Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 15:00 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Sjá meira
Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Ég var mjög leið og bara ótrúlega vonsvikin“ Sport „Staða mín er svolítið erfið“ Fótbolti Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Fótbolti Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Enski boltinn Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Enski boltinn Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Fótbolti Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Fótbolti Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Fótbolti Rifust um olnbogaskot Drungilas Körfubolti Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Handbolti Fleiri fréttir „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu „Staða mín er svolítið erfið“ Missa af Messi vegna harðra aðgerða gegn innflytjendum í Chicago Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Amanda fagnaði stigi gegn ensku meisturunum Cecilía og Karólína komnar inn um dyrnar Salah sendi Egypta á HM Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Björgvin Brimi í Víking Sagði 28 ára skilið við fótboltann og sér ekki eftir neinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum „Særði fólk mikið með því að fara til Sádi-Arabíu“ Cristiano Ronaldo: Fjölskyldan biður mig um að hætta Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Sjá meira