Ástin á götunni Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2020 14:01 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28.7.2020 11:31 Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:30 Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. Íslenski boltinn 28.7.2020 07:31 Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. Sport 28.7.2020 06:01 Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:38 Hermann áfram taplaus Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld. Íslenski boltinn 27.7.2020 21:16 Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27.7.2020 15:46 Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:00 Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27.7.2020 08:00 Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27.7.2020 06:00 Keflavík kom sér á toppinn - Magni fékk sitt fyrsta stig eftir dramatík Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 26.7.2020 16:02 Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 26.7.2020 12:00 Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26.7.2020 06:01 Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.7.2020 16:15 Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00 Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:31 Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:10 Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31 Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15 Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íslenski boltinn 24.7.2020 14:30 Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:30 Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:01 „Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.7.2020 06:30 Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. Fótbolti 23.7.2020 23:00 Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:50 Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:25 Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:10 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 334 ›
Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2020 14:01
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. Íslenski boltinn 28.7.2020 11:31
Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. Íslenski boltinn 28.7.2020 09:30
Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. Íslenski boltinn 28.7.2020 07:31
Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. Sport 28.7.2020 06:01
Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:38
Hermann áfram taplaus Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld. Íslenski boltinn 27.7.2020 21:16
Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27.7.2020 15:46
Telur í besta falli barnalegt að segja að Ásgeir hafi truflað Beiti Sitt sýnist hverjum um markið sem dæmt var af í leik KA og KR í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Akureyri í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Íslenski boltinn 27.7.2020 10:00
Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27.7.2020 08:00
Dagskráin í dag: Víkingar mæta í Garðabæinn, Fylkir og HK eigast við og umspil um sæti í ensku úrvalsdeildinni Það er blásið til veislu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27.7.2020 06:00
Keflavík kom sér á toppinn - Magni fékk sitt fyrsta stig eftir dramatík Keflavík kom sér á toppinn í Lengjudeild karla í fótbolta, um tíma að minnsta kosti, þegar liðið vann 4-1 sigur gegn Vestra í dag. Magni og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli í fjörugum leik. Fótbolti 26.7.2020 16:02
Brynjólfur vekur umtal: „Þessi maður skilur um hvað fótbolti er“ Brynjólfur Andersen Willumsson hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki en einnig vakið hrifningu vegna framgöngu sinnar það sem af er leiktíð með Breiðablik í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 26.7.2020 12:00
Dagskráin í dag: Komast Blikar á sigurbraut? Lengjudeildin, PGA, umspil í enska og Juventus getur tryggt titilinn Það er sannkölluð veisla á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26.7.2020 06:01
Hjörvar í sjokki yfir markvörðunum og lyfti gula spjaldinu: „Tómt bull og bras“ „Ég er sjokkeraður á frammistöðu markvarða í Pepsi Max-deildinni í ár,“ sagði Hjörvar Hafliðason, fyrrverandi markvörður í Pepsi Max stúkunni á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 25.7.2020 16:15
Jóhannes Karl átti bágt með að hemja sig og lét dómara heyra það „Þetta er fáránlegt. Þið eruð alltaf að hvetja menn til að vera í einhverjum dýfum,“ kallaði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, að varadómara leiksins við Stjörnuna í Pepsi Max-deildinni. Skagamenn voru óánægðir með margt í dómgæslu leiksins. Íslenski boltinn 25.7.2020 12:00
Víkingar gert Rúrik „alvöru tilboð“ en Máni vill sjá hann í HK Fer Rúrik Gíslason til Víkings? Er Matthías Vilhjálmsson á heimleið til FH? Opnað verður fyrir félagaskipti í íslenska fótboltanum 5. ágúst og sérfræðingarnir fóru yfir málin í Pepsi Max stúkunni. Íslenski boltinn 25.7.2020 10:31
Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:10
Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15
Lengi án taps en mæta besta liði landsins: „Tókum umræðuna ekki nærri okkur“ Nýliðar Þróttar R. hafa komið talsvert á óvart það sem af er leiktíðar í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta en segja má að Þróttarar séu á leið í gin ljónsins í kvöld þegar þrír leikir fara fram. Íslenski boltinn 24.7.2020 14:30
Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:30
Um slaka erlenda leikmenn: Ef þeir eru ekki afgerandi þá takk og bless Það var mikill hiti í Pepsi Max Mörkunum í gær þegar erlendir leikmenn deildarinnar voru ræddir. „Þú þarft að vera afgerandi útlendingur til að taka sætið af íslenskum leikmanni,“ sagði Bára Kr. Rúnarsdóttir, sérfræðingur þáttarins. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:01
„Ekki til betri leikur til að rífa sig í gang“ „Ég var aldrei stressaður,“ sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson laufléttur í bragði eftir 1-0 sigur HK gegn Breiðabliki í Kópavogsslagnum í Kórnum í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 24.7.2020 06:30
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. Fótbolti 23.7.2020 23:00
Óskar segir Blika ekkert hafa átt skilið: „Engu minni karakterar en aðrir í þessari deild“ „Við áttum ekkert skilið í þessum leik,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, eftir 1-0 tapið gegn HK í Kópavogsslagnum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:50
Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:25
Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:10
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti