Ástin á götunni

Fréttamynd

Ingó Veðurguð ráðinn þjálfari Hamars

Knattspyrnumaðurinn Ingólfur Þórarinsson hefur verið ráðinn þjálfari Hamars og mun hann verða spilandi þjálfari hjá liðinu í 3. deildinni á næsta tímabili. Þetta staðfesti Ingólfur í samtali við vefsíðuna 433.is í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Guðmunda hefur bætt sig mikið á milli ára

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, tilkynnti í gær hópinn sinn fyrir leik úti í Serbíu í undankeppni HM. Freyr gerir nokkrar breytingar frá tapinu á móti Sviss á dögunum.

Fótbolti
Fréttamynd

Miðasala á Ísland-Króatía hefst í fyrsta lagi um næstu helgi

Miðasalan á leik Íslands og Króatíu í umspili um sæti á HM í Brasilíu 2014 hefst þegar leiktími hefur verið staðfestur, fjöldi miða til mótherja hefur verið staðfestur og ljóst er að miðasölukerfi geti tekið við miklu álagi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmunda í Serbíu-hópnum hans Freys

Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, hefur valið hópinn sem mætir Serbum í undankeppni HM, fimmtudaginn 31. október næstkomandi. Leikið verður á FK Obilic Stadium í Belgrad.

Fótbolti
Fréttamynd

Hannes fann sér lið til að æfa með

Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, er í sérstakri stöðu ásamt varamarkverði sínum Gunnleifi Gunnleifssyni. Ólíkt því sem gildir um aðra leikmenn íslenska liðsins þá er tímabilið búið hjá þeim tveimur en enn eru 24 dagar í fyrri umspilsleikinn á móti Króatíu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Lagerbäck ætti kannski að hringja í Gordan Strachan

Lars Lagerbäck og aðstoðarmaður hans Heimir Hallgrímsson eru væntanlega nú þegar komnir á fullt að afla sér upplýsinga um króatíska landsliðið sem verður mótherji Íslands í næsta mánuði í umspilsleikjum um sæti á HM í Brasilíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Best fyrir Króatíu - verst fyrir Ísland

"Ísland er besti kosturinn í boði fyrir Króatíu," segir Króatinn Hrvoje Kralj sem er búsettur á Íslandi. Jón Júlíus Karlsson heimsótti hann og landa hans í kvöldfréttum Stöðvar tvö í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ísland 1 - Króatía 7

Karlalandslið Íslands og Krótatíu hafa mæst tvisvar sinnum á knattspyrnuvellinum og Króatar unnu báða leikina sannfærandi. Markatalan er 7-1 Króatíu í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð vill mæta Grikklandi

Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins og markahæsti leikmaður hollensku úrvalsdeildarinnar á sér óskamótherja í umspili HM 2014 en dregið verður í hádeginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Hvorum megin enda Frakkar og Svíar? - hugsanlegir mótherjar Íslands

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta komst í kvöld í umspil um sæti á HM í Brasilíu 2014 með því að ná öðru sæti í E-riðlinum. Grikkland, Portúgal, Úkraína, Frakkland, Svíþjóð, Rúmenía og Króatía komust líka áfram með sama hætti og Íslendingar en Danir sátu eftir.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi ætlar að stríða Christian Eriksen

Gylfi Þór Sigurðsson var ánægður eftir jafnteflið á móti Noregi á Ullevaal-leikvangninum í Ósló í kvöld en 1-1 jafntefli dugði íslenska liðinu til að taka annað sæti riðilsins og tryggja sér sæti í umspilinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Kolbeinn: Ég er stoltur af vera hluti af þessu liði

Kolbeinn Sigþórsson skoraði mark Íslands í 1-1 jafntefli á móti Norðmönnum á Ullevaal-leikvanginum í kvöld en jafnteflið tryggði íslenska liðinu annað sætið í riðlinum og farseðilinn í umspilið um laus sæti á HM í Brasilíu 2014. Kolbeinn var kátur í viðtali Hans Steinar Bjarnason á RÚV eftir leikinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck með sama byrjunarlið þriðja leikinn í röð

Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu hefur tilkynnt byrjunarliðið sitt fyrir leikinn á móti Noregi sem hefst á Ullevaal-leikvanginum í Ósló klukkan 18.00. Lagerbäck teflir fram sama byrjunarliði og í sigurleikjunum á móti Kýpur og Albaníu.

Fótbolti