Ástin á götunni

Fréttamynd

Willum Þór telur að Futsal geti bætt tæknifærni fótboltamanna á Íslandi

Willum Þór Þórsson valdi í gær fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þátt í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. - 24. janúar. Hans Steinar Bjarnason íþróttafréttamaður Stöðvar 2 ræddi við Willum í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Tryggvi Guðmundsson í íslenska Futsal-landsliðinu

Willum Þór Þórsson hefur fimmtán leikmenn sem verða í fyrsta íslenska Futsal-landsliðinu sem tekur þá í forkeppni EM. Mótherjar Íslands í riðlinum eru: Grikkland, Lettland og Armenía og verður leikið á Ásvöllum 21. – 24. janúar.

Fótbolti
Fréttamynd

Haukar selja sextán ára strák til AGF

Haukar og AGF hafa komist að samkomulagi um kaup danska b-deildarfélagsins á fótboltamanninum Arnari Aðalgeirrssyni. Arnar er aðeins sextán ára gamall og hefur aldrei spilað með meistaraflokki félagsins. Þetta kom fram í fréttatilkynningu frá Haukum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Halldór mætir sínum gömlu félögum í fyrsta leiknum með Val

Það er búið að skipta liðunum upp í riðla á Reykjavíkurmótinu 2011 hjá meistaraflokki karla en níu félög taka þátt í mótinu sem hefst um miðjan janúar. Áætlað er að keppni í karlaflokki hefjist 13. janúar en hjá konunum 22. janúar en það má finna drög að niðurröðun inn á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Breiðablik komið í samstarf við Tottenham

Breiðablik kynnti í dag samstarf við enska knattspyrnustórveldið Tottenham en samkomulagið felur meðal annars í sér að Tottenham starfrækir knattspyrnuskóla hér á landi næsta sumar. Á kynningarfundinn mætti einnig Charlotte Lade, sem er freestyle fótboltakona frá Álasundi í Noregi en hún hefur verið hjá Tottenham í hálft ár.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi: Undir dómurunum sjálfum komið

Gylfi Þór Orrason, formaður dómaranefndar KSÍ, staðfesti í samtali við Vísi að beiðni hafi borist frá skoskum knattspyrnuyfirvöldum um hjálp íslenskra dómara vegna yfirvofandi verkfalls dómara í Skotlandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Rafrænt sólarljós hjálpar

Á heimasíðu KSÍ, ksi.is, má lesa tvo áhugaverða pistla um kosti og galla gervigrass. Hinn fyrri ritar Lúðvík Georgsson, formaður mannvirkjanefndar KSÍ, þar sem hann talar um kosti gervigrasvalla.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ungu strákarnir gefa Íslandi von

Tveir leikmenn U-21 landliðs Íslands, þeir Alfreð Finnbogason og Kolbeinn Sigþórsson, björguðu andliti íslenska landsliðsins sem mætti Ísrael ytra í vináttulandsleik í gær. Mörk þeirra undir lok leiksins dugðu ekki til þar sem Ísrael vann leikinn, 3-2.

Fótbolti
Fréttamynd

21. vináttulandsleikurinn á 33 mánuðum

Ísland mætir Ísrael í vináttulandsleik í Tel Aviv í kvöld og er þetta 21. vináttulandsleikurinn sem Ísland spilar undir stjórn Ólafs Jóhannessonar síðan að hann tók við landsliðinu í lok ársins 2007. Ísland hefur spilað fimm aðra vináttulandsleiki á þessu ári og hefur ekki tapað neinum þeirra.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Gylfi Þór ekki heldur með

Enn heldur áfram að kvarnast úr leikmannahópi íslenska landsliðsins sem mætir Ísrael ytra í vináttulandsleik á miðvikudagskvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

KSÍ vill halda Sigurði

Flest bendir til þess að Sigurður Ragnar Eyjólfsson verði áfram þjálfari A-landsliðs kvenna en núverandi samningur hans við Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, rennur út um áramótin.

Íslenski boltinn