
Rafhlaupahjól

Datt af rafskutlu og fluttur á sjúkrahús
Ökumaður rafskutlu féll af farartæki sínu skömmu eftir miðnætti í Vesturbæ Reykjavíkur í gærkvöldi.

Hljóðlát bylting í Reykjavík
Hlaupahjólaleigur spretta upp í Reykjavík. Um 1100 rafhlaupahjól verða í boði innan skamms.

Rihanna rispuð eftir rafskútuslys
Stórsöngkonan Rihanna er blá og marin eftir að hafa lent í slysi á svokallaðri rafskútu.

Ekið á mann á Hopp-hlaupahjóli
Umferðarslys varð við gatnamót Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar á þriðja tímanum í nótt.

Rafskútuleigan Hopp í útrás til Spánar
Hlaupahjólaleigan Hopp opnaði í dag hlaupahjólaleigu á Spáni í samstarfi við spænska félagið GO2PLACE Sl. Um svokallað sérleyfi er að ræða en Hopp leitar nú að fleiri samstarfsaðilum sem hafa áhuga á samstarfi erlendis.

Tætir um bæinn og tínir upp tyggjó
Reykvíkingurinn Guðjón Óskarsson sem fer fyrir verkefninu „Tyggjóið Burt“ var í dag styrktur af rafhlaupahjólaleigunni Hopp.

Vill heimila rafhlaupahjól á götum þar sem hámarkshraði er lágur
Bæta þarf löggjöf um rafhlaupahjól að mati rekstrarstjóra stærstu rafhlaupahjólaleigu landsins. Heimila ætti að nota fararskjótann á götum þar sem hámarkshraði er lágur og bæta þurfi vegakerfið með tilliti til hjólanna.

Eitt til tvö rafhlaupahjólaslys á hverjum degi á bráðamóttöku
Daglega leita einn til tveir á bráðamóttökuna eftir slys á rafmagnshlaupahjóli. Þar af sumir með beinbrot eða höfuðáverka en áverkar eru þó oftast minniháttar. Innflutningur á hlaupahjólum hefur stóraukist milli ára.

Tvöfalt fleiri rafskútuóhöpp á borði lögreglu
Fjöldi óhappa sem tengjast rafmagnshlaupahjólum sem komið hafa til kasta lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur tvöfaldast frá því í fyrra.

Tíu ára stúlka missti meðvitund í árekstri við rafmagnshlaupahjól
Piltur á rafmagnshlaupahjóli ók á tíu ára stúlku í Keflavík í vikunni með þeim afleiðingum að hún skall með höfuðið í jörðina og missti meðvitund.

Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall
„Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt.

Góðkunningi lögreglunnar klippti á lás og stal rafmagnshlaupahjóli
Klukkan hálf sex í gærkvöldi barst lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynning um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í Laugardal.

„Miðaldra vinkonur“ fara út fyrir boxið og rúlla hringinn í beinni
Rúna Magnúsdóttir, Bjarney Lúðvíksdóttir og Rannveig Grétarsdóttir ætla að fara hringinn í kringum landið á rafbrettum og rafhlaupahjólum í sumar. Þær segjast ekki vera í góðu formi, en markmiðið er að vekja athygli á Íslandi.

Innköllun á SWAGTRON SG5IIBK rafhlaupahjóli
Actus ehf. innkallar til uppherslu rafhlaupahjól af gerðinni Swagtron SG5IIBK vegna slysahættu.

Fastur með 800 rafmagnshlaupahjól í tollinum
Fékk loksins rafhlaupahjólin úr tolli eftir langa og erfiða baráttu við vinnueftirlitið

Tuttugu þúsund króna sekt við því að stjórna rafhlaupahjóli undir áhrifum
Ekkert lát virðist ætla að verða á vinsældum rafhlaupahjóla og hafa Íslendingar ekki farið varhluta af því.