Ástin á götunni Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2.8.2024 10:46 Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30 Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45 Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15 Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 29.7.2024 19:31 Mikið undir hjá vængbrotnum KR-ingum: „Þýðir ekkert að væla yfir þessu“ Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, segir tíma til kominn fyrir hans menn að ná í þrjú stig. KR mætir KA að Meistaravöllum í Bestu deild karla klukkan 18:00 í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:01 Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00 Ástbjörn og Gyrðir búnir að semja við KR Fótboltamennirnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hafa náð samkomulagi um að leika með KR á næstu leiktíð. Samningur þeirra við FH rennur út að yfirstandandi leiktíð lokinni. Íslenski boltinn 29.7.2024 10:35 FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2024 11:15 FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30 „Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00 Ólafur skrifar undir nýjan samning: „Með verkefni sem við þurfum að klára“ Fyrirliði karlaliðs Grindavíkur í Bónus deildinni í körfubolta, Ólafur Ólafsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Grindavík laut í lægra haldi gegn Val í úrslitaeinvígi deildarinnar á síðasta tímabili. Ólafur segir Grindavík vera með verkefni í höndunum sem þurfi að klára. Körfubolti 26.7.2024 15:01 HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27 Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00 „Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 12:30 Reynsluboltinn Rasmus í Gróttu Miðvörðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Gróttu og mun þar mynda eitt reyndasta miðvarðapar Lengjudeildar karla í fótbolta ásamt Aroni Bjarka Jósepssyni. Íslenski boltinn 23.7.2024 21:15 Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00 Áslaug Munda ekki meira með Blikum í sumar Hin fjölhæfa Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 19:15 Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfubolti 23.7.2024 15:31 Stjarnan fyllir í skarð Cosme Stjörnukonum hefur borist liðsstyrkur í Bestu deild kvenna. Hin bandaríska Jessica Ayers er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2024 15:00 Áfall og tímabilinu lokið hjá Arnari: „Fæ engu breytt úr þessu“ Það er óhætt að segja að HK-ingar, sem að standa í ströngu í Bestu deildinni um þessar mundir, hafi orðið fyrir áfalli um nýliðna helgi þegar að markvörðurinn reynslumikli, Arnar Freyr Ólafsson, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leik gegn Vestra. Íslenski boltinn 23.7.2024 09:01 Uppgjör og viðtöl: FH - ÍA 1-1 | Evrópubaráttan óbreytt eftir dramatík í Kaplakrika FH og ÍA skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. Um var að ræða sex stiga leik í Evrópubaráttunni. Heimamenn jöfnuðu metin í uppbótartíma. Íslenski boltinn 22.7.2024 18:30 Bestu mörkin um hina óþreytandi Selmu Dögg: „Eins og hún sé að leysa tvær stöður“ „Víkingarnir eru góðir í pressu og þar er Selma Dögg (Björgvinsdóttir) fyrirliði og leiðtoginn í þessu liði, það er æðislegt að sjá hana pressa,“ sagði Sif Atladóttir um prímusmótorinn í liði Víkings í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 22.7.2024 19:45 Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. Íslenski boltinn 22.7.2024 14:30 Sýður á Elmari: „Þetta er súrrealískt“ Theódór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR, var eðlilega óánægður eftir 4-2 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla á Kópavogsvelli í kvöld. Grafalvarleg staða er uppi í Vesturbæ. Íslenski boltinn 21.7.2024 21:25 „Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 22:46 „Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:30 Sátt með sigurinn gegn sínu gamla félagi: „Alltaf gaman að spila á móti þeim“ Natasha Anasi-Erlingsson spilaði í dag sinn fyrsta leik í treyju Íslandsmeistara Vals sem var að sjálfsögðu gegn hennar fyrrum félagi Keflavík. Á endanum hafði Valur betur með herkjum og er nú jafnt Breiðabliki á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðum er lokið. Íslenski boltinn 20.7.2024 19:16 Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:46 Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. Íslenski boltinn 20.7.2024 17:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 334 ›
Staða Arnars hafði verið ótraust um hríð Stjórn knattspyrnudeildar Vals hafði ákveðið fyrir leik gærkvöldsins við St. Mirren í Skotlandi að skipta um þjálfara. Ljóst er að stjórnin átti ekki samningaviðræður við Srdjan Tufegdzic, Túfa, um að taka við liðinu á mettíma eftir leik. Íslenski boltinn 2.8.2024 10:46
Matthías frá keppni næstu átta vikurnar Þúsundþjalasmiðurinn Matthías Vilhjálmsson mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum Víkings næstu átta vikurnar vegna meiðsla. Íslenski boltinn 29.7.2024 23:30
Grétar Snær rifbeinsbrotinn Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður FH í Bestu deild karla, er með þrjú brotin rifbein eftir leik sinna manna gegn Vestra á Ísafirði í gær, sunnudag. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:45
Áframhaldandi meiðslavandræði KR: Stefán tognaður Stefán Árni Geirsson var í byrjunarliði KR þegar liðið tók á móti KR í Bestu deild karla í kvöld. Það var hins vegar stutt gaman þar sem þessi skemmtilegi leikmaður fór meiddur af velli í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 29.7.2024 21:15
Heldur kyrru fyrir í Kópavogi Færeyski framherjinn Patrik Johannesen verður áfram leikmaður Breiðabliks þrátt fyrir fréttir þess efnis að hann væri á förum frá félaginu. Íslenski boltinn 29.7.2024 19:31
Mikið undir hjá vængbrotnum KR-ingum: „Þýðir ekkert að væla yfir þessu“ Pálmi Rafn Pálmason, þjálfari KR, segir tíma til kominn fyrir hans menn að ná í þrjú stig. KR mætir KA að Meistaravöllum í Bestu deild karla klukkan 18:00 í kvöld. Íslenski boltinn 29.7.2024 14:01
Sjáðu mörkin: Fram rúllaði yfir Val og Víkingur setti fimm Fjórir leikir voru á dagskrá í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin í leikjunum fjórum voru 17 talsins. Íslenski boltinn 29.7.2024 12:00
Ástbjörn og Gyrðir búnir að semja við KR Fótboltamennirnir Ástbjörn Þórðarson og Gyrðir Hrafn Guðbrandsson hafa náð samkomulagi um að leika með KR á næstu leiktíð. Samningur þeirra við FH rennur út að yfirstandandi leiktíð lokinni. Íslenski boltinn 29.7.2024 10:35
FH að festa kaup á færeyska framherjanum Patrik Patrik Johannesen er við það að ganga í raðir FH en þessi færeyski landsliðsmaður er í dag leikmaður Breiðabliks í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 28.7.2024 11:15
FH og Valur gera varanleg skipti á Bjarna og Herði FH-ingar tilkynntu nú rétt í þessu að lánsmaðurinn Bjarni Guðjón Brynjólfsson væri orðinn leikmaður félagsins til frambúðar, en Bjarni hefur verið í láni hjá FH frá Val í sumar. Fótbolti 27.7.2024 21:30
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00
Ólafur skrifar undir nýjan samning: „Með verkefni sem við þurfum að klára“ Fyrirliði karlaliðs Grindavíkur í Bónus deildinni í körfubolta, Ólafur Ólafsson, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Grindavík laut í lægra haldi gegn Val í úrslitaeinvígi deildarinnar á síðasta tímabili. Ólafur segir Grindavík vera með verkefni í höndunum sem þurfi að klára. Körfubolti 26.7.2024 15:01
HK spurðist fyrir um Frederik Schram og Valur bauð í Loga Hrafn HK spurðist fyrir um Frederik Schram, markvörð Vals, á dögunum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Þjálfarar liðanna tveggja kveðast þó báðir koma af fjöllum. Íslenski boltinn 26.7.2024 14:27
Hjarta Guðmundar slær með St. Mirren: Mæta Val í kvöld Þrátt fyrir að hjarta fyrrverandi landsliðsmannsins í knattspyrnu, Guðmundar Torfasonar, slái með skoska liðinu St. Mirren er erfitt fyrir hann halda ekki með íslenskri knattspyrnu í kvöld þegar að Valsmenn taka á móti skoska liðinu í fyrri leik þeirra í 2.umferð Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 25.7.2024 14:00
