Eiður Smári að hefja leik í níunda landinu: „Þetta stóð aldrei til“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. september 2016 13:30 Eiður Smári Guðjohnsen er orðinn mikill ferðalangur. vísir/getty Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen. Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen hefur leik með sínu nýja liði FC Pune í indversku úrvalsdeildinni eftir mánuð en Eiður og félagar mæta Mumbai City í fyrstu umferðinni 3. október. Eiður Smári samdi í síðasta mánuði við indverska liðið en þetta er 17. liðið sem hann spilar fyrir á ferlinum og níunda landið sem hann spilar í fyrir utan Ísland. Eiður hefur áður spilað í Hollandi, Englandi, Spáni, Frakklandi, Grikklandi, Belgíu, Kína og Noregi.Sjá einnig:Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Hann segir að það hafi aldrei staðið til að gerast svona mikill ferðalangur en fagnar því að fá tækifæri til að sjá heiminn. Þá hefur það orðið auðveldara fyrir hann að flytjast á milli landa í seinni tíð þar sem hann gerir það einn. „Á síðustu árum hefur það reynst mér auðveldara að flytja á milli staða. Fjölskyldan er oftast búsett á Spáni þar sem börnin mín ganga í skóla þannig ég flyt einn. Því er auðveldara fyrir mig að flytjast frá einu landi til annars,“ segir Eiður Smári í viðtali við Sportskeeda. „Á síðustu árum hef ég fengið tækifæri til að spila í mismunandi löndum, sjá heiminn og upplifa nýja menningarheima, einnig utan fótboltans. Ég lít á þetta sem tækifæri fyrir mig til að víkka sjóndeildarhringinn. Þetta stóð aldrei til en svona þróaðist bara ferilinn,“ segir Eiður Smári Guðjohnsen.
Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Undrabarn Barcelona hefur stækkað um tíu sentimetra Sjáðu Stefán Inga skora fyrstu þrennu Íslendings í næstum því fimm ár Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Freyr ósáttur með dómarann: „Svo slæmt að ég er orðlaus“ Rashford kynntur hjá Barcelona: „Eins og ég sé kominn heim“ Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Sævar Atli kom Brann yfir en niðurstaðan slæmur skellur Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Í beinni: Þýskaland - Spánn | Hvort mætir Englendingum? Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Cosic kominn í KR-búninginn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fer ekki á stórmót án þess að fara í úrslit Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Brynjar Ingi í þýsku B-deildina Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Ballið ekki búið hjá Breiðabliki „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Sjá meira
Eiður Smári: Ísland hefur alltaf átt góða fótboltamenn en nú tekur heimurinn eftir þeim Íslenskir fótboltamenn hafa spilað með stórum liðum í mörg ár en EM gerði mikið fyrir íslenska boltann. 1. september 2016 08:00