Eyjólfur: Nánast of gott til að vera satt Hjalti Þór Hreinsson skrifar 12. ágúst 2010 07:30 Eyjólfur gat brosað í gær. Fréttablaðið/Anton „Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. Liðið var gríðarlega vel skipulagt og segir Eyjólfur að hann hafi ekki lagt upp með að vinna leikinn svona stórt en spilamennskan var upp á tíu eftir skipulaginu. „Við ætluðum að pressa þá vel og koma þeim aðeins á óvart. Þeir áttu að finna fyrir því að það væri ekkert hægt að koma hingað til að leika sér. Ég er ánægður með að það tókst að skora snemma og baráttan í liðinu var alveg til fyrirmyndar,“ sagði Eyjólfur. Þegar þeir jafna missum við heldur ekki trúna á verkefninu og þá var bara komið að okkur að sækja aftur. Við vissum að þeir myndu leysa leikinn upp og við höfðum opin augu fyrir skyndisóknarfærum. Það gekk vel upp,“ sagði þjálfarinn. Hann vill ekki endilega meina að þetta sé besti leikur liðsins frá upphafi. „2-6 sigurinn gegn Norður-Írum úti var alveg ótrúlegur. Við hristum bara hausinn yfir því hvað gerðist þar. En núna vorum við að mæta sterkara liði, leikmönnum sem hafa margir mikla reynslu úr þýsku úrvalsdeildinni. Það er með ólíkindum hvað strákarnir voru öflugir,“ sagði Eyjólfur. Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira
„Þetta var eins og skólabókardæmi og nánast of gott til að vera satt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Eyjólfur Sverrisson eftir frábæran 4-1 sigur U21 árs landsliðs Íslands gegn Þjóðverjum í gær. Liðið var gríðarlega vel skipulagt og segir Eyjólfur að hann hafi ekki lagt upp með að vinna leikinn svona stórt en spilamennskan var upp á tíu eftir skipulaginu. „Við ætluðum að pressa þá vel og koma þeim aðeins á óvart. Þeir áttu að finna fyrir því að það væri ekkert hægt að koma hingað til að leika sér. Ég er ánægður með að það tókst að skora snemma og baráttan í liðinu var alveg til fyrirmyndar,“ sagði Eyjólfur. Þegar þeir jafna missum við heldur ekki trúna á verkefninu og þá var bara komið að okkur að sækja aftur. Við vissum að þeir myndu leysa leikinn upp og við höfðum opin augu fyrir skyndisóknarfærum. Það gekk vel upp,“ sagði þjálfarinn. Hann vill ekki endilega meina að þetta sé besti leikur liðsins frá upphafi. „2-6 sigurinn gegn Norður-Írum úti var alveg ótrúlegur. Við hristum bara hausinn yfir því hvað gerðist þar. En núna vorum við að mæta sterkara liði, leikmönnum sem hafa margir mikla reynslu úr þýsku úrvalsdeildinni. Það er með ólíkindum hvað strákarnir voru öflugir,“ sagði Eyjólfur.
Íslenski boltinn Mest lesið Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti Arteta gekk út úr viðtali Enski boltinn Fleiri fréttir Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Sjá meira