Gullskór Evrópu: Alfreð og Aron jafnir - Messi langefstur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2013 15:00 Alfreð Finnbogason. Mynd/Nordic Photos/Getty Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21 Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira
Lionel Messi hjá Barcelona hefur 22 stiga forskot á þríeykið Radamel Falcao, Robin van Persie og Cristiano Ronaldo í baráttunni um Gullskó Evrópu en danska Tipsblaðið fór yfir stöðuna í baráttunni um Gullskóinn eftirsótta. Mörk leikmanna hafa mismunandi vægi eftir því í hvaða deildum þau eru skorað. Messi er að skora 29 mörk í spænsku úrvalsdeildinni þar sem hvert mark er tveggja stiga virði en svo er einnig hjá hinum stærstu deildunum í Evrópu eða deildunum í Englandi, á Ítalíu, í Portúgal og í Þýskalandi. Íslendingar eiga tvo fulltrúa á topp 40 listanum; Aron Jóhannsson hjá AGF í Danmörku og Alfreð Finnbogason hjá Heerenveen í Hollandi en þeir eru jafnir í 39. sæti með 21 stig. Hvert mark sem er skorað í þessum deildum er 1,5 stiga virði. Alfreð skoraði reyndar 12 mörk í sænsku úrvalsdeildinni árið 2012 og sumardeildirnar teljast með næsta vetrartímabili á eftir. Vandamálið fyrir Alfreð er að hann má ekki leggja þessi mörk sín saman því betra tímabilið telur. Ef svo væri ekki þá væri Alfreð í sjötta sæti listans með 33 stig.Gullskór Evrópu - Topp 40 listinn 1. Lionel Messi (FC Barcelona) 29 x 2 = 58 2. Radamel Falcao (Atlético Madrid) 18 x 2 = 36 2. Robin van Persie (Manchester United) 18 x 2 = 36 2. Cristiano Ronaldo (Real Madrid) 18 x 2 = 36 5. Arturas Rimkevicius (FK Siauliai) 35 x 1 = 35 6. Edinson Cavani (Napoli) 16 x 2 = 32 6. Luis Suarez (Liverpool FC) 16 x 2 = 32 8. Philipp Hosiner (Austria Wien) 21 x 1,5 = 31,5 9. Zlatan Ibrahimovic (Paris Saint-Germain) 19 x 1,5 = 28,5 10. Demba Ba (Newcastle United/Chelsea) 14 x 2 = 28 10. Stephan El Shaarawy (AC Milan) 14 x 2 = 28 10. Antonio Di Natale (Udinese Calcio) 14 x 2 = 28 13. Henrikh Mkhitaryan (Shakhtar Donetsk) 18 x 1,5 = 27 14. Stefan Kiessling (Bayer 04 Leverkusen) 13 x 2 = 26 14. Albert Meyong (Vitoria Setúbal) 13 x 2 = 26 14. Miguel Pérez Cuesta 'Michu' (Swansea City) 13 x 2 = 26 17. Raul Rusescu (Steaua Boekarest) 17 x 1,5 = 25,5 17. Carlos Bacca (Club Brugge) 17 x 1,5 = 25,5 19. Eliran Atar (Maccabi Tel Aviv) 16 x 1,5 = 24 19. Wilfried Bony (Vitesse) 16 x 1,5 = 24 19. Oscar Cardozo (SL Benfica) 12 x 2 = 24 19. Ebrahim Sawaneh 'Ibou' (Oud-Heverlee Leuven) 16 x 1,5 = 24 19. Jackson Martinez (FC Porto) 12 x 2 = 24 19. Billy McKay (Inverness Caledonian Thistle) 16 x 1,5 = 24 19. Alexander Meier (Eintracht Frankfurt) 12 x 2 = 24 26. Waris Majeed Abdul (BK Häcken) 23 x 1 = 23 26. Vladislav Ivanov (JK Trans Narva) 23 x 1 = 23 28. Rafik Djebbour (Olympiakos Piraeus) 15 x 1,5 = 22,5 28. Leigh Griffiths (Hibernian FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Michael Higdon (Motherwell FC) 15 x 1,5 = 22,5 28. Dieumerci Mbokani (RSC Anderlecht) 15 x 1,5 = 22,5 32. Aritz Aduriz (Athletic de Bilbao) 11 x 2 = 22 32. Rubén Castro (Real Betis Sevilla) 11 x 2 = 22 32. Robert Lewandowski (Borussia Dortmund) 11 x 2 = 22 32. Mario Mandzukic (FC Bayern München) 11 x 2 = 22 32. Tarmo Neemelo (Nomme Kalju) 22 x 1 = 22 32. Roberto Soldado (Valencia CF) 11 x 2 = 22 32. Gary Twigg (Shamrock Rovers) 22 x 1 = 2239. Alfreð Finnbogason (sc Heerenveen) 14 x 1,5 = 2139. Aron Jóhannsson (Aarhus GF) 14 x 1,5 = 21 39. Jozy Altidore (AZ) 14 x 1,5 = 21 39. Andreas Cornelius (FC Kobenhavn) 14 x 1,5 = 21 39. Niall McGinn (Aberdeen FC) 14 x 1,5 = 21 39. Graziano Pellè (Feyenoord) 14 x 1,5 = 21 39. 'Rafael' Pompeu Ledesma (FK Suduva) 21 x 1 = 21 39. Jonathan Soriano (Red Bull Salzburg) 14 x 1,5 = 21 39. Jelle Vossen (KRC Genk) 14 x 1,5 = 21
Enski boltinn Ítalski boltinn Spænski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Emil leggur skóna á hilluna Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjá meira