Vítaspyrnurnar sem breyttu gangi máli á Íslandsmótinu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. september 2021 07:00 Árni brenndi af. Vísir/Hulda Margrét Sviptingar urðu á Íslandsmóti karla í fótbolta í gær er topplið deildarinnar fóru á erfiða útivelli. Eftir að hafa setið fastur yfir Smáranum í Kópavogi sveiflaðist pendúllinn og bendir nú á Fossvoginn þar sem ótrúlegir hlutir gætu gerst á næstu dögum. Erfitt er að lýsa leikjum gærdagsins með orðum enda einhver svakalegasta dramatík sem menn hafa upplifað. Arnar Gunnlaugsson - þjálfari Víkinga - er eldri en tvævetur og upplifði margt á ferli sínum sem atvinnumaður. Hann sagðist hins vegar einfaldlega „hafa misst sig“ í hamagangnum er hans menn heimsóttu KR vestur í bæ. Víkingar hófu gærdaginn í öðru sæti Pepsi Max-deildarinnar á meðan Breiðablik var á toppnum eftir að hafa unnið sjö leiki í röð og virst ósigrandi. Það breyttist í gær er Blikar heimsóttu Kaplakrika og mættu þar lærisveinum Ólafs Jóhannessonar í FH. Breiðablik var einu marki undir í Hafnafirði er brotið var á Árna Vilhjálmssyni á 76. mínútu leiksins. Á sama tíma er staðan 1-1 í Vesturbænum og Blikar því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. Árni – sem skoraði úr vítaspyrnu í 3-0 sigrinum á Val fyrir aðeins örfáum dögum – brenndi af. Hann skaut yfir. „Ótrúlegar senur hér í Kaplakrika!!! Blikar fá dæmda vítaspyrnu upp úr þurru. Árni stígur á punktinn en setur boltann langt yfir markið!! Er stressið að fara með Blika,“ segir í textalýsingu Vísis frá Kaplakrika. Fór það svo að leiknum í Kaplakrika lauk með 1-0 sigri FH. Klippa: Vítaklúður Árna í Hafnafirði Á sama tíma og flautað var til leiksloka í Hafnafirði voru Víkingar komnir 2-1 yfir í Frostaskjóli og því á leið á topp deildarinnar. Það er þangað til Kári Árnason virtist handleika knöttinn innan vítateigs í uppbótartíma og allt fór fjandans til í Vesturbænum. Eftir að hafa ráðfært sig við aðstoðardómara sinn, og lyft rauða spjaldinu alls þrívegis, benti Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, á vítapunktinn. Í endursýningum af atvikinu var nær ómögulegt var að sjá hvort Kári hafi handleikið knöttinn og í viðtali eftir leik sagði hann svo ekki hafa verið. Pálmi Rafn brenndi einnig af vítaspyrnu gegn Keflavík. Sú var nær alveg eins og spyrnan sem hann brenndi af í gær.Vísir/Hulda Margrét Það skipti þó litlu máli hér er Pálmi Rafn Pálmason stillti boltanum upp. Ingvar Jónsson – markvörður Víkinga – sem hafði varið vítaspyrnu í dramatískum 1-0 sigri á Fylki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrir skömmu og endurtók leikinn í Frostaskjólinu. Spyrna Pálma Rafns var nokkuð lík þeim fjórum vítaspyrnum sem hann hefur tekið til þessa á leiktíðinni. Raunar má fara lengra aftur í tímann. Hvert ætli Pálmi setji hann? Síðustu 7 víti gætu gefið hugmynd um það pic.twitter.com/4U8ICQ8v0L— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) September 20, 2021 Þær eru nákvæmar en ekki fastar og fara nær alltaf í vinstra hornið frá honum séð. Ingvar las það og varði vel með hægri hendi út við stöng. Í kjölfarið trylltust Víkingar af gleði. Skipti engu máli hvort þeir voru inn á vellinum, á varamannabekknum eða upp í stúku. Farið var yfir atvikið sem leiddi til vítaspyrnudómsins sem og spyrnuna sjálfa í Pepsi Max Stúkunni að leik loknum. Klippa: Stúkan: Vítaspyrnan sem KR fékk Skömmu síðar var leikurinn flautaður af, Víkingar fóru með 2-1 sigur af hólmi og eru nú í toppsæti Pepsi Max deildar karla með eins stigs forystu á Breiðablik fyrir lokaumferð deildarinnar. Lokaumferðin fer fram á laugardaginn kemur, þann 25. september. Breiðablik fær HK í heimsókn á meðan Víkingur fær Leikni Reykjavík í heimsókn. Bæði lið þar að mæta fornum fjendum og ef eitthvað er að marka gærdaginn gæti vel verið að við sjáum pendúlinn sveiflast allavega einu sinni, ef ekki tvisvar, á meðan leik stendur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík FH KR Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. 19. september 2021 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. 19. september 2021 18:15 Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. 19. september 2021 18:35 Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. 19. september 2021 18:56 Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. 19. september 2021 19:06 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Sjá meira
Erfitt er að lýsa leikjum gærdagsins með orðum enda einhver svakalegasta dramatík sem menn hafa upplifað. Arnar Gunnlaugsson - þjálfari Víkinga - er eldri en tvævetur og upplifði margt á ferli sínum sem atvinnumaður. Hann sagðist hins vegar einfaldlega „hafa misst sig“ í hamagangnum er hans menn heimsóttu KR vestur í bæ. Víkingar hófu gærdaginn í öðru sæti Pepsi Max-deildarinnar á meðan Breiðablik var á toppnum eftir að hafa unnið sjö leiki í röð og virst ósigrandi. Það breyttist í gær er Blikar heimsóttu Kaplakrika og mættu þar lærisveinum Ólafs Jóhannessonar í FH. Breiðablik var einu marki undir í Hafnafirði er brotið var á Árna Vilhjálmssyni á 76. mínútu leiksins. Á sama tíma er staðan 1-1 í Vesturbænum og Blikar því eins stigs forystu á toppi deildarinnar. Árni – sem skoraði úr vítaspyrnu í 3-0 sigrinum á Val fyrir aðeins örfáum dögum – brenndi af. Hann skaut yfir. „Ótrúlegar senur hér í Kaplakrika!!! Blikar fá dæmda vítaspyrnu upp úr þurru. Árni stígur á punktinn en setur boltann langt yfir markið!! Er stressið að fara með Blika,“ segir í textalýsingu Vísis frá Kaplakrika. Fór það svo að leiknum í Kaplakrika lauk með 1-0 sigri FH. Klippa: Vítaklúður Árna í Hafnafirði Á sama tíma og flautað var til leiksloka í Hafnafirði voru Víkingar komnir 2-1 yfir í Frostaskjóli og því á leið á topp deildarinnar. Það er þangað til Kári Árnason virtist handleika knöttinn innan vítateigs í uppbótartíma og allt fór fjandans til í Vesturbænum. Eftir að hafa ráðfært sig við aðstoðardómara sinn, og lyft rauða spjaldinu alls þrívegis, benti Þorvaldur Árnason, dómari leiksins, á vítapunktinn. Í endursýningum af atvikinu var nær ómögulegt var að sjá hvort Kári hafi handleikið knöttinn og í viðtali eftir leik sagði hann svo ekki hafa verið. Pálmi Rafn brenndi einnig af vítaspyrnu gegn Keflavík. Sú var nær alveg eins og spyrnan sem hann brenndi af í gær.Vísir/Hulda Margrét Það skipti þó litlu máli hér er Pálmi Rafn Pálmason stillti boltanum upp. Ingvar Jónsson – markvörður Víkinga – sem hafði varið vítaspyrnu í dramatískum 1-0 sigri á Fylki í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins fyrir skömmu og endurtók leikinn í Frostaskjólinu. Spyrna Pálma Rafns var nokkuð lík þeim fjórum vítaspyrnum sem hann hefur tekið til þessa á leiktíðinni. Raunar má fara lengra aftur í tímann. Hvert ætli Pálmi setji hann? Síðustu 7 víti gætu gefið hugmynd um það pic.twitter.com/4U8ICQ8v0L— Bjarki Már Ólafsson (@bjarkiolafs) September 