

Kvennalandsliðið í fótbolta vann 4-1 sigur á Slóvakíu í æfingaleik í Laugardalnum í gær en þrátt fyrir sigurinn var ekki að sjá að leikmenn liðsins væru ánægðir með spilamennsku liðsins sem var sveiflukennd.
Ísland vann Slóvakíu nokkuð auðveldlega í annars kaflaskiptum leik á Laugardalsvelli í kvöld.
Landsliðsþjálfarinn var eðlilega ánægður með margt í 4-1 sigrinum gegn Slóvakíu í kvöld.
Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli klukkan 18:00 í dag.
Glódís Perla og Sara Björk eru þessa dagana að berjast um sænska titilinn með félagsliðum sínum en þær segjast hafa ýtt því tímabundið til hliðar.
Ísland mætir Slóvakíu í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun.
Stelpurnar okkar í hefja leik í undankeppni EM 2017 í næstu viku. Æfingar hjá landsliðinu hófust í gær og spilar liðið vináttuleik gegn Slóvökum á fimmtudaginn.
Leiknir frá Fáskrúðsfirði og Huginn frá Seyðisfirði tryggðu sér í gær sæti í fyrst deild karla á næstu leiktíð. Huginn vann sigur á ÍR, en Leiknir lagði Ægi að velli.
Þróttur er á leið í Pepsi-deildina ásamt Víkingi úr Ólafsvík eins og staðan er fyrir síðustu umferðina í fyrstu deild karla, en heil umferð fór fram í deildinni í dag.
Freyr Alexandersson valdi 20 leikmenn fyrir vináttuleik gegn Slóvakíu og leik í undankeppni EM gegn Hvíta-Rússlandi.
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri nældi aðeins í eitt stig í 1-1 jafntefli gegn Norður-Írlandi á Fylkisvelli í kvöld. Íslenska liðið hafði undirtökin allan leikinn en gekk illa að skapa sér færi í erfiðum aðstæðum í Árbænum í dag.
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum U21 árs og yngri vann frækinn sigur á Frakklandi í dag, en Ísland vann 3-2 sigur í leik liðanna á Kópavogsvelli.
Þór heldur Pepsi-deildar vonum sínum á lífi fyrir síðustu tvær umferðirnar í fyrstu deild karla með 2-1 sigri á Grindavík í dag.
Íslenska landsliðið skipað leikmönnum undir 21 árs aldri vann frækinn 3-2 sigur á Frakklandi á Kópavogsvelli í kvöld en eftir leikinn er Ísland með fullt hús stiga á toppi riðils 3.
Þrír leikir fóru fram í tuttugustu umferð fyrstu deildar karla í dag. Grótta er komið langleiðina niður í aðra deild og KA gerði jafntefli í mikilvægum leik gegn Ólafsvík.
Allir leikmenn íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu eru klárir í slaginn fyrir leikinn mikilvæga fyrir Kazakstan í undankeppni EM 2016 á morgun. Fái Ísland eitt stig eru þeir komnir á Evrópumótið 2016 sem haldið er í Frakklandi.
Elías Már Ómarsson segir að íslenska liðið geti ekki borið virðingu fyrir því franska þegar á völlinn er komið því þeir ætli sér að vinna leikinn.
Hjörtur stráði salti í sárin hjá meðal annars Ruud Van Nistelrooy eftir 1-0 sigur Íslands á Hollandi í gær en hann segir íslensku U21 árs strákanna tilbúna í leikinn gegn Frökkum á morgun
Strákarnir í U-21 árs landsliðinu taka á morgun á móti Frakklandi í undankeppni EM 2017.
Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld.
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, hélt marki sínu hreinu í fimmta sinn í undankeppni EM 2016 í kvöld þegar Ísland vann 1-0 sigur á Hollendingum á Amsterdam Arena.
Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks.
Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði.
Framundan er risaleikur fyrir íslenska landsliðið í kvöld þegar strákarnir mæta Hollandi á Amsterdam Arena í undankeppni EM 2016. Nokkrir leikmanna Íslands geta spilað tímamóta leik.
Aðstoðarmenn Danny Blind, landsliðsþjálfara Hollendinga, eru gömlu markakóngarnir Marco Van Basten og Ruud Van Nistelrooy en Ísland mætir einmitt Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld.
Íslenska landsliðið er komið til Hollands þar sem strákarnir bæta Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld í sjöundu umferð A-riðils undankeppni EM 2016 en íslenska landsliðið hefur átt erfitt uppdráttar á hollenskri grundu í gegnum tíðina.
Sigurbjörn Sveinsson fallinn frá 45 ára að aldri.
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollendingum í Amsterdam Arena í kvöld en þá fer fram sjöunda umferðin í riðli Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi.
Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson er á sínum síðustu mánuðum hjá norska félaginu Viking því hann hefur samið við þýska liðið Kaiserslautern.
Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun.