Ástin á götunni

Fréttamynd

Öruggt hjá FH og KA í Lengjubikarnum

FH vann sannfærandi 4-0 sigur þegar Þór frá Akureyri kom í heimsókn í Skessuna í Hafnarfirði í 2.riðli Lengjubikars karla. KA heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllin og fóru illa með heimamenn. lokatölur 1-7, gestunum í vil.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu“

„Ég sagði bara að ef fundurinn gengi gegn samþykktum samtakanna þá yrði ég ekki með í þessu lengur. Ég ætlaði ekki að taka þátt í að samþykkja þessa lögleysu,“ segir Geir Þorsteinsson sem yfirgaf aðalfund ÍTF í gær áður en Orri Hlöðversson var kjörinn nýr formaður. Geir er sannfærður um ólögmæti framboðs Orra og er ekki einn um það.

Íslenski boltinn