20, 2021 Þær eru nákvæmar en ekki fastar og fara nær alltaf í vinstra hornið frá honum séð. Ingvar las það og varði vel með hægri hendi út við stöng. Í kjölfarið trylltust Víkingar af gleði. Skipti engu máli hvort þeir voru inn á vellinum, á varamannabekknum eða upp í stúku. Farið var yfir atvikið sem leiddi til vítaspyrnudómsins sem og spyrnuna sjálfa í Pepsi Max Stúkunni að leik loknum. Klippa: Stúkan: Vítaspyrnan sem KR fékk Skömmu síðar var leikurinn flautaður af, Víkingar fóru með 2-1 sigur af hólmi og eru nú í toppsæti Pepsi Max deildar karla með eins stigs forystu á Breiðablik fyrir lokaumferð deildarinnar. Lokaumferðin fer fram á laugardaginn kemur, þann 25. september. Breiðablik fær HK í heimsókn á meðan Víkingur fær Leikni Reykjavík í heimsókn. Bæði lið þar að mæta fornum fjendum og ef eitthvað er að marka gærdaginn gæti vel verið að við sjáum pendúlinn sveiflast allavega einu sinni, ef ekki tvisvar, á meðan leik stendur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Víkingur Reykjavík FH KR Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. 19. september 2021 21:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. 19. september 2021 18:15 Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. 19. september 2021 18:35 Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. 19. september 2021 18:56 Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. 19. september 2021 19:06 Mest lesið Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Íslenski boltinn „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ Körfubolti Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Handbolti Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað Handbolti Fleiri fréttir Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Víkingur 1-2 | Ótrúleg dramatík er Víkingar fóru á topp deildarinnar Baltasar Kormákur hefði sennilega ekki getað skrifað handritið að leik KR og Víkings í Pepsi Max deild karla. Einhver ótrúlegasta dramatík síðari ára. Lokatölur 1-2 Víkingum í vil og þeir komnir á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir. 19. september 2021 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Breiðablik 1-0 | Tap í Hafnarfirði og örlög Blika ekki lengur í þeirra höndum Breiðablik tapaði 1-0 fyrir FH í Hafnafirði í 21. umferð Pepsi Max deildar karla. Þar með eru Blikar ekki í toppsæti deildarinnar fyrir lokaumferðina og örlögin ekki lengur í þeirra höndum. 19. september 2021 18:15
Treysti þessu liði fullkomlega til að klára þetta án mín Kári Árnason, leikmaður toppliðs Víkings, átti erfitt með að finna orð til að lýsa ótrúlegum leik Víkings og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Leiknum lauk með 2-1 sigri Víkinga sem eru nú einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. Kári gæti verið í leikbanni í leiknum sem ræður úrslitum. 19. september 2021 18:35
Þurfum að ná tökum á tilfinningum okkar í vikunni Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, átti mjög erfitt með að tjá tilfinningar sínar er hann ræddi við Stöð 2 Sport og Vísi beint eftir ótrúlega dramatískan 2-1 sigur sinna manna í Vesturbænum í dag. Víkingar eru nú einu sigri frá Íslandsmeistaratitlinum. 19. september 2021 18:56
Þetta datt ekki fyrir okkur í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum ósáttur eftir tap síns liðs gegn FH í næst síðustu umferð Pepsi Max deild karla í dag. 19. september 2021 19:06