„Erum andandi ofan í hálsmálið á þeim“ „Það er alltaf gaman að fara út á land og spila. Það leggst vel í okkur. Vonandi komum við heim með þrjú stig,“ segir Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Vals. Valskonur eru á leið á Sauðárkrók þar sem þær mæta Tindastóli í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2024 12:30
Reynsluboltinn Rasmus í Gróttu Miðvörðurinn Rasmus Christiansen er genginn í raðir Gróttu og mun þar mynda eitt reyndasta miðvarðapar Lengjudeildar karla í fótbolta ásamt Aroni Bjarka Jósepssyni. Íslenski boltinn 23.7.2024 21:15
Stúkan: Þarf HK að fara erlendis í leit að markverði? Stúkan fór yfir markvarðamál HK en það er ljóst að Arnar Freyr Ólafsson er með slitna hásin og spilar ekki meira með liðinu í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 20:00
Áslaug Munda ekki meira með Blikum í sumar Hin fjölhæfa Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 23.7.2024 19:15
Óvænt tíðindi að austan: „Mikil vonbrigði“ Óvænt tíðindi bárust frá Egilsstöðum í dag en Jóhann Árni Ólafsson, sem nýverið tók við sem einn af tveimur þjálfurum karlaliðs Hattar í Bónus deildinni í körfubolta, hefur óskað eftir lausn á samningi sínum af persónulegum ástæðum. Körfubolti 23.7.2024 15:31
Stjarnan fyllir í skarð Cosme Stjörnukonum hefur borist liðsstyrkur í Bestu deild kvenna. Hin bandaríska Jessica Ayers er gengin í raðir félagsins. Íslenski boltinn 23.7.2024 15:00
Áfall og tímabilinu lokið hjá Arnari: „Fæ engu breytt úr þessu“ Það er óhætt að segja að HK-ingar, sem að standa í ströngu í Bestu deildinni um þessar mundir, hafi orðið fyrir áfalli um nýliðna helgi þegar að markvörðurinn reynslumikli, Arnar Freyr Ólafsson, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leik gegn Vestra. Íslenski boltinn 23.7.2024 09:01
Uppgjör og viðtöl: FH - ÍA 1-1 | Evrópubaráttan óbreytt eftir dramatík í Kaplakrika FH og ÍA skildu jöfn, 1-1, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 15. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í kvöld. Um var að ræða sex stiga leik í Evrópubaráttunni. Heimamenn jöfnuðu metin í uppbótartíma. Íslenski boltinn 22.7.2024 18:30
Bestu mörkin um hina óþreytandi Selmu Dögg: „Eins og hún sé að leysa tvær stöður“ „Víkingarnir eru góðir í pressu og þar er Selma Dögg (Björgvinsdóttir) fyrirliði og leiðtoginn í þessu liði, það er æðislegt að sjá hana pressa,“ sagði Sif Atladóttir um prímusmótorinn í liði Víkings í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 22.7.2024 19:45
Vildu rautt á tæklingu Sharts: „Þetta er hættulegt“ Tækling Hönnuh Sharts, varnarmanns Stjörnunnar, á Barbáru Sól Gísladóttur í leik Garðbæinga við Breiðablik, var til umræðu í Bestu mörkunum. Sharts fékk gult spjald fyrir en annar litur hefði getað verið á spjaldinu. Íslenski boltinn 22.7.2024 14:30
Sýður á Elmari: „Þetta er súrrealískt“ Theódór Elmar Bjarnason, fyrirliði KR, var eðlilega óánægður eftir 4-2 tap liðsins fyrir Breiðabliki í Bestu deild karla á Kópavogsvelli í kvöld. Grafalvarleg staða er uppi í Vesturbæ. Íslenski boltinn 21.7.2024 21:25
„Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 22:46
„Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.7.2024 20:30
Sátt með sigurinn gegn sínu gamla félagi: „Alltaf gaman að spila á móti þeim“ Natasha Anasi-Erlingsson spilaði í dag sinn fyrsta leik í treyju Íslandsmeistara Vals sem var að sjálfsögðu gegn hennar fyrrum félagi Keflavík. Á endanum hafði Valur betur með herkjum og er nú jafnt Breiðabliki á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðum er lokið. Íslenski boltinn 20.7.2024 19:16
Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. Íslenski boltinn 20.7.2024 18:46
Ómar Ingi: Spurning hvort hann standi við það sem hann lofaði vini sínum HK gerði 1-1 jafntefli í dag gegn Vestra inn í Kórnum, en jöfnunarmark Vestra kom eftir agaleg mistök fyrirliða heimamanna, Leifs Andra Leifssonar. Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, átti erfitt með að sætta sig við úrslit leiksins aðspurður hvort þetta hafi verið sanngjörn niðurstaða. Íslenski boltinn 20.7.2024 17:01