Yfirlýsing frá KSÍ: KSÍ mun gera FIFA og UEFA viðvart um mál FFR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2012 16:45 Mynd/Nordic Photos/Getty Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. KSÍ hefur í framhaldinu sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu en þar kemur meðal annars fram að KSÍ mun geta FIFA og UEFA viðvart um mál FFR og að forráðamenn FFR hafi reynt að villa starfsmönnum KSÍ sýnYfirlýsing KSÍ vegna málefna FFR Knattspyrnusamband Íslands heldur mót fyrir knattspyrnufélög á Íslandi og rétt til þátttöku hafa öll félög innan vébanda ÍSÍ og UMFÍ. KSÍ er aðili að UEFA og FIFA og hefur sem slíkt umboð til að skipuleggja keppni á Íslandi en getur ekki opnað mót sín fyrir erlend félög. Það gerðist nú í fyrsta sinni í sögu KSÍ að erlendur aðili vildi inngöngu í mót á vegum KSÍ einungis með erlenda leikmenn. Til skráningar var notaður íslenskur leppur til að koma fram fyrir hönd félags sem stofna átti innan ÍSÍ og villa starfsmönnum KSÍ þannig sýn. Það eitt og sér var óheiðarlegt og bar ekki vott um fögur fyrirheit. Eðlilegt hlýtur að teljast að lettneskur aðili sem stofnar félag sem nær eingöngu skyldi skipað lettneskum leikmönnum skrái félag sitt til leiks í sínu heimalandi. Því miður hafa öfl svika og blekkinga skotið upp kollinum í íþróttaheiminum síðastliðin ár og nauðsynlegt fyrir yfirvöld íþróttamála að halda vöku sinni og standa vörð um heiðarlegan leik. Það mun KSÍ leitast við að gera nú sem endranær. KSÍ mun standa fyrir ákvörðunum sínum á hvaða vettvangi sem þurfa þykir og gera FIFA og UEFA viðvart um málið. Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira
Knattspyrnusamband Íslands stendur fast á sinni ákvörðun um að vísa FFR úr Íslandsmótinu en Lettinn Krisjanis Klavins, formaður FFR, er afar ósáttur við vinnubrögð KSÍ og hefur nú falið lögmanni sínum að leita réttar síns. KSÍ hefur í framhaldinu sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu en þar kemur meðal annars fram að KSÍ mun geta FIFA og UEFA viðvart um mál FFR og að forráðamenn FFR hafi reynt að villa starfsmönnum KSÍ sýnYfirlýsing KSÍ vegna málefna FFR Knattspyrnusamband Íslands heldur mót fyrir knattspyrnufélög á Íslandi og rétt til þátttöku hafa öll félög innan vébanda ÍSÍ og UMFÍ. KSÍ er aðili að UEFA og FIFA og hefur sem slíkt umboð til að skipuleggja keppni á Íslandi en getur ekki opnað mót sín fyrir erlend félög. Það gerðist nú í fyrsta sinni í sögu KSÍ að erlendur aðili vildi inngöngu í mót á vegum KSÍ einungis með erlenda leikmenn. Til skráningar var notaður íslenskur leppur til að koma fram fyrir hönd félags sem stofna átti innan ÍSÍ og villa starfsmönnum KSÍ þannig sýn. Það eitt og sér var óheiðarlegt og bar ekki vott um fögur fyrirheit. Eðlilegt hlýtur að teljast að lettneskur aðili sem stofnar félag sem nær eingöngu skyldi skipað lettneskum leikmönnum skrái félag sitt til leiks í sínu heimalandi. Því miður hafa öfl svika og blekkinga skotið upp kollinum í íþróttaheiminum síðastliðin ár og nauðsynlegt fyrir yfirvöld íþróttamála að halda vöku sinni og standa vörð um heiðarlegan leik. Það mun KSÍ leitast við að gera nú sem endranær. KSÍ mun standa fyrir ákvörðunum sínum á hvaða vettvangi sem þurfa þykir og gera FIFA og UEFA viðvart um málið.
Íslenski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Sjá meira