Góðgerðarleikur til styrktar Útmeð'a í Fossvoginum í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. ágúst 2016 14:00 Berserkir eru komnir langt yfir markmið sitt í söfnuninni en eru ekki hættir. mynd/berserkir Berserkir, venslafélag Víkings í Reykjavík sem leikur í 4. deild, mætir Stokkseyri í næst síðustu umferð A-riðils 4. deildar í kvöld á Víkingsvelli. Leikurinn verður notaður sem góðgerðarleikur og söfnun fyrir átakið Útmeð'a sem Berserkir styrkja í Reykjavíkurmaraþoninu. Berserkir eru með hlaupahóp sem er búinn að safna 750.000 krónum en markmið hans var að safna hálfri milljón fyrir samtökin Útmeð'a. Málefni samtakanna stendur Berserkjum nærri því Daníel Freyr Sigurðarson, einn leikmaður liðsins, tók eigið líf í september á síðasta ári. Önnur Félög í fjórðu deildinni á borð við KH, ÍH og KFG hafa heitið á Berserki fyrir hlaupahópinn í maraþoninu og hvetja þeir fleiri félög til að gera það sama. Vanalega er frítt á leiki í fjórðu deildinni en í kvöld munu Berserkir rukka inn. Vallargestir ráða þó algjörlega hversu mikið þeir borga fyrir að sjá leikinn, en allur ágóðinn mun renna til Útmeð'a. Einnig verða seldar léttar veitingar gegn frjálsum framlögum og rennur ágóðinn sömu leið.Leikurinn hefst klukkan 20.00, en fyrir þá sem komast ekki í kvöld en vilja samt styrkja þetta góða málefni er hægt að heita á hlaupahóp Berserkja í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram á morgun. Íslenski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Berserkir, venslafélag Víkings í Reykjavík sem leikur í 4. deild, mætir Stokkseyri í næst síðustu umferð A-riðils 4. deildar í kvöld á Víkingsvelli. Leikurinn verður notaður sem góðgerðarleikur og söfnun fyrir átakið Útmeð'a sem Berserkir styrkja í Reykjavíkurmaraþoninu. Berserkir eru með hlaupahóp sem er búinn að safna 750.000 krónum en markmið hans var að safna hálfri milljón fyrir samtökin Útmeð'a. Málefni samtakanna stendur Berserkjum nærri því Daníel Freyr Sigurðarson, einn leikmaður liðsins, tók eigið líf í september á síðasta ári. Önnur Félög í fjórðu deildinni á borð við KH, ÍH og KFG hafa heitið á Berserki fyrir hlaupahópinn í maraþoninu og hvetja þeir fleiri félög til að gera það sama. Vanalega er frítt á leiki í fjórðu deildinni en í kvöld munu Berserkir rukka inn. Vallargestir ráða þó algjörlega hversu mikið þeir borga fyrir að sjá leikinn, en allur ágóðinn mun renna til Útmeð'a. Einnig verða seldar léttar veitingar gegn frjálsum framlögum og rennur ágóðinn sömu leið.Leikurinn hefst klukkan 20.00, en fyrir þá sem komast ekki í kvöld en vilja samt styrkja þetta góða málefni er hægt að heita á hlaupahóp Berserkja í Reykjavíkurmaraþoninu sem fer fram á morgun.
Íslenski boltinn Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira