Verja Valskonur bikarinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2010 09:30 Fyrirliðarnir með bikarinn. Fréttablaðið/Arnþór Íslands- og bikarmeistarar Vals geta unnið bikarinn annað árið í röð í fyrsta sinn síðan 1988 þegar liðið mætir Stjörnunni í úrslitaleik klukkan 16.00 á sunnudaginn. Stjarnan er að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik í 17 ár en Valskonur eru komnar þangað þriðja árið í röð og í áttunda sinn á síðasta áratug. „Ég held að það sé bara ein í leikmannahópnum sem hefur spilað bikarúrslitaleik áður. Þetta er nýtt fyrir okkur öllum og því er mikil spenna í liðinu," sagði Sandra Sigurðardóttir, fyrirliði Stjörnunnar. „Auðvitað er gott að hafa reynslu en maður spyr ekkert að því í leikslok. Ég held að það lið sem vilji þetta meira muni vinna titilinn," segir Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals. Stjarnan hefur komist þrisvar sinnum yfir á móti Val í tveimur leikjum liðanna í Pepsi-deild kvenna í sumar en báðum þeirra hefur lokið með jafntefli. „Við höfum ekki náð að vinna þær eða KR. Báðir leikirnir á móti þeim voru hörkuleikir. Við jöfnuðum rétt undir lokin í fyrri umferðinni og síðasti leikur var einnig hörkuleikur. Þær eru með mjög gott lið og að mínu mati ættu þær að vera aðeins ofar í töflunni," segir Katrín. „Miðað við tölfræði og stöðu í deildinni þá búast menn kannski við sigri þeirra en það er alltaf hægt að breyta tölfræðinni. Það er sóknarfæri í því að hafa allt að vinna," segir Sandra. Valsliðið hefur kynnst því bæði að tapa og vinna bikarúrslitaleik síðustu tvö ár, tapaði 0-4 fyrir KR 2008 og vann Breiðablik 5-1 í fyrra eftir framlengingu. „Það er ólíkt skemmtilegra að vinna en að tapa. Við munum gera allt til þess að vinna þennan leik. Við lærðum mikið af leiknum frá 2008. Maður er alltaf að læra og við höfum líka verið að misstíga okkur aðeins í sumar og höfum lært að því líka," sagði Katrín sem getur orðið bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Vals geta unnið bikarinn annað árið í röð í fyrsta sinn síðan 1988 þegar liðið mætir Stjörnunni í úrslitaleik klukkan 16.00 á sunnudaginn. Stjarnan er að spila sinn fyrsta bikarúrslitaleik í 17 ár en Valskonur eru komnar þangað þriðja árið í röð og í áttunda sinn á síðasta áratug. „Ég held að það sé bara ein í leikmannahópnum sem hefur spilað bikarúrslitaleik áður. Þetta er nýtt fyrir okkur öllum og því er mikil spenna í liðinu," sagði Sandra Sigurðardóttir, fyrirliði Stjörnunnar. „Auðvitað er gott að hafa reynslu en maður spyr ekkert að því í leikslok. Ég held að það lið sem vilji þetta meira muni vinna titilinn," segir Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals. Stjarnan hefur komist þrisvar sinnum yfir á móti Val í tveimur leikjum liðanna í Pepsi-deild kvenna í sumar en báðum þeirra hefur lokið með jafntefli. „Við höfum ekki náð að vinna þær eða KR. Báðir leikirnir á móti þeim voru hörkuleikir. Við jöfnuðum rétt undir lokin í fyrri umferðinni og síðasti leikur var einnig hörkuleikur. Þær eru með mjög gott lið og að mínu mati ættu þær að vera aðeins ofar í töflunni," segir Katrín. „Miðað við tölfræði og stöðu í deildinni þá búast menn kannski við sigri þeirra en það er alltaf hægt að breyta tölfræðinni. Það er sóknarfæri í því að hafa allt að vinna," segir Sandra. Valsliðið hefur kynnst því bæði að tapa og vinna bikarúrslitaleik síðustu tvö ár, tapaði 0-4 fyrir KR 2008 og vann Breiðablik 5-1 í fyrra eftir framlengingu. „Það er ólíkt skemmtilegra að vinna en að tapa. Við munum gera allt til þess að vinna þennan leik. Við lærðum mikið af leiknum frá 2008. Maður er alltaf að læra og við höfum líka verið að misstíga okkur aðeins í sumar og höfum lært að því líka," sagði Katrín sem getur orðið bikarmeistari í sjötta sinn á ferlinum á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Sjá meira