Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. janúar 2013 20:00 Nordic Photos / Getty Images Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Spænska dagblaðið Marca fullyrti í dag að nokkrir leikmenn, með þá Iker Casillas og Sergio Ramos fremsta í flokki, hefðu sett félaginu afarkost. Annað hvort færu þeir að tímabilinu loknu eða Mourinho. „Þetta er algjörlega rangt," sagði Perez. „Ég legg það ekki í vana minn að neita fréttaflutningi sérstaklega en þetta var of mikilvægt." Perez sagði að frétt Marca hefði þann eina tilgang að koma félaginu úr jafnvægi. „Ég skil að sumir vilja koma stjóranum eða forsetanum frá völdum. En það sem var birt var einfaldlega lygi." „Við sem sitjum í stjórn félagsins eru þeir einu sem ákveðum framtíð félagsins." Real Madrid er nú fimmtán stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho nýlega að liðið ætti engan möguleika á titlinum þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það mætir Manchester United. Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að greina frá meintu ósætti sumra leikmanna Real Madrid og Mourinho. Mourinho gekk þó svo langt að setja Casillas á bekkinn fyrr á tímabilinu en hann verður reyndar frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa puttabrotnað í leik með Real Madrid í gærkvöldi. Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira
Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Spænska dagblaðið Marca fullyrti í dag að nokkrir leikmenn, með þá Iker Casillas og Sergio Ramos fremsta í flokki, hefðu sett félaginu afarkost. Annað hvort færu þeir að tímabilinu loknu eða Mourinho. „Þetta er algjörlega rangt," sagði Perez. „Ég legg það ekki í vana minn að neita fréttaflutningi sérstaklega en þetta var of mikilvægt." Perez sagði að frétt Marca hefði þann eina tilgang að koma félaginu úr jafnvægi. „Ég skil að sumir vilja koma stjóranum eða forsetanum frá völdum. En það sem var birt var einfaldlega lygi." „Við sem sitjum í stjórn félagsins eru þeir einu sem ákveðum framtíð félagsins." Real Madrid er nú fimmtán stigum á eftir Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni og sagði Mourinho nýlega að liðið ætti engan möguleika á titlinum þetta tímabilið. Liðið er hins vegar komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar þar sem það mætir Manchester United. Spænskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að greina frá meintu ósætti sumra leikmanna Real Madrid og Mourinho. Mourinho gekk þó svo langt að setja Casillas á bekkinn fyrr á tímabilinu en hann verður reyndar frá keppni næstu vikurnar eftir að hafa puttabrotnað í leik með Real Madrid í gærkvöldi.
Spænski boltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Sjá meira