Ronaldo búinn að skora meira en Messi í janúar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2013 16:20 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/Nordic Photos/Getty Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Margir líta á þetta jafnfram sem einvígi á milli snillinganna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveggja bestu fótboltamanna í heimi í dag. Þeir hafa hitað vel upp fyrir leikinn í þessum mánuði og eru saman komnir með 19 mörk í janúar þar af sjö þeirra um síðustu helgi. Það sem vekur þó athygli að Cristiano Ronaldo, ávallt í öðru sæti á eftir Messi, hefur skorað einu marki meira en Messi í janúar eða 10 mörk á móti 9 mörkum Argentínumannsins. Þeir eru þegar búnir að gera betur í ár en í janúar í fyrra (Messi 7 og Cristiano 6). Messi slær Ronaldo við að því leiti að hann hefur skorað í fyrstu sex leikjum ársins 2013. Lionel Messi er búinn að skora 17 mörk í 22 leikjum sínum á móti Real Madrid og hefur skorað í þremur síðustu leikjum liðanna. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti skoraði í sex leikjum í röð á móti Barcelona, samtals sjö mörk, en það er met í El Clasico.Leikir Cristiano Ronaldo með Real Madrid í janúar 2013: 6. janúar - 4-3 sigur á Real Sociedad [2 mörk] 9. janúar, bikar - 4-0 sigur á Celta Vigo [3 mörk]12. janúar - Markalaust jafntefli við Osasuna [Lék ekki] 15. janúar, bikar - 2-0 sigur á Valencia [0 mörk] 20. janúar - 5-0 sigur á Valencia [2 mörk] 23. janúar, bikar - 1-1 jafntefli við Valencia [0 mörk] 27. janúar - 4-0 sigur á Getafe [3 mörk]Samtals: 10 mörk í 6 leikjumLeikir Lionel Messi með Barcelona í janúar 2013: 6. janúar - 4-0 sigur á Espanyol [1 mark]10. janúar, bikar - 5-0 sigur á Córdoba [Lék ekki] 13. janúar - 3-1 sigur á Malaga [1 mark] 16. janúar, bikar - 2-2 jafntefli við Malaga [1 mark] 19. janúar - 2-3 tap fyrir Real Sociedad [1 mark] 24. janúar, bikar - 4-2 sigur á Malaga [1 mark] 27. janúar - 5-1 sigur á Osasuna [4 mörk]Samtals: 9 mörk í 6 leikjum Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira
Real Madrid og Barcelona mætast á Santiago Bernabéu í kvöld í fyrri leik í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í fótbolta en það er alltaf mikið um dýrðir þegar þessi tvö stærstu félög spænska fótboltans mætast í El Clásico. Margir líta á þetta jafnfram sem einvígi á milli snillinganna Cristiano Ronaldo og Lionel Messi, tveggja bestu fótboltamanna í heimi í dag. Þeir hafa hitað vel upp fyrir leikinn í þessum mánuði og eru saman komnir með 19 mörk í janúar þar af sjö þeirra um síðustu helgi. Það sem vekur þó athygli að Cristiano Ronaldo, ávallt í öðru sæti á eftir Messi, hefur skorað einu marki meira en Messi í janúar eða 10 mörk á móti 9 mörkum Argentínumannsins. Þeir eru þegar búnir að gera betur í ár en í janúar í fyrra (Messi 7 og Cristiano 6). Messi slær Ronaldo við að því leiti að hann hefur skorað í fyrstu sex leikjum ársins 2013. Lionel Messi er búinn að skora 17 mörk í 22 leikjum sínum á móti Real Madrid og hefur skorað í þremur síðustu leikjum liðanna. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti skoraði í sex leikjum í röð á móti Barcelona, samtals sjö mörk, en það er met í El Clasico.Leikir Cristiano Ronaldo með Real Madrid í janúar 2013: 6. janúar - 4-3 sigur á Real Sociedad [2 mörk] 9. janúar, bikar - 4-0 sigur á Celta Vigo [3 mörk]12. janúar - Markalaust jafntefli við Osasuna [Lék ekki] 15. janúar, bikar - 2-0 sigur á Valencia [0 mörk] 20. janúar - 5-0 sigur á Valencia [2 mörk] 23. janúar, bikar - 1-1 jafntefli við Valencia [0 mörk] 27. janúar - 4-0 sigur á Getafe [3 mörk]Samtals: 10 mörk í 6 leikjumLeikir Lionel Messi með Barcelona í janúar 2013: 6. janúar - 4-0 sigur á Espanyol [1 mark]10. janúar, bikar - 5-0 sigur á Córdoba [Lék ekki] 13. janúar - 3-1 sigur á Malaga [1 mark] 16. janúar, bikar - 2-2 jafntefli við Malaga [1 mark] 19. janúar - 2-3 tap fyrir Real Sociedad [1 mark] 24. janúar, bikar - 4-2 sigur á Malaga [1 mark] 27. janúar - 5-1 sigur á Osasuna [4 mörk]Samtals: 9 mörk í 6 leikjum
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Sjá meira