„Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Hörður Unnsteinsson skrifar 29. júlí 2025 22:49 Arna er fyrirliði FH-liðsins. Vísir/ÓskarÓ FH komst í kvöld í bikarúrslit kvenna í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 2-3 dramatískan sigur á Valskonum á Hlíðarenda, þar sem sigurmarkið kom ekki fyrr enn á lokamínútu framlengingar þegar varamaðurinn Margrét Brynja Kristjánsdóttir skoraði laglegt mark. Arna Eiríksdóttir fyrirliði FH liðsins var stórkostleg í kvöld og stýrði vörn sinna kvenna með stakri prýði. Aðspurð hvernig það væri að vera komin í bikarúrslit með FH í fyrsta skipti í sögunni sagði Arna tilfinninguna vera stórkostlega. „Þetta er eitthvað sem ég og eiginlega allar aðrar í liðinu höfum ekki upplifað áður. Að klára þetta líka svona, að koma til baka er bara alveg stórkostlegt.“ Arna talaði einnig um styrkleika FH liðsins, mikinn karakter og hlaupagetuna sem skilaði þeim yfir línuna í maraþon leik kvöldsins. „Einn af okkar helstu styrkleikum er svakalega mikil hlaupageta og miklir líkamlegir burðir, þannig það hentar okkur vel að spila á móti liðum í 120 mínútur. Það sýndi sig hérna í dag, við náðum að opna þær oft í framlengingunni og hefðum átt að vera búnar að klára þetta fyrr.“ Arna sagði að FH liðið ætti sér engan óskamótherja í úrslitaleiknum en Breiðablik og ÍBV mætast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag. „Mér gæti eiginlega bara ekki verið meira sama. Við ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar og koma með hann í Kaplakrika í fyrsta sinn í sögunni“ Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Aðspurð hvernig það væri að vera komin í bikarúrslit með FH í fyrsta skipti í sögunni sagði Arna tilfinninguna vera stórkostlega. „Þetta er eitthvað sem ég og eiginlega allar aðrar í liðinu höfum ekki upplifað áður. Að klára þetta líka svona, að koma til baka er bara alveg stórkostlegt.“ Arna talaði einnig um styrkleika FH liðsins, mikinn karakter og hlaupagetuna sem skilaði þeim yfir línuna í maraþon leik kvöldsins. „Einn af okkar helstu styrkleikum er svakalega mikil hlaupageta og miklir líkamlegir burðir, þannig það hentar okkur vel að spila á móti liðum í 120 mínútur. Það sýndi sig hérna í dag, við náðum að opna þær oft í framlengingunni og hefðum átt að vera búnar að klára þetta fyrr.“ Arna sagði að FH liðið ætti sér engan óskamótherja í úrslitaleiknum en Breiðablik og ÍBV mætast í hinum undanúrslitaleiknum á fimmtudag. „Mér gæti eiginlega bara ekki verið meira sama. Við ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar og koma með hann í Kaplakrika í fyrsta sinn í sögunni“
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikar kvenna Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira