Ástin á götunni Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:44 Fjórir þjálfarar með A-gráðu í Pepsi deild kvenna Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:31 Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. Íslenski boltinn 7.5.2009 13:03 Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 6.5.2009 17:08 Kristinn dæmir hjá enska landsliðinu Kristinn Jakobsson hefur fengið úthlutað landsleik Kasakstan og Englands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram í Kasakstan 6. júní næstkomandi. Fótbolti 6.5.2009 14:09 Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. Íslenski boltinn 3.5.2009 13:40 Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. Íslenski boltinn 2.5.2009 18:28 Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:11 Þjálfari HK réðst á dómara Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:45 Skemmtilegra að komast áfram svona Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu. Íslenski boltinn 28.4.2009 12:23 Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 28.4.2009 10:59 FH og Breiðablik í úrslitin Það verða FH og Breiðablik sem mætast í úrslitum Lengjubikars karla á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 27.4.2009 23:38 Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik „Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag. Fótbolti 25.4.2009 18:41 Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 25.4.2009 18:17 Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 25.4.2009 10:33 Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. Fótbolti 25.4.2009 10:01 Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. Íslenski boltinn 24.4.2009 16:02 HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2009 08:38 Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. Íslenski boltinn 23.4.2009 11:13 Marksæknasti leikmaður sænsku deildarinnar í hollenska landsliðinu Manon Melis, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu í Kórnum á laugardaginn. Fótbolti 22.4.2009 14:31 Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Íslenski boltinn 22.4.2009 11:04 Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. Íslenski boltinn 21.4.2009 09:40 Óðinn frá Fram til Þórs Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara. Íslenski boltinn 17.4.2009 23:06 KR slátraði Leikni en er úr leik í Lengjubikarnum Guðmundur Pétursson skoraði þrennu fyrir KR þegar það rúllaði yfir lið Leiknis, 9-2, í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var á gervigrasvelli KR-inga. Íslenski boltinn 17.4.2009 20:21 Grindavík vann Keflavík - tveir með rautt Grindvíkingar unnu 3-1 sigur á Keflavík í Lengjubikarkeppni karla nú í kvöld og tryggðu sér um leið sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 8.4.2009 21:12 Ekkert gengur hjá KR-ingum í Lengjubikarnum Það gengur ekkert hjá KR-ingum í Lengjubikarnum en liðið tapaði fyrir Fylki í dag og á eftir að vinna sinn fyrsta sigur í keppninni eftir fjóra leiki. Fótbolti 4.4.2009 19:51 Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár. Íslenski boltinn 3.4.2009 11:45 Stjörnumenn að gera góða hluti í Lengjubikarnum Nýliðar Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta eru að standa sig vel í Lengjubikarnum. Liðið vann 3-1 sigur á Leikni í Egilshöllinni í gær og er því öruggt með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 3.4.2009 09:33 Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu. Fótbolti 29.3.2009 22:17 Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2009 21:51 « ‹ 257 258 259 260 261 262 263 264 265 … 334 ›
Áherslur dómara í Pepsi-deild karla í sumar Gylfi Þór Orrason, varaformaður KSÍ og formaður dómaranefndar hitti þjálfarana í Pepsi-deild karla í gær og fór yfir áhersluatriðin. Hér fyrir neðan má sjá lista sem lagður var fram á fundinum en hann má finna á heimasíðu Grindvíkinga. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:44
Fjórir þjálfarar með A-gráðu í Pepsi deild kvenna Knattspyrnusamband Íslands birtir í dag yfirlit yfir menntun þjálfara í Pepsi-deild kvenna og 1. deild kvenna í upphafi keppnistímabilsins. Fjórir af tíu þjálfurum Pepsi-deildar kvenna hafa A-gráðu. Íslenski boltinn 8.5.2009 13:31
Atli þriðji maðurinn í íslenska UEFA Pro Licence hópinn Atli Eðvaldsson útskrifaðist á dögunum úr Pro Licence námi hjá þýska knattspyrnusambandinu og varð þar með þriðji Íslendingurinn sem verður handhafi UEFA Pro Licence skírteinis. Íslenski boltinn 7.5.2009 13:03
Spilað um verslunarmannahelgina í sumar? Á kynningarfundi fyrir Pepsi-deild karla og kvenna í dag kom fram hjá Birki Sveinssyni, mótastjóra KSÍ, að gott gengi íslensku liðanna í Evrópukeppninni í ár gæti þýtt að að í sumar fari fram leikir um Verslunarmannahelgina. Íslenski boltinn 6.5.2009 17:08
Kristinn dæmir hjá enska landsliðinu Kristinn Jakobsson hefur fengið úthlutað landsleik Kasakstan og Englands í undankeppni HM 2010. Leikurinn fer fram í Kasakstan 6. júní næstkomandi. Fótbolti 6.5.2009 14:09
Úrslitaleikir fjóra daga í röð í Kórnum Úrslitaleikurinn í Meistarakeppni karla fer ekki fram á grasi eins og áður hafði verið tilkynnt. Leikurinn sem fram fer á mánudaginn var færður af Kaplakrikavelli og inn í Kórinn þar sem er spilað á gervigrasi. Íslenski boltinn 3.5.2009 13:40
Þór/KA vann Lengjubikarinn - fyrsti stóri titill norðanstelpna Þór/KA tryggði sér í dag sigur í Lengjubikar kvenna eftir 3-2 sigur á Stjörnuni í úrslitaleik í Kórnum. Það var fyrirliði liðsins Rakel Hönnudóttir sem skoraði sigurmarkið í blálokin. Íslenski boltinn 2.5.2009 18:28
Laust sæti í 3. deild karla í sumar Á heimasíðu KSÍ er auglýst eftir liði til að spila í 3. deild karla í sumar en lið Snæfells í Stykkishólmi hefur ákveðið að draga lið sitt úr keppni. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:11
Þjálfari HK réðst á dómara Aganefnd KSÍ mun í vikunni fjalla um atvik sem upp kom í leik Breiðabliks og HK í 3. flokki kvenna um helgina. Íslenski boltinn 28.4.2009 18:45
Skemmtilegra að komast áfram svona Íslenska 19 ára landslið kvenna tryggði sér sæti í lokakeppni EM í dag þegar liðið varð efst í sínum milliriðli sem fram fór í Póllandi. Íslenska liðið náði þá 2-2 jafntefli við heimastúlkur og stigið nægði til að vera ofar en Svíþjóð á markatölu. Íslenski boltinn 28.4.2009 12:23
Berglind tryggði stelpunum sæti í lokakeppni EM Breiðabliksstúlkan Berglind Björg Þorvaldsdóttir tryggði íslenska 19 ára landsliðinu sæti í lokakeppni EM þegar hún skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins á móti gestgjöfum Póllands aðeins þremur mínútum fyrir leikslok. Íslenski boltinn 28.4.2009 10:59
FH og Breiðablik í úrslitin Það verða FH og Breiðablik sem mætast í úrslitum Lengjubikars karla á föstudaginn kemur. Íslenski boltinn 27.4.2009 23:38
Sigurður Ragnar: Höfðum yfirburði í fyrri hálfleik „Heilt yfir fannst mér þetta frekar sanngjörn úrslit. Bæði lið fengu góð færi og það var margt jákvætt í þessum leik," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari eftir jafntefli hans stúlkna gegn Hollandi í dag. Fótbolti 25.4.2009 18:41
Jafntefli hjá stelpunum Ísland og Holland skildu jöfn, 1-1, í vináttulandsleik í Kórnum í dag. Ólína Guðbjörg Viðarsdóttir skoraði mark Íslands í fyrri hálfleik. Það var hennar fyrsta landsliðsmark. Fótbolti 25.4.2009 18:17
Byrjunarlið Íslands gegn Hollandi Sigurður Ragnar Eyjólfsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið sitt sem mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag. Fótbolti 25.4.2009 10:33
Ásta: Fínt að spila inni Ásta Árnadóttir segist lítast vel á að spila inni í Kórnum þegar að Ísland mætir Hollandi í vináttulandsleik í dag klukkan 16.00. Fótbolti 25.4.2009 10:01
Edda: Byrjuð að spara fyrir Playstation Edda Garðarsdóttir verður í eldlínunni með íslenska liðinu sem mætir því hollenska í vináttulandsleik í Kórnum á morgun klukkan 16.00. Íslenski boltinn 24.4.2009 16:02
HK fór illa með Stjörnuna Tveir leikir fóru fram í fjórðungsúrslitum Lengjubikarkeppni karla í gær en síðasti leikur fjórðungsúrslitanna fer fram í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2009 08:38
Fylkir í undanúrslitin - tveir leikir í dag Fylkir komst í gærkvöldi í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla eftir sigur á Grindavík í fjórðungsúrslitum, 3-2. Íslenski boltinn 23.4.2009 11:13
Marksæknasti leikmaður sænsku deildarinnar í hollenska landsliðinu Manon Melis, leikmaður sænska úrvalsdeildarliðsins Ldb Malmö, verður í eldlínunni með hollenska landsliðinu í Kórnum á laugardaginn. Fótbolti 22.4.2009 14:31
Sigurður Ragnar valdi Söndru í landsliðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur kallað á Söndru Sigurðardóttir úr Stjörnunni til að taka sæti Guðbjargar Gunnarsdóttur sem meiddist í leik í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Íslenski boltinn 22.4.2009 11:04
Íslensk knattspyrna 1984 gefin út að nýju Bókaútgáfan Tindur hefur gefið bókina Íslensk knattspyrna 1984 eftir Víði Sigurðsson út að nýju vegna mikilla eftirspurna undanfarin ár. Íslenski boltinn 21.4.2009 09:40
Óðinn frá Fram til Þórs Varnarmaðurinn Óðinn Árnason hefur yfirgefið herbúðir Framara og samdi til eins árs við uppeldisfélag sitt, Þór frá Akureyri. Þetta er mikill liðsstyrkur fyrir Þór en að sama skapi blóðtaka fyrir Framara. Íslenski boltinn 17.4.2009 23:06
KR slátraði Leikni en er úr leik í Lengjubikarnum Guðmundur Pétursson skoraði þrennu fyrir KR þegar það rúllaði yfir lið Leiknis, 9-2, í Lengjubikarnum í kvöld. Leikið var á gervigrasvelli KR-inga. Íslenski boltinn 17.4.2009 20:21
Grindavík vann Keflavík - tveir með rautt Grindvíkingar unnu 3-1 sigur á Keflavík í Lengjubikarkeppni karla nú í kvöld og tryggðu sér um leið sæti í fjórðungsúrslitum keppninnar. Íslenski boltinn 8.4.2009 21:12
Ekkert gengur hjá KR-ingum í Lengjubikarnum Það gengur ekkert hjá KR-ingum í Lengjubikarnum en liðið tapaði fyrir Fylki í dag og á eftir að vinna sinn fyrsta sigur í keppninni eftir fjóra leiki. Fótbolti 4.4.2009 19:51
Valskonur fara beint í 32 liða úrslitin Íslandsmeistarar Vals í kvennaflokki munu fara beint í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í ár og sleppa því við að leika í undanriðlum eins og Íslandsmeistararnir hafa gert síðustu ár. Íslenski boltinn 3.4.2009 11:45
Stjörnumenn að gera góða hluti í Lengjubikarnum Nýliðar Stjörnunnar í úrvalsdeild karla í fótbolta eru að standa sig vel í Lengjubikarnum. Liðið vann 3-1 sigur á Leikni í Egilshöllinni í gær og er því öruggt með sæti í átta liða úrslitum keppninnar. Fótbolti 3.4.2009 09:33
Emil: Erum tilbúnir að deyja fyrir Ísland á miðvikudaginn Emil Hallfreðsson virðist vera í góðum gír fyrir leikinn gegn Skotum á miðvikudaginn. Í viðtali við skosku pressuna sagði hann meðal annars að hann vonist til að einhver frá Tottenham verði á vellinum og sjái að félagið hafi gert mistök með því að gefa honum ekki fleiri tækifæri í skammri dvöl hans hjá félaginu. Fótbolti 29.3.2009 22:17
Eiður Smári: Sjálfstraust Skota beið hnekki Eiður Smári Guðjohnsen segir að ef Ísland æti sér að berjast um annað sæti í riðli sínum í undankeppni HM verði það að vinna Skota á Hampden Park á miðvikudaginn. Fótbolti 29.3.2009 21:51