011 13:19 Barcelona sagt ætla bjóða í Gareth Bale Enskir fjölmiðlar fjalla um áhuga Barcelona á velska kantmanninum Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Er félagið sagt reiðubúið að leggja fram tilboð í kappann upp á 35 milljónir punda. Sport 11.11.2011 10:01 Barcelona í basli með neðrdeildarlið í bikarnum Barcelona vann í kvöld nauman sigur á neðrideildarliðinu L'Hospitalet í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 9.11.2011 22:51 Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. Enski boltinn 9.11.2011 08:42 « ‹ 169 170 171 172 173 174 175 176 177 … 266 ›
Real Madrid vann sinn fjórtánda leik í röð Real Madrid hélt sigurgöngu sinni áfram með því að vinna 3-0 sigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Real náði sex stiga forskoti á Barcelona með þessum sigri en Börsungar geta minnkað muninn aftur í þrjú stig í kvöld. Fótbolti 2.12.2011 14:31
Maradona: Klúðraði Pele kannski lyfjaskammtinum sínum Fjölmiðlarifildi Diego Maradona og Pele eru heimsfræg og nú er eitt í gangi í tengslum við furðulegar yfirlýsingar Pele um að brasilíski leikmaðurinn Neymar væri mun betri en Argentínumaðurinn Lionel Messi. Fótbolti 2.12.2011 08:41
Pele: Neymar er mun betri en Messi Brasilíumaðurinn Pele heldur áfram að tala niður Argentínumanninn Lionel Messi sem flestir nema kannski hann telja Messi vera besta knattspyrnumann heims. Fótbolti 1.12.2011 10:08
Cruyff: Xavi á að fá Gullboltann frekar en Messi Johan Cruyff, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona og goðsögn innan Katalóníufélagsins, vill frekar sjá Xavi fá Gullbolta FIFA í ár en að Lionel Messi vinni verðlaunin einu sinni enn. Fótbolti 1.12.2011 11:11
Þetta eru 55 bestu fótboltamenn í heimi Alþjóðaknattspyrnsambandið, FIFA, hefur gefið það út hvaða 55 leikmenn koma til greina í heimslið sambandsins fyrir árið 2011. FIFA mun síðan tilkynna það 9. janúar næstkomandi hvaða ellefu leikmenn komast í úrvalslið ársins. FifPro, sem eru regnhlífarsamtök atvinnuknattspyrnumanna, stendur fyrir kjörinu í samstarfi við FIFA. Fótbolti 1.12.2011 14:14
Kaka vill ekki fara frá Real Madrid Brasilíumaðurinn Kaka hefur verið orðaður við franska liðið Paris Saint-Germain að undanförnu en spænska blaðið hefur það eftir manni innan herbúða Kaka að leikmaðurinn vilji ekki fara frá Real Madrid. Fótbolti 30.11.2011 09:59
Barcelona aftur á sigurbraut Alexis Sanchez skoraði tvívegis þegar að Börsungar komu sér aftur á sigurbraut í spænsku úrvalsdeildinn í kvöld með 4-0 sigri á Rayo Vallecano. Fótbolti 29.11.2011 22:40
Malaga lagði Villarreal Malaga kom sér upp í fimmta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld með 2-1 sigri á Villarreal. Jeremy Toulalan og Isco skoruðu mörk liðsins í kvöld en Marco Ruben fyrir Villarreal. Fótbolti 28.11.2011 21:54
Búinn að skora tvisvar frá miðju á tímabilinu Inigo Martínez, tvítugur miðvörður Real Sociedad, tryggði liði sínu 3-2 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni um helgina með ótrúlegu skoti frá miðju. Þetta er samt ekki í fyrsta sinn sem Martínez skorar frá miðju á tímabilinu því skoraði einnig frá miðju fyrir tæpum tveimur mánuðum síðan. Fótbolti 28.11.2011 09:16
Valdes viðurkennir að Barca sé í erfiðri stöðu Victor Valdes, markvörður Barcelona, viðurkenndi eftir tapið gegn Getafe í gær að liðið væri í mjög erfiðri stöðu í deildinni enda Real Madrid nú með sex stiga forskot á toppnum og El Clásico er handan við hornið. Fótbolti 27.11.2011 11:12
Real valtaði yfir nágranna sína í Atletico Real Madrid náði sex stiga forskoti á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er það vann nágrannaslaginn gegn Atletico, 4-1. Fótbolti 25.11.2011 16:00
Fyrsta tap Barcelona síðan í apríl Barcelona tapaði sínum fyrsta leik síðan 30. apríl í kvöld. Þá sóttu Evrópumeistararnir lið Getafe heim og máttu sætta sig við 1-0 tap. Börsungar voru arfaslakir í leiknum og verða að sætta sig við að vera nú sex stigum á eftir Real Madrid. Fótbolti 25.11.2011 16:02
Puyol ætlar að spila í níu ár í viðbót Hinn 33 ára gamli varnarmaður Barcelona, Carles Puyol, er alls ekki á þeim buxunum að leggja skóna á hilluna og hefur stefnt að því að spila í níu ár viðbót. Menn sem eru þokkalegir í stærðfræði ættu þar með að hafa náð því að Puyol hættir þegar hann er 42 ára. Fótbolti 25.11.2011 10:08
Chelsea gæti keypt Kaká í janúar Enn á ný er byrjað að tala um að Real Madrid ætli sér að selja miðjumanninn Kaká. Chelsea hefur sýnt mikinn áhuga á að kaupa leikmanninn frá Madrid. Fótbolti 24.11.2011 10:21
Ronaldo: Truflar mig ekkert þegar áhorfendur kalla Messi Það er komið í tísku að kalla: "Messi, Messi" til þess að reyna að koma Portúgalanum Cristiano Ronaldo úr jafnvægi. Portúgalinn segir að þessi köll trufli sig ekki nokkurn skapaðan hlut. Fótbolti 22.11.2011 10:59
Casillas sýnir magnaðan spilagaldur Markverði Real Madrid, Iker Casillas, er ýmislegt til lista lagt líkt og hann sýnir í ótrúlegu myndbandi sem fylgir þessari frétt. Fótbolti 21.11.2011 15:10
Fjölskyldustemning hjá Real Madrid Þýski landsliðsmaðurinn Mesut Özil segir að lykillinn á bak við gott gengi Real Madrid í vetur sé sá að Jose Mourinho sé búinn að byggja fjölskyldustemningu hjá liðinu. Fótbolti 21.11.2011 09:47
Real vann Valencia í hörkuleik Real Madrid er aftur með þriggja stiga forystu á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 18.11.2011 18:24
Börsungar skoruðu fjögur gegn Zaragoza Barcelona gaf ekkert eftir í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar með 4-0 sigri á Real Zaragoza í kvöld. Liðið er þar með jafnt Real Madrid að stigum en Madrídingar eiga leik til góða. Fótbolti 18.11.2011 18:23
Ronaldo og Arbeloa báðir meiddir Þeir Cristiano Ronaldo og Alvaro Arbeloa gátu ekki æft með Real Madrid í gær þar sem þeir meiddust báðir í leikjum með landsliðum sínum í landsleikjafríinu. Fótbolti 17.11.2011 12:19
Santos: Stjórn Real Madrid skipuð hrokagikkum Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska félagsins Santos, segir að stjórn Real Madrid hafi komið fram af miklum hroka í tengslum við áhuga félagsins á að kaupa ungstirnið Neymar. Fótbolti 14.11.2011 14:05
Christian Eriksen hjá Ajax: Það dreymir alla leikmenn um Barcelona Danski landsliðsmaðurinn Christian Eriksen hefur spilað afar vel með Ajax og danska landsliðinu á tímabilinu og hefur í kjölfarið verið orðaður við Barcelona sem hugsanlegur eftirmaður Xavi í framíðinni. Fótbolti 13.11.2011 00:46
Guardiola: Mourinho er líklega besti þjálfari heims Pep Guardiola, þjálfari Evrópu- og Spánarmeistara Barcelona, var sigursæll leikmaður áður en hann gerðist þjálfari en hann er ekki sammála því að þjálfarar þurfi helst að hafa spilað leikinn sjálfir. Fótbolti 12.11.2011 22:51
Casillas um tapið á Wembley í gær: Vitlaus úrslit Iker Casillas, fyrirliði og markvörður Heims- og Evrópumeistara Spánar, þurfti að sætta sig við 1-0 tap á móti Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í gær en Casillas jafnaði þarna leikjamet Andoni Zubizarreta með því að spila sinn 126 landsleik. Fótbolti 12.11.2011 22:36
Sami Khedira: Jose Mourinho er fullkominn þjálfari Sami Khedira, miðjuleikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, sparar ekki hrósið til Jose Mourinho þjálfara síns hjá spænska liðinu og segist ekki getað ímyndað sér betri þjálfara en Portúgalann. Fótbolti 11.11.2011 15:51
Casillas jafnar leikjamet Zubizarreta á Wembley í dag Iker Casillas, markvörður og fyrirliði Heims- og Evrópumeistaraliðs Spánverja, jafnar leikjamet spænska landsliðsins í dag þegar Spánn mætir Englandi í vináttulandsleik á Wembley. Fótbolti 11.11.2011 15:26
Barcelona bað mig um að passa Neymar til 2014 Luis Alvaro Ribeiro, forseti brasilíska knattspyrnufélagsins Santos, segir að kollegi sinni hjá Barcelona hafi beðið sig að hafa góðar gætur á Neymar til ársins 2014. Fótbolti 11.11.2011 13:19
Barcelona sagt ætla bjóða í Gareth Bale Enskir fjölmiðlar fjalla um áhuga Barcelona á velska kantmanninum Gareth Bale, leikmanni Tottenham. Er félagið sagt reiðubúið að leggja fram tilboð í kappann upp á 35 milljónir punda. Sport 11.11.2011 10:01
Barcelona í basli með neðrdeildarlið í bikarnum Barcelona vann í kvöld nauman sigur á neðrideildarliðinu L'Hospitalet í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum spænsku bikarkeppninnar. Fótbolti 9.11.2011 22:51
Ætlar Tottenham að reyna að ná í þrjá Barcelona-stráka? Tottenham gæti verið komið með þrjá unga Barcelona-leikmenn í sitt lið áður en langt um líður en þrír varnarmenn úr unglingaliði Barca hafa verið orðaðir við enska úrvalsdeildarliðið að undanförnu. Enski boltinn 9.11.2011 08:42