Strákarnir fagna í klefanum eftir leik - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2014 22:21 Aron Einar fagnar í kvöld. Vísir/Valli Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið vann frábæran 2-0 sigur á bronsliði Hollendinga í undankeppni EM í kvöld og strákarnir fögnuðu sigrinum vel í leikslok. Birkir Már Sævarsson sagði í viðtali við Vísi eftir leik að liðið hefði fagnað vel inni í klefa. Lars og Heimir hefðu verið glaðir en þó ekki fagnað líkt og leikmennirnir. „Nei, ég er kansnki ekki þannig týpa,“ sagði Lars á blaðamannafundi eftir leikinn. „Inni í mér líður mér samt eins og leikmönnunum.“ Hins vegar benti hann á það hver stjórnaði fagnaðarlátunum inni í klefa. Þar væri veislustjóri Friðrik Ellert Jónsson sjúkraþjálfari. „Þar fer skemmtikraftur.“ Það má segja að þessi leikur hafi verið fullkominn enda komst stjörnuprýtt lið Hollendinga lítið áleiðis gegn samheldu og vinnusömu íslensku liði sem er hreinlega að springa út sjálfstrausti. Ari Freyr Skúlason, bakvörður íslenska liðsins, birti í kvöld myndband með fjörinu hjá strákunum inn í klefa en þarna voru þeir að fagna einum stærsta sigri íslenska fótboltalandsliðsins frá upphafi. Íslenska landsliðið er nú með fullt hús á toppi síns riðils og markatalan eftir þrjá leiki er 8-0. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið hans Ara.Iceland celebrations after winning Netherlands 2-0. Taken by Ari Skulason. from Total Football on Vimeo.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn „Viljiði að einhver deyi inn á vellinum“ Sport „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? Körfubolti Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Íslenski boltinn Fleiri fréttir Laumað út af leikvanginum í lögreglufylgd og svo rekinn seinna um kvöldið Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Hákon Arnar og félagar náðu í óvænt stig gegn Evrópumeisturunum Segir Rodri frá keppni næstu vikurnar Sandra María skoraði í leik sem þurfti að fresta Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Höjlund tryggði sigur gegn Mikael Agli og félögum Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Guðni: Margrét Brynja var frábær Fyrirliði Arsenal dregur sig út úr norska landsliðshópnum Enn syrtir í álinn hjá Ange og Nottingham Forest Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Freyr og félagar í Brann steinlágu Sevilla - Barcelona 4-1 | Börsungar lágu í Andalúsíu Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fiorentina - Roma 1-2 | Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Missir Mbappé af Íslandsförinni? Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Messi lagði upp þrjú í sigri Inter Miami Sjá